Vísir - 14.08.1978, Page 12

Vísir - 14.08.1978, Page 12
Mánudagur 14. ágdst 1978 vism ,/ Eitthvað sem rekur mig áfram' . ' . 4- . ■ „ .... ■ A SuAurlandsbrautinni i Reykjavlk. „Þaö hefur oft komiö yfir mig einhver tilfinning sem segir mér aö nú sé nóg komið og timi sé til að hætta þessum þvælingi. Þá er ég oftast einhversstaðar einn og hef engan til að tala við og er ein- mana. Nú á siðustu fimm árum hef ég oft hugsað um að fara heim og setjast að, en það er eitthvað sem rekur mig áfram. Um leiö og ég sé einhvern blett á landakort- inu, sem ég hef ekki komið til þá ræð ég ekki við mig og ég verð að fara þangað. Hingað til hef ég alltaf látið undan, en nú eru þess- ir blettir orðnir fáir og það liður ekki á löngu áður en enginn er eftir. Það getur veriö að ég hætti ekki fyrr en þeir eru ekki til leng- ur, ég veit það ekki. En eftir að hafa heimsótt öll þessi lönd, þá get ég ekki hugsað mér að setjast að einhvers staðar annars staðar en i Þýskalandi. Þar á ég heima, þrátt fyrir að mér hafi liðið mjög vel annars staöar og eigi marga góða vini viðsvegar um heiminn. Mér leið t.d. mjög vel i Japan og i Bandarikjunum, ég gæti haldið áfram að telja upp lönd þar sem mér hefur liðið vel, en það væri löng upptalning. Mér fannst t.d. mjög einkennileg tilfinning aö vera i Suður-Ameriku,á Amason- Það sprakk ekki einu sinni á leiðinni yfir — segir hjólreiðagarpurinn Heinz Stiicke sem hefur ferðast um heiminn ó reiðhjóli sinu s.l. 20 ór ,,Þaö gekk allt saman vel hjá mér yfir hálendið, það sprakk ekki einu sinni á hjólinu mínu. Að vísu lenti ég í dálitlu brasi með að komast yf ir árnar á leiðinni í Kerl- ingarf jöll, en það hafa allir gott af því að vökna", sagði Heinz StUcke,hjólreiðakappinn þýski, sem ferðast hefur um heiminn s.l. 20 ár hjólandi. Stúcke hef ur nú verið hér á landi um f jórar vikur, en Vísir spjallaði við hann dag- inn eftir að hann kom. Hann kom með allt sitt haf urtask með Smyrli til Seyðisf jarðar og hefur hjólað um Austur- og Norðurland og yfir Kjöl. Þegar hann kom hingað til Reykjavíkur heimsótti hann ritstjórn Vísis. og þá sérstaklega Kerlingarfjöll- um sem hann sagði vera eins og vin i eyðimörk. En hann tók sér góðan krók áður en hann kom til Reykjavikur. Fór upp i Hvalfjörð og skoðaði Hvalstöðina. Áður en hann stoppaði i Reykjavik þá hélt hann til Keflavikur og fór alla leið út á Reykjanesið. , „Þið losnið ekki við mig nærri strax' „íslendingar eru feimnir". ,,Ég held að þið hér á íslandi séuð dálitið feimin. Það kom varla fyrir að maður kæmi til min að fyrrabragði og spyrðist fyrir um feröir minar. Fólk horfði svona útundan sér á hjóliö og mig, en það spurði einskis. Ég get ekki sagt þetta um alla þvi að nokkrir komu til min og buðu mér meira að segja upp á kaffi. Þegar ég fór að spjalla, þá var eins og fólkið opnaðist og innst inni held ég að þið séuð forvitin”, sagði Stúcke. Hjólreiðakappinn kom hingaö til lands eins og fyrr segir meö Smyrli. Svo lá leiðin á hjólinu til Egilsstaða og um Austurland. Hann kom við á Húsavik og Akur- eyri og skoðaði sig um á Mývatni, sem hann var mjög hrifinn af. „Það er svo hressandi að ferðast um á minn máta hér á landi. Loftslagið er svo þægilegt. Þegar maður hefur verið mikið i löndum þar sem sólin er brennandi, þá kann maður að meta veðrið hér”. Siðan lá leiðin yfir