Vísir - 14.08.1978, Side 14

Vísir - 14.08.1978, Side 14
14 Mánudagur 14. ágúst 1978 VISIR 10 fremstu sjáendur i Bandaríkjunum segja fyrir um atburði i nœstu framtíð tawara skilja og.joan Kenneay ' Margrét prinsessa, John Travolta og Marie Osmond ganga öll I það heilaga. Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis lenda i útistöðum við hryðjuverkamenn. SPÁR FYRIR SEINNI HELMING ÁRSINS 1978 Hárgreiðslustofan Oðinsgötu 2 Simi 22138 / limiiin illllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiilllliiiiiiiiiiii llllllllllJ x Edward. Ekki kom i ljós hvort slikt er á döfinni hjá fleirumfhins- vegar voru spámennirnir ekki að liggja á upplýsingum hverjir munu þramma aö altarinu. Andy Williams og Claudine Longet munu aftur ganga i þaö heilaga og hiö sama gera þau Sonny og Cher. Priscilla Presley, ekkja Elvis.mun giftast arabisk- um oliusheik en Lisa dóttir henn- ar mun syngja inn á plötu „country” lag sem verður með fádæmum vinsælt. Maria Osmond veldur móöur sinni áhyggjum með þvi aö giftast aldraöri rokkstjörnu, hver þaö verður veit enginn. Margrét, breska prinsessan, giftist annað hvort ameriskum eða kanadisk- um bisnessmanni og Jane Fonda skilur við mann sinn til þess að giftast einum af vinum sinum. Ekki má gleyma John Travolta. Hannferi' diskótek eittkvöldið og finnur þar draumadisina. Þaö þarf ekki að spyrja að þvi að þau láta pússa sig saman. Rúsinan eru svo þau tiðindi að Diane Keaton og Woody Allen endur- nýja samband sitt og ganga i það heilaga. að fólk verður ónæmt fyrir krabbameini. Og talandi um krabbamein þá veröur þeim sem vinna heima gert kleift að eignast litgreiningartæki til notkunar i heimahúsum til þess að athuga hvort einhver krabbameinsvald- andi efni eru i mat. Blindir munu fá sýn. Fyrsta augnaigræðslan verður fram- kvæmd i Rússlandi bráölega með góðum árangri. Ný getnaðarvarnapilla, algjör- lega hundrað prósent örugg, veröur sett á markaðinn. Þaö þarf bara að taka eina pillu á ári og hún er ætluð hvor.um sem er körlum eða konum. Hvernig væri þaö aö geta hrein- lega borðaö hvað sem er án þess aö fitna og það sem meira er, miklu fremur grennast þrátt fyr- ir ofát? Japönskum visindamönn- um mun takast, ef eitthvaö er að marka þessa spádóma, að fram- leiöa pillu unna úr sjávargróöri, sem blátt áfram bræöir fituna af fólki svo ekki sé meira sagt. Karlmenn þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af þvi að missa háriö þvi bráölega veröur unnið lyf úr svinalifur til þess að bæta úr hárleysi. Concorde hrapar til jarðar rétt hjá Paris nú þekkjast og ekki nóg með það: þetta mun leiöa til þess að verð á baðmullarvörum lækkar heilmik- ið. En hvað gerir fræga fólkið? Joan Kennedy sækir nú endan- lega um skilnað frá manni sinum Önnur tiðindi Frank Sinatra bregöur sér I flugferð með kunningjum sinum, þeim Dean Martin og Sammy Davis, jr. Þeir verða svo óheppnir að flugvélinni verður rænt af arabiskum hryðjuverkamönnum og heimtaðfyrir þá lausnargjald. Elisabeth Taylor fær „sjokk” eitt kvöldið er inn til hennar ráð- ast grlmuklæddir menn og gera hana einni milljón fátækari með þvi að ræna frá henni demöntum. Sophia Loren bregöur sér i búð- ir i Paris, en þaö skyldi hún aldrei hafa gert þvi það ráðast á hana menn sem hyggjast ræna henni. Þeim tekst að klúðra þvl sem bet- ur fer. Reynt verður aö ráöa Fidel Castro af dögum en honum tekst að lifa það af. Hin hljóðfráa Concorde-þota brotlendir rétt við Paris og hlýst stórslys af. Sjóræningjar verða enn á ferö- inni og ráðast á skip á Miðjarðar- hafinu I annarri viku nóvember- mánaðar. Kannski er von á þvi að oliu- verö lækki, þvi heilmiklar oliu- lindir finnast I Bandarikjunum. „Hversem spáir lýgur eða segir satt”. Þannig hljóðar eitt orðatiltækið. Það er svo sem engu við það að bæta, en flestir hafa gaman af spádóm- um hvort sem spárnar snerta þá sjálfa eða ein- hvern annan, kannski ekki sist ef um frægar persónur er að ræða. Bandariskt blað gekkst nýlega fyrir þvi aö fá 10 manneskjur sem á einhvern hátt eru gæddar Pri&cilla Presley giftist og Lisa dóttir hennar syngur inn á plötu Úr villigróðri veröur unnið lyf til þess að lækna gigt. Bráðlega losnum viö við kvefið þvi hollenskir visindamenn munu uppgötva lyf sem lætur kvef hverfa eins og dögg fyrir sólu. Og ekki mun okkur skorta baðmullina þvi ræktuö veröur ný planta sem gefur tvisvar sinnum meiribaðmullen þærplöntursem skyggnihæfileikum til þess að spá um til hvaða tiðinda muni draga i allra næstu framtið. 1 þessum spádómum kemur margt fróðlegt i ljós, ekki einungis um hvað þeir sem kannski eru hvað mest á milli tannanna á fólki taka sér fyrirhendur, heldur einnig hvaöa vlsindaafrek veröa unnin á næstu mánuðum. Allir spámennirnir eru þekktir i Bandarikjunum og oft hafa spá- dómar þeirra staðist. Meðal þeirra eru Page Bryant Guynup, Kebrinka Kikade, Florence Vaty, Clara Schuff, Shawn Robbins, Anita Bryant og Clarisa Bernhardt svo nokkrir séu nefnd- ir, bara ef einhver skyldi kannast viö nöfnin. Visindaafrek En snúum okkur þá fyrst aö visindunum. Visindamönnum mun takast að lækna krabba- mein. Þeir munu finna þaö út að sumt fólk hefur mótefni I lik- amanum gegn krabbameini. Cr þessu mótefni veröur svo búið til bóluefni sem gerir þaö að verkum KÍNVERSKT FIMLEIKAFÓLK A ISLANDI Sýningar I Laugardalshöll þriðjudaginn 15. ágúst I kl. 20.30 og fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20.30 • Einstakt tœkifœri til að sjá snilli þessa fólks i öllum greinum áhaldafimleika • Forsala aðgöngumiða verður f Laugardalshöll mánudaginn 14. ágúst kl. 18-20 og frá kl. 18.30 sýningardagana Missið ekki af þessu einstaka tœkifœri Fimleikasamband íslands ....-.. ’..—------- -------------------------------------

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.