Vísir - 14.08.1978, Side 6

Vísir - 14.08.1978, Side 6
6 Mánudagur 14. ágiíst 1978 VTSIR félk Skalla- vandamál Elton John Elton John hefur að undanförnu verið fremur tregur til að taka ofan hvern þann hatt eða þá húfu sem hann hefur haft á höfðinu. Menn telja ástæðuna vera þá að hann sé hálfhræddur við það að sýna árangur þeirrar að- gerðar sem hann Elton John hefur mikla minnimáttarkennd af hár- leysi sínu. gekkst nýlega undir. Þar lét hann „gróður- setja" hár á höfði sínu. Við vonum það besta fyrir hans hönd. Laureen Bacall og Humphrey Bogart Vill ekki leika eins og foreldrarnir 25 ára dóttir þeirra Humphrey Bogart og Laureen Bacall, Leslie, er hjúkrunar- kona i Boston. Dóttirin hefur ekki undan að neita hlutverkum og virðist ekki geta komið mönnum í skilning um að hún kæri sig ekki um að leika. Mó ð i r h e n n a r Laureen mun þessa dagana vera önnum kafinn við það að semja sjálfsævisögu sína. Frúin hefur látið hafa það eftir sér að hún muni ekki reyna að fegra hlutina neitt. Hroðskarpur nemandi Mariel Aragon er að- eins 12 ára gömul, en hefur stundað háskóla- nám í eitt ár. Hún hóf nám við Háskóla Suður-Kaliforniu, í Los Angeles, 11 ára að aldri. Hún stefnir að 3ví að Ijúka bæði prófi löqfræði og læknis- fræði. Hún kveðst einnig ætla að verða fyrsta konan sem sest í valdastólinn í Hvíta húsinu. Langafi henn- ar,Miguel Quezon.var fyrsti forseti lýð- veldisins á Filips- eyjum. Tarsan ávarpaöi hópinn. „Leggjum af staö. Viö gerum árás i A fyrramáliö” Tarsan brosti ,,Hatöu ekkiáhyggjuraf Jóa. Eg átti aldrei von á aö hann kæmimeö okkur. nœ-M m & ,i Menn tóku til vopn sín og lögöu af staö áleiÖis tilKin< A N D R E S m m o N D 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.