Kjöl. Kapp- inn var mjög hrifinn af þeirri leið En Heinz Stucke hefur ekki i hyggju að yfirgefa tsland nærri strax. Frá Reykjavik heldur hann til Þorlákshafnar og þaðan ætlar hann að taka Herjólf til Vest- mannaeyja. „Ég hef heyrt svo mikið um þá eyju, að ég get ekki horft á þennan blett á landakort- inu án þess aö heimsækja hann”. Frá Vestmannaeyjum ætlar hann svo um Suðurland til Hafnar i Hornafirði „Ég veit ekki hvað þetta tekur langan tima, en ég er ekkert aö flýta mér, þvi ekki fer að snjóa strax hjá ykkur.” „Hvernig er það, er ekkert verðlagseftirlit hér á landi? Það er svo mismunandi verð hér i búðunum að ég er alveg gáttaður. Til dæmis hef ég keypt gashylki fyrir primusinn minn og hann kostaði á einum stað 3.300 krón- ur en á öðrum 6.050 krónur. Þetta voru nákvæmlega eins hylki. Á ferð minni um heiminn hef ég lært að lifa mjög spart og ég hugsa mikið um verð á hinum ýmsu vör- um. Þess vegna tek ég svo vel eftir þvi ef einhver verðmunur er á sömu vörunni”. heimsótt mig, t.d. þegar ég var i Hollandi. Til hans sendi ég hina ýmsu hluti sem ég vil varðveita úr ferðinni. Þetta er t.d. orðnir háir staflar af dagbókum og dag- blöðum, sem hafa skýrt frá ferð minni. Ég á dagblöð frá öllum þeim löndum sem ég hef komið til og fleiri en eitt frá mörgum þeirra. Löndin eru nú orðin 108, svo staflinn er orðinn stór. Einnig geri ég ráð fyrir þvi að ég hafi tekið um 50 þúsund myndir á þessum tuttugu árum og ég sendi allar filmur heim til min og þar eru þær flokkaðar og geymdar vandlega.” Eins og kom fram i samtali við Heinz Stúcke i Visi fyrir um fjór- um vikum þá er hann frá smá- bænum Hovelhof sem er nálægt Bielefeld i Westfalen. Þar býr systir hans, sem er gift og á tvö börn. „Þau eru alveg hissa á þessum skritna frænda sem er alltaf að flækjast i útlöndum. Ég er vist svarti sauðurinn i minni fjölskyldu, ég held að allar hafi þær að minnsta kosti einn, svo min fjölskylda er heppin”. svæðinu. Það fannst mér ég vera eins og kóngur i rikinu, og jafnvel ráöa öllum heiminum. Þar séröu ekki mannabústaði i milu fjar- lægð og þegar maður er einsam- all þarna i frumskóginum og hlustar á hljóö dýranna, þá er eins og maður sé einn i heimin- um, enginn ráði yfir manni, Ég hef aldrei fundið til eins mikils frelsis og þar”. „og bíllinn valt með hjólið mitt á þakinu" „Ég hef aðeins einu sinni lent i óhappi sem varð til þess að ég hélt að ég yrði að hætta við allt saman. Það var i Alaska árið 1965, ef ég man rétt. Þetta var i október og það var mikil ising á veginum. Maður sem ók fram á mig bauð mér far og ég lét tilleið- ast og við settum hjólin á topp- grindina á bilnum. Við höföum ekki ekið lengi þegar billinn rennur til og maðurinn missir stjórn á honum. Hann valt og fór heilan hring. Auðvitað klesstist Heinz Stúckc heimsótti okkur á Visi, þegar hann kom eftir þriggja vikna hjólatúr um landið. „Pabbi var alltaf á móti þessari ferð" „Þegar ég lagði upp i ferðina þá varð pabbi æfur yfir þessu uppátæki minu. Móðir min sagöi fátt, en hún bannaði mér ekki að fara. En með árunum hefur pabbi minn jafnað sig á þessu og siöan mamma dó hefur hann komið og „Ég skil ekki orð af þvi sem þú skrifaöir um mig”, sagöi Stúcke þegar við sýndum honum fréttina i Visi um komu hans hingað til lands fyrir fjórum vikum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.