Vísir - 14.08.1978, Page 10

Vísir - 14.08.1978, Page 10
10 VÍSIR Utgefandi: Reykjaprent h/f ' Fra mkvæmdastjóri: DavlA Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. Úlafur Ragnarsson Ritstjórnarf ulltrui: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Umsjón með helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaða- menn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrlmsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónlna Mikaelsdóttir, Katrin Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: GyTfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón Öskar Haf steinsson, Magnús Ólaf sson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askriftargjald er kr. 2000 Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánuði innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8. Verð I lausasölu kr. 100 Simar 86611 og 82260 eintakið. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4 slmi 86611 Prentun Blaðaprent h/f. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 llnur Ekki bara gengisfelling... Fiskverkendur og stjórnmálamenn hafa undanfarið lagt mikla áherslu á að rekstrarvandi f iskvinnslunnar i landinu verði ekki með skjótum hætti leystur án gengis- fellingar. Menn þykjast sjá að ekki sé hægt að kveða verðbólgudrauginn niður í snatri og minnka á þann hátt tilkostnað þessarar atvinnugreinar. Dugandi aðgerð til sliks hefur ekki fundist enn hér á landi og því ekki eðli- legt að hægt sé að samræma þróun verðlags innanlands verðlagsþróuninni i helstu markaðslöndum okkar. Þess vegna segja menn enn einu sinni að gengisfelling sé eina úrræðið til þess að auka tekjur f iskvinnslunnar. En mönnum ætti jaf nf ramt að vera I jóst, að hún ein leys- ir ekki vandann nema til m jög skamms tima. Þess vegna verða ýmsar hliðarráðstafanir að koma til. Ein leiðin til þess að vega upp á móti afleiðingum gengisfellingar gæti til dæmis verið sú að fella niður vörugjaldið, sem nú hef ur verið tekið af innf lutningi um nokkurt skeið. Auðvitað yrði þá jaf nf ramt að skera niður útgjöld ríkisins sem næmi þeim tekjum, er ríkissjóður hefur haft af innheimtu vörugjalds. Ef ráðamenn þjóðarinnar hefðu bein í nef inu ættu þeir að fyrirskipa öllum stofnunum og fyrirtækjum ríkisins að skera niður reksturskostnað sinn um 10% og taka til við niðurskurð fjárlaganna sem því næmi. Það er út í hött að segja að öll ríkisútgjöld séu óhagganleg og þvi hlýtur að vera hægt að ná þessu markmiði. Með þessu móti gætu embættismenn kerf isins sýnt, hvað í þeim býr, hvers þeir eru megnugir þegar reynir á skynsemi og hæfileika í rekstri. Það þætti lélegur forstjóri í sjálf- stæðum atvinnurekstri, sem ekki gæti skorið niður f jár- hagsáætlanir sínar um 10% ef nauðsyn bæri til og haldið fyrirtæki sinu gangandi eftir sem áður. Með því að fella niður vörugjaldið ætti að vera hægt að færa niður verðlagið og með samdrætti i ríkisrekstrinum ætti að vera hægt að draga verulega úr þeirri þenslu, sem er i þjóðfélaginu i dag. Draga yrði úr framkvæmdum ríkisins og beita veru- legu aðhaldi i ríkisrekstrinum. Málaf lokkar f járlaganna eru margir, en því verður ekki trúað að óreyndu að ekki sé hægt að draga úr útgjöldum til þeirra um 10%. Hvað til dæmis um liði eins og menntamál með allri sinni yf ir- byggingu og skólabyggingum eða öðrum stórbygg- ingaráformum sem nú eru á döfinni? Hvað um heil- brigðis- og félagsmálin, þar sem verð einnar Kröflu- virkjunar rennur úr ríkiskassanum á fimmta hverjum mánuði? Rikið verður að ganga á undan með góðu fordæmi. Þeir, sem þar ráða ferðinni geta ekki ætlast til þess að aðrir sýni aðhaldssemi og minnki við sig, ef þensla ríkis- báknsins