Vísir - 14.08.1978, Page 8

Vísir - 14.08.1978, Page 8
8 * Frœðslu- og leiðbeiningarstöð Ráðgefandi þjónusta fyrir: Alkóhólista, aðstandendur alkóhólista 8 og vinnuveitendur alkóhólista. S i i / SAMTÚK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDA MÁLIÐ * * Fræðslu- og leiðbeiningarstöð * % Lágmúla 9, simi 82399. * Hárgreióslu- og snyrtiþjónusta A Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein Háaleitisbraut 58-60 SÍMI 83090 V I Ú % 'i i '4 i 'j Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njátsgötu 49 - Simi 15105 i-------------1 blaöburöarfólk óskast! Hverfisgata Kópavogur Aust. 3 Álfhólsvegur 71-97 Digranesvegur 74-117 Vighólastigur VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Simi 86611- Kmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmm^ Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á' þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júli- mánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjórmálaróðuneytið, 10. ágúst 1978 Brjóstsprengjan er bófunum áhættuminni aðferh en venjulegar mannránsaðferðir. Hafa spœnskir afbrotamenn uppgötvað hinn fullkomna glcep? Spænskir glæpamenn virðast hafa ratað á leiöina, sem nálg- ast hinn fullkomna glæp, og er að minnsta kosti áhættuminni en venjuleg mannrán. Það er að segja, áhættuminni fyrir þá. Þeir leyfa fórnarlömbum sinum að ganga lausum, en hræða þau nær til dauða og fæla frá aö- standendum, um leið og þeir knýja þau til þess að inna lausn- argreiðsluna sjálfa af hendi. ,,Ef þessi aöferð væri þróuö ögn lengra, gæti reynst illmögu- legt að sjá við bófunum”, sagði spænskur lögreglumaður i við- ræöum við fréttamenn breska ritsins „Economist”. Flestir venjulegir menn fyllast slikri skeífingu,aö þeirþora ekki öðru en að hlýða glæpamönnunum i einu og öllu. Þaö þyrfti fífl- dirfsku til að reyna að brjótast undan okinu”. Dr. Manuel Cabaleiro frá Or- ense haföi til að bera meira en meöalhugrekki i sinni viður- eign við fanta þessa. Hann viö- urkennir þó, að sér hafi verið skotið illilegum skelk i bringu. Martröðinhófstmeöþvi, að til hans kom velklæddur þægilegur maður, sem gaf sig á tal við hann og tók aö ræða við hann um fasteign sem doktorinn haföi auglýst til sölu. Eftir hálfrar stundar samræöur dró gestur- inn fram byssu, hneppti doktor Manuel í fjötra (lauslega þó og með umhyggju fyrir liðan gest- gjafans á meðan) og festi sfðan framan á brjóst honum tor- kennilega öskju á stærð viö litla bók. Þetta sagöi ókunni maður- inn að væri sprengja, sem springa mundi innan þriggja daga — nema auðvitað að dokt- or Manuei reiddi af hendi innan þess tima þrjár og hálfa milljón króna i notuðum bankaseölum. Ekki vissi doktor Manuel, hvort þetta væri timasprengja eða ein af þeim sem hleypt er af meðörbylgjuúrsenditæki. Eftir aö hann hafði losað sig lír fjötr- unum, skrifaði hann konu sinni og tveim vinum orðsendingar, þar sem hann Utskýröi hvað fyr- ir hann hafði komiö. Vitneskjan um, að hann væri gangandi sprengja, einangraöi hann frá mannfélaginu og kom honum i örvæntingu sinni til þess að skilja lausnargjaldið eftir á til- teknum stað Uti í sveit, án þess að biöja um leiðbeiningar varð- andi meðhöndlun sprengjunnar. Að lokum snéri hann sér til lög- reglunnar, sem losnaöi hann viö vitisvélina. Til að gæta allrar varUöar þurfti engu minni ná- kvæmni en i skuröstofu læknis, og stóð „aögerðin" i tvær og hálfa klukkustund, sem doktor Manuel mun sennilega ekki vilja upplifa aftur. Sérfræðingar eru nU aö rann- saka apparatið, sem komiö hafði veriö fyrir á brjósti Man- uels Cabaleiro. Segja þeir að það sé endurbætt útgáfa á svip- uðu drápstæki, sem notaö var til þess að fyrirkoma margmillj- ónamæringi einum I Barce- lona.fyrir nokkrum mánuöum. Sú sprengja sprakk, þegar milljónamæringurinn sleit hana af brjósti sér. í öðru tilviki létu fyrrverandi borgarstjóri og kona hans lifiö, þegar slik sprengja sprakk fyrr en skyldi. Tveir ungir menn og stúlka ein voru handtekin fyrir Barcelóna morðið, en fyrir einhver mistök sleppti lögreglan þeim aftur á grundvelli laga um meðferð pólitlskra fanga. Pólitlk haföi alls ekki legið að baki gerðum þeirra. Nú er það grunur spænsku lögreglunnar, aö slikar brjóst- sprengjur hafi verið notaöar með árangri til þess að þvinga fé út úr varnarlitlu fólki, sem siðan hafiekki þorað að kæra til lögreglunnar af ótta við hefnd- araðgeröir glæpamannanna. Hvað er hægt að ráöleggja fólki að gera til þess að losna undan sprengjunni og áhrifa- valdi þessara fanta? Að láta vera aö veita sprengjumannin- um viðnám, segir lögreglan. Reyna að afla vitneskju um hvort vitisvélin er timasprengja eða háö örbylgjusendi. Ef hún er af siöarnefnda taginu þá veröur fórnarlambiö að reyna að forða sér út af áhrifasvæöi senditækisins og snúa sér siðan til lögreglunnar. Ef tima- sprengja, þá auövitað að veröa sér úti um hjálp, áöur en frest- urinn rennur út. Mestum áhyggjum veldur það þó lögregluyfirvöldum, að hugs- anlega eiga glæpamenn eftir að betrumbæta þetta ægilega morðtól sitt enn. Það er hugsan- legt aö gera vitisvélina þannig úr garði, aö hitabreyting leiði af sér sprengingu. Þannig að hún springi, ef reynt er að fjarlægja hana af brjósti fórnardýrsins. um leið óg likamshitans nýtur ekki lengur við. Einnig er hugs- anlegt að fantarnir komi fyrir öflugum hljóðnema ikassanum, svo að þeir geti fylgst meö sam- tölum sprengjuberans. Einhver gæti einmitt á þessari stundu verið að setja saman einhverja slika súper-vitisvél, sem enginn vörn væri við. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.