Vísir - 14.08.1978, Side 9

Vísir - 14.08.1978, Side 9
VTSIR .Mánudagur 14. ágúst 1978 c PALISTÍNUARABAR SPRENGJA HVORIR AÐRA í LOFT UPP Brœðravígin í algleymi innan PLO ( Umsjón: Guðmundur Pétursson Palestinuarabar hófu i morgun aö rannsaka tildrög öflugrar sprengingar, sem jafnaöi f gær viö jöröu átta hæöa byggingu i Beiríít, þar sem aöalstjórn eins af róttækari skæruiiöasamtökum þeirra var til húsa, en I spreng- ingunni fórust 87 manns, og um 90 slösuöust. Sprengingin varö klukkustundu eftir aö miöstjórn Frelsis- hreyfingarPalestinu (PLF),sem þykir fylgja Iraksstjórn aö mál- um, haföi lokiö þriggja daga um- ræöum sinum um, hvernig hún ætti aö snúast viö þeirri styrjöld, sem brotisthefur út milli PLF og A1 Fatah-skæruliöasamtaka Yassers Arafats. Skæruliöar þessarara tveggja fylkinga Palestinu-araba hafa átt i blóöugum útistööum aö undan- förnu. Meöal annars sló i þriggja daga bardaga milli þeirra f flótta- mannabúöum Palestinuaraba aö Baddawi nærri Tripóll seint i siö- asta mánuöi, þar sem tuttugu manns féllu. Skæruliöar töldu sjálfir, aö þurft heföi ekki minna en 250 kg af mjög öflugu sþrengiefni til þéss aöjafnasvo þettaháhýsi viö jöröu, aönaumaststóöstéinn yfi» ateini. Jafnvel I Beirút, þar sem bygg- ingar eru nær daglega lagöar I rúst i eldflauga- eöa fallbyssu- skothrfö, höföu menn ekki séö fyrr slika sjón eins og þegar átta FRAMTIÐARLAUSN ORKUMALA? Visindamenn I Bandarikjun- um telja sig hafa stigiö risa- skref i átt til öflunar á óþrjót- andi orku, sem er beisiun þess hrikaiega afls, er leynist I velnissprengju, og virkja þaötil r af m agns fr am leiöslu. Viö Plasmaeölisfræöistofuna i Princetonháskóla tókst visinda- mönnum i siöasta mánuöi aö framkalla 60 milljón gráöa (Celsiúsgráöur) hita, sem er fjórfaldur sá hiti, sem talinn er felast i kjarna sólarinnar. Þeir segjast gera sér vonir um, aö geta framleitt 100 milljón gráöu hita, áöur en lýk- ur, en þaö er einmitt þaö hita- sttg, sem þarf til þess aö láta atóm deuteriums og tritiums renna saman, en þaö eru hvort tveggja efni, sem finna má i sjó- vatni. Slikur hiti hefur myndast hér á jörðunni einungis i óbeisluöu formi vetnissprengjunnar. Dr. Stephen Dean, yfirmaöur þessa visindahóps, segir, aö engum vafa sé undirorpið aö beisla megi þá orku, sem falin sé i samruna atómkjarnanna, sem nú hafi með þessum til- raunum verið sannaö. Hann og aðrir visindamenn segja samt, aö virkjun þessarar orku sé framtiöarsýn, sem taki aö minnsta kostí tvo eöa þrjá áratugi að láta veröa aö veru- leika. Jarðskjálfti í Kaliforníu Gas- og vatnsleiöslur rofnuöu i jarðskjálfta, sem vaj-ö I Santa Barbara i Kali- forniu I gær, þar sem viöa komu sprungur i hús, auk þess sem sumstaöar kviknaöi I. Einn maöur slasaöist, þegar hann lenti undir þaki, sem hrundi yfir hann, en engar fréttir hafa borist af frekari meiðslum fólks. Santa Barbara er 160 km norðvestur af Los Angeles, og hefur ekki farið varhluta af tiöum jarðskjálftum i Kali- forniu. Siöasti mannskæöi skjálftinn Í.Santa Barbara varö 1925, enþáfórustþrettán. Siöasti stórjaröskjálftinn, sem varð 1971, olli 500 milljón doll- ara tjóni i Los Angeles. Ckurfet o! tlie kilx. 4 - snyrtivörur Hin þekkta enska snyrtivörulína, sem sérstaklega er þekkt í tískuheiminum og vinsæl meðal unga fólksins fyrir skemmtilega og frumlega hönnun og nýtískulega liti í öllum förðunarvörun- um auk einfaldleika vörunnar sjálfrar. Ódýr og skemmtileg vara. Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.: Christian Dior KEVLON • SANS SOUCIS jniWQUIIKJ RoC maxFactor phyris LÍTIÐ INN OG LÍTIÐÁ | 5jr.p | lk.IlUMUHku kUW ár'iÉ ýiLii snyrtivörudeikl J hæöa húsiö féll saman eins og spilaborg. PLF sagöist ekki saka neina Palestínuaraba um þetta hryöju- verk, heldur kenndi um einhverj- um óþekktum fjandmönnum sin- um. Fata-samtök Arafats segjast hafa misst átta félaga sina i sprengingunni (auk eiginkonu eins þeirra og tveggja barna). Enginn, sem þekkir þarna til, geturþó látið sér til hugar koma, hvernig nokkrir aörir en Pales- tinuarabar gætu hafa komiö svo