heldur stöðugt áf ram. Kjörnir f ulltrúar þjóðar- innar og embættismennirnir verða að fara nákvæmlega yfir hvern lið f járlaga ríkisins og spyrja i fullri alvöru: ,, Er þetta nauðsynlegt?" ,,Má ekki bíða með þetta?" eða ,,Er ekki hægt að minnka þennan útgjaldalið?" Þessi mál þola ekki lengri bið. Dýrmætum tima hefur verið eytt i óraunhæfar tilraunir til stjórnarmyndunar og enginn virðist lengur bera ábyrgð á neinu. Sú ríkisstjórn, sem nú situr gerði skömmu eftir kosningar bráðabirgða- ráðstafanir, sem sýnilega duga ekki lengur. Fjöldi fisk- vinnsluf yrirtækja á Suðvesturlandi er nú að hætta starf- semi og á þriðja þúsund manns verður brátt atvinnu- laust. Allt er enn i óvissu um hvenær ný ríkisstjórn sér dags- ins Ijós og þjóðin verður þvi þreyttari á stjórnleysinu sem lengri timi líður frá þingkosningunum. En hverjir sem það verða, sem setjast í ráðherrastól- ana og taka ákvörðun um gengisfellinguna, — þá verða þeir að hugsa lengra en mánuð fram í timann. Gengis- felling ein sér myndi ekki leysa vanda útflutningsat- vinnuveganna til lengri tima og það væri þvi hreint ábyrgðarleysi að láta hana koma til framkvæmda án nauðsynlegra hliðarráðstafana. Mánudagur 14. ágúst 1978 VTSIR „An þess að draga rétt manna til aft leggja niftur vinnu i efa, hlýtur það að kallast ofbeldi þegar mönnum sem vilja vinna er bannaft aft vinna.” fram úr greiftslugetu atvinnu- veganna. Þessar kaupgreiftslúr eruknúftar fram meft verkföllum undir þvi yfirskyni aft kjara- bæturnar séu réttlætismál, og þeim rökum er jafnan erfitt aft hafna. Vísitölubindingin hefur siftan skapaft vixlhækkanir kaupgjalds og verftlags svo verft- bólgan æftir nú áfram meft áftur óþekktum hrafta. Verðbólgan Verftbólgan vinnur islensku þjóðfélagi ótrúlegan skaöa. Verft- bólgutap á lausafé, verftbólgu- fjárfestingar og verftbólguvextir eru nú orftinn slikur kostnaftar- liftur i atvinnurekstri aft ef tækist aft vinna bug á verftbólgunni og koma rekstrarmálum atvinnu- veganna i eftlilegt horf væri hægt aft hækka allt kaupgjald i landinu um 20-30%. Þetta þýftir i raun aft einn vinnutfmi af hverjum fjórum heimildarlög eins og i nágranna- löndunum heldur kveöa þau á um skuldbindingar meftlimanna gagnvart félaginu. Þar að auki eru nær allir landsmenn skyld- aöir tii aö vera i stéttarfélagi, og hvert stéttarfélag er einrátt á sinu félagssvæfti. Stéttarfélag getur þannig bannaft fjölda manns aft vinna, hvort sem þeir kærasig um aftleggja niöur vinnu eða ekki,hvort sem þeir vilja vera i félaginu efta ekki. An þess að draga rétt manna til að leggja niftur vinnu i efa, þá hlýtur þaft aft kallast ofbeldi þegar mönnum sem vilja vinna er bannað að vinna. Þessu ofbeldisvopni beita einstakir þrýstihópar miskunnar- laust i hagsmunabaráttu sinni. Og ekki nóg meft þaft. Einstakir hagsmunahópar geta gert marg- falt stærri stéttir atvinnulausar meft þvi aft stöðva stór atvinnu- tæki með verkfallsaftgerftum, eins og margsinnis hefur skeð. Stjórnleysi i efnahagsmálum Þaft gefur auga leift aft engin efnahagsstjórn er hugsanleg án launamálastefnu sem staftift er vift. Slikri launamálastefnu er ekki hægt aö framfylgja meft valdbofti og valdbeitingu. Hún verftur því aft byggjast á valda- jafnvægi, en þvi fylgir aft stjórnarathafnir veröa aft miftast vift aft hindra aft nokkur hópur beiti annan valdbeitingu. Hún verftur þvi aft byggjast á valda- jafnvægi, en þvi fylgir aö stjórnarathafnir veröa aft miftast vift aft hindra aft nokkur hópur beiti annan ofbeldi. Núverandi löggjöf er ekki þannig aft þetta sé mögulegt. Einstakir hagsmuna- hópar geta meö ofbeldis- aögerftum hindraö framkvæmd sérhverrar efnahagsstefnu meft þvi að krefjast meira sér til handa og fylgja kröfunni eftir meft ofbeldi. Venjuleg afleifting slfkra aftgeröa er aft allir aftrir fylgja i kjölfarift og krefjast þess sama sér til handa i nafni rétt- lætis og þá er skrúfan farin af staö. Afleiöingin er svo stjórn- leysi í efnahagsmálum. Kjarasátt — þjóðarsátt Meðal stjórnmálamanna er mikift um þaö rætt þessa dagana aö leysa þessi mál meö sáttagerft milli aöila vinnumarkaftarins meft hlutdeild stjórnvalda. Meft núverandi skipulagi hafa stéttar- félögin hinsvegar ekkert vald til aft standa aft slikri sáttagerft. Valdift liggur hjá einstökum félögum og ef eitt þeirra neitar aft vera meö, þá er sáttagerftin hrunin. Það verftur þvi aft teljast vonlaust að kalla, aft slik sátta- gerft takist innan núverandi skipulags, þaft er aft segja meftan ofbeldisvopn einstakra hags- munahópa er jafn biturt og nú er, þegar einstakar félagsstjórnir geta haft vilja heildarsamtak- anna aft engu, og lika vilja allra þeirra aöila sem aftgerftir hennar bitna á. Þvi miður verftur ekki séft aft nein önnur lausn sé til á þessu en alger endurskipulagning vinnumarkaftarins meft vifteig- andilöggjöf. Þafter ekki aft sjá aft nokkurri rikisstórn muni takast aft ráfta viftefnahagsmálin fyrr en slikt hefur skeft. Hitt er svo jafn ljóst, aft meginhlutverk næstu rikisstjórnar verður lausn efna- hagsvandans, og mistakist aft leysa hann verður dómur kjós- enda i' samræmi viö þaft. Þetta skynja stjórnmálamennirnir og eru þvi hikandi vift aft mynda rikisstjórn. Þjóftin er lika aft láta sér skiljast aft flokkapólitikin ein leysir ekki efnahagsvandann. Þaö verftur þvi aft gera þá kröfu aft forsvarsmenn aðila vinnu- markaftarins skriöi nú uppúr skotgröfunum og axli þá ábyrgö sem þeir eiga og þeim ber á þessu sviöi þjóftmála. Verðbólgutap á lausafé, verðbólgu- f járfestingar og verð- bólguvextir eru nú orð- inn slíkur kostnaðar- liður i atvinnurekstri, að ef tækist að vinna bug á verðbólgunni og koma rekstrarmálum atvinnuveganna í eðli- legt horf væri hægt að hækka allt kaupgjald í landinu um 20-30%, segir Jónas Elíasson í grein sinni um efna- hagsvandann. OFBELDI Á ÍSLANDI Efnahagsmálavandinn viröist nú orftinn slikur hnútur aft nær ógerlegt er orftift aft mynda starf- hæfa rikisstjórn. Litill vafi er á, aft meginorsök þessa vanda er skipulagift á vinnumarkaöinum þar sem ýmsir þrýstihópar ráfta rikjum og hika ekki viö aö beita ofbeldisaftgerftum til aft koma málum sinum fram. Þess háttar starfsemi hefur gert þaft aft verk- um aft fámennir hópar- geta meft harðskeyttum aftgerðum gert aft engu hvers konar efnahagsráft- stafanir, hvafta rikisstjórn sem á i hlut. Kjaramálin Kaupgjald er lágt á tslandi miftaft vift nágrannaþjóftirnar og enginn dregur i efa réttfæti þess máls aft launþegarnir fái meira greitt fyrir sina vinnu. Þrátt fyrir þetta sýnir verftbólguþróunin aft kaupgreiftslur hafa farift langt fer i þaft aft vifthalda verft- bólgunni. En þegar þessi mál eru til umræftu þá er þaö yfirleitt verftbólgugróftinn sem talaft er um, ogofterunefndarháartölur i þvi sambandi. Hinu virftast fæstir hafa áhuga á, aö verftbólgutap þjóftarbúsins nemur nú sem næst einum fjóröa af vinnuframlagi allra landsmanna. Vinnumarkaðurinn Helstu aftilar vinnumarkaftar- ins eru samtök vinnuveitenda og stéttarfélög. Þetta eru yfirleitt valdalausar stofnanir, þær fara afteins meft þaö vald sem aftildar- félögin fela þeim hverju sinni. Einstök verkalýftsfélög hafa aftur á móti næralræftisvald yfir sfnum meftlimum i krafti vinnulög- gjafarinnar og gildandi samninga. Þaft er eftirtektarvert aö hér á landi eru lögin um stéttarfélög og vinnudeilur ekki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.