miklumagni af sprengiefni fyrir i þessari byggingu, sem vendilega var gætt af skæruliöum og var auk þess í hverfi, þar sem Pales- tlnuarabar líta alla ókunna tor- tryggnisaugum. Auk þess er vit- aö, aö PLF og Fatah (stærsti skæruliöahópurinn innan Þjóð- frelsishreyfingarinnar PLO) hafa eldað grátt silfur saman aö undanförnu meö bardögum i flóttamannabúöum, moröum á forsvarsmönnum Fatah og árás- um áskrifstofum Iraks I borgum i sitthvorum heimshlutanum, eins og Paris og Karachi. Fyrir nokkrum dögum birti eitt af enskumælandi vikublööum Libanons viötal viö Hani Al-hass- an, pólitiskan ráögjafa Arafats, og sagöi hann þá: ,,Ef Irak velur aö komast aö samkomulagi og gagnkvæmum skilningi viö Fatah, og hætti að stuöla aö stofn- un anti-Fatah-hópa, gæti ekkert glatt okkur meir. Ef hinsvegar Irak vill troöa viö okkur illsakir, eigum við ekki annarra kosta völ en bregöa hart við....” //Við kjósendur ætlum einungis að skera ögn niður skattana# svo þú skalt engu kvíða!" Hua formaður tíl Rúmeníu og Júgóslavíu Hua Kuo-feng, formaður kin- verska kom múnis taflokksins leggur i dag af stað frá Peking I heimsókn til Rúmeniu, Júgóslaviu og Iran, segir I frétt frá fréttastofunni Nýja Kína. Þetta er fyrsta utanlandsför flokksformanns Kina vestur á bóginn, siðan Mao Tse-Tung fór til Moskvu 1957. Ætlun Hua formanns að heim- sækja Rúmeniu og Júgóslaviu hefur verið kunn um hrið, en Pekingstjórn hefur lengi lokið lofsoröi á kommúnistastjórnir þessara tveggja rikja vegna sjálfstæðrar afstööu þeirra gagn- vart Moskvu. Hinsvegar kom þaö mjög á óvart, þegar skýrt var frá þvi, skömmu fyrir brottför formanns- ins frá Peking, aö hann ætlaöi aö heimsækja Iran einnig i þessari ferð. tran liggur að suöurlanda- mærum Sovétrikjanna. Fréttastofan Nýja Kina segir, að i för meö Hua verði Chi Teng- kuei, aðstoöarforsætisráöherra, Huang Hua, utanrikisráðherra, og fleiri embættismenn. Hua formaður er aö endur- gjalda fyrri heimsóknir Nicolae Ceausescu, Rúmeniuforseta, og Titó forseta Júgóslaviu. Þetta er ekki fyrsta utanlands- för Hua, sem fyrr á þessu ári heimsótti Noröur-Kóreu. VILJA BREYTA PÁFADÓMNUM Tíu virtir guðfrœðingar kaþólsku kirkjunnar senda kardínálunum opið bréf i „Times" TIu guöfræöingar úr hópi fremstu guðfræöinga rómversk- kaþólsku kirkjunnar kalla á endurbætur á páfadómi f sam- eiginlegri yfirlýsingu, sem birtist frá þeim i morgun. Þessir tiu, allir heimskunnir kirkjunnar menn, birtu yfirlýs- ingu slna i Lundúnablaðinu „Times”. Þar skora þeir á kardínála aö verja fyrri hluta fundar sins, sem nú fer I hönd til þess að velja eftirmann Páls páfa, til þess að fjalla um yfir- lýsingu þeirra og tilmæli, áöur en þeir velja nýjan páfa. 1 yfirlýsingunni segjast guö- fræðingarnir gjarnan vilja tala fyrir hönd allra þeirra, innan og utan kaþólsku kirkjúnnar, sem vonast eftir ,,páfa, er umfram allt muni leitast viö að yfirstiga deilur og mótsagnir, sem risiö hafi upp innan hennar... páfa sáttarinnar”. Þeir biöja kardinalana aö gefa gaum eftirfarandi hug- myndum þeirra um nýjan páfa: Hann ætti aö þekkja heiminn eins og hann raunverulega er og vera sannur mannvinur. Hann ætti að vera fær um aö hvetja aöra og leiða, en ekki einungis skammast og beita bannfæring- unni. Hann ætti ekki að vera al- valdur. Hann þarf að vera og ætti ekki að vera bókstafs- málsvari fornra kenninga. Og hann ætti að deila völdum sinum meö öörum biskupum eins og bróðir meöal bræöra. Guöfræðingarnir leggja til, aö páfadómi veröi breytt I þá veru, aö biskuparáöiö munai hafa ákvöröunarvaldiö. Hinn nýi páfi ætti að þeirra mati aö taka upp samband viö Alheims- kirkjuráöiö og ,,taka alvarlega hin andlegu tengsl viö Gyöing- ana” segir i þessum þönkum guöfræöinganna. Undir þetta rita Guiseppe Alberigo frá Bologne, M.D. Chenu, Yves Congar og Claude Feffre frá Paris, Andrew Gree- ley frá Chicago, Norbert Grein- acherog Hans Kung frá Tubing- en, Jan Grottacrs frá Louvain, Gustavo Gutierrez frá Lima og Edward Schille Beehkx frá Nij- megen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.