Vísir - 14.08.1978, Page 21

Vísir - 14.08.1978, Page 21
25 VÍSIR Mánudagur U. ágúst 1978 Útvarp á morgun kl. 10.25: Skattrannsóknir — í Víðsjá á morgun „ Gestur minn i Viðsjá á morgun verður Garðar Valdimarsson skatt- rannsóknastjdri,” sagði Hermann Sveinbjörns- son, umsjónarmaður þáttarins. Sagði Hermann a& þeir Gestur mynduræöa um skattrannsókna- deild Rikisskattstjóra, starfsliöiB og hvernig vinnubrögöum þar væri háttaö. „Mér leikur m.a. forvitni á aö vita hvort stofnuninni hafi eitt- hvert kerfi til þess aö „pikka menn út” til frekari athugunar og sömuleiöis hver árangurinn sé, baö værigaman aö fá samanburö viö aörar þjóöir i þessum efnum, a& ég tali ekki um tölur er sýni hversu mikiö fé rikinu hafi áskotnast, meö þvi aö rannsaka framtöl enn frekar. Þær ættu aö sýna hvort skattrannsóknadeildin borgi sig.” Þaö veröur fró&legt aö hlýöa á þennan þátt, ekki sist nú þegar skattskráin er núkomin út og mörgum veröur þaö á aö skella sér á lær og býsnast yfir þvi hvað riki nágranninn hefur Utiö i skatta. Þá vaknar spurningin hvaö er hægt aö vera viö svona menn? —ÞJH 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Mi&degissagan: „Brasiliufararnir” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (3). 15.30 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson k-ynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný K rist jánsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.50 Mannanöfn og nafngiftir. Endurtekinn þáttur Gunnars Kvarans frá siöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthiasson kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Su&ur og austur við Svartahaf. Siguröur Gunnarsson fyrrv. skóla- stjóri segir frá ferö til Búlgaríu i sumar, — fyrsti hluti af þremur. Atriði úr sjónvarpsieikritinu „Frúin á Serki” Sjónvarp í kvöld kl. 21. Á hernuminni eyju Sjónvarpsleikritið i kvöld heitir „Frúin á Serki” eftir William Douglas Home. Leikritið 21.30 Frá listahátið i Reykja- vik i vor. 22.05 Kvöldsagan: ,,Góu- gróöur” eftir Kristmann Guðmundsson. Hjalti Rögn- valdsson leikari les (3). 22.30 Ve&urfregnir. Fréttir. er búið til sjónvarps- flutnings af David Butl- er. Segir frá þvi er þýski herinn 22.50 Kvöldtónleikar. Pianó- kvartett i g-moll op. 25 eftir Jóhannes Brahms. Franski pianókvartettinn leikur. (Hljóöritun frá belgiska ilt- varpinu) 23.30 Fréttir. Dagskrárlok, leggur undir sig eyjuna Sark á Ermasundi áriö 1941. Eyjan er hersetin allt fram til ársins 1945 og lýsir leikritiö lifi eyjaskeggja me&an á þvi stendur. A eyjunni er landstjóri, Sybil Hathaway og hughreystir hún eyjarskeggja I hörmungum hernámsáranna, ásamt manni sinum meöan hans nýtur viö. Með aöalhlutverk fara Celia Johnson Peter Dynelay og Tony Britton. Leikstjóri er Alvin Rak- off. —ÞJH / Ljósmyndun Til sölu Konica auto reflex lOOOmyndavél. Uppl. I slma 66452 e. kl. 19. 1 Barnagæsla Óskum eftir gæslu I Garðabæ, sem næst Holts- búð, fyrir 6 mánaöa telpu og 6ára dreng, aðallega fyrir hádegi, frá 1. sept. Uppl. I sima 41094. Fasteignir j IB Fasteignir1 til sölu. Einbýlishús viö Melabraut. Raö- hús viö Otrateig. 5 herb. ibúö viö Kleppsveg. 4 herb. i'búð viö Eskihllð, 3 herb. og stór stofa. 3 herb. ibúöir viö Ránargötu og Hverfisgötu. 5 herb. ibúö við Grettisgötu. Haraldur Guö- mundsson, löggiltur fasteigna- sali. Hafnarstræti 15,simar 15415 og 15414. íTi| Til sölu notað timbur upplýsingar i sima 75591 eöa að Fífuseli 16. Til sölu raöhúsalóð i Hverageröi. Búiö aö steypa sökkul og fylla i grunninn. Uppl. i sima 40545. Timbur til sölu, 500 stk. 2x4, uppistöður að lengd 3,80 m. Uppl. i sima 30695 og á kvöldin i sima'84889. ________■ _____________ Hreingerningar J Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR ÖLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvl sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú e'ins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir, þýöingar. Les meö skólafólki og bý þaö undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Si'mi 20338. Dýrahaid______________, Hvolpur til sölu 8 vikna hvolpur til sölu, kyn Puddle, brúnn á lit. Uppl. I sima 33732. Óska eftir að taka á leigu 8 bása eöa heilt hest- hús i vetur i Viöidal eða Kóp. Uppl. i sima 22878 I kvöld og á morgun. Einkamál ) Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18-27 ára, með sambúð I huga, má eiga börn. Þær sem áhuga hafa sendi nafn, heimiiis- fang, simanúmer og helst mynd til augld. Visis merkt „18302”. Þjónusta JaT ) Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar algengar viögerðir og breytingar á húsum. Simi 32250. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 29888. Sérleyfisferðir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurbar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Heimsækið Vestmannaeyjar, gistiö ódýrt. Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss I 1. flokks herbergjum, 1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11 ára og yngri I fylgd meö fullorön- um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Hliðarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Innrömmun Va! — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. ] Safnarinn Næsta uppboö frimerkjasafnara I Reykjavik veröur haldiö i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöið hringi i sima 12918 36804 eða 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd félags frimerkjasafnara. Atvinnaíbodi Kona eöa stúlka óskast til afgreiöslustarfa i söluturni i Háaleitishverfi, þriskiptar vaktir má vera óvön. Einnig óskast kona til almennra starfa i kjörbúö ca. 2-3 tima á dag fyrir hádegi. Uppl. gefur Jóna Sigriöur i sima 76341 e. kl. 9 á kvöldin. Vanan starfskraft vantar strax til afgreiöslu og lagerstarfa i u.þ.b. mánuö. Tilboð sendist Visi merkt. 14224 fyrir 16/8. Tvo starfskrafta vantar i ákvæöisvinnu. Uppl. i sima 44229. Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar til starfa hálfan eöa all- an daginn. Tilboð merkt „14202” sendist augld. Visis fyrir 17. ágúst n.k. Starfsfólk óskast strax. Veitingahúsiö Ar- berg Armúla 21. Járnsmiðir óskast eöa menn vanir járnsmíöi. Vélsmiðjan Normi, simi 53822. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, a& það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. t Atvinna óskast Er stundvis og áreiöanleg, óska eftir heilsdags vinnu. Get byrjaö strax. Uppl. i sima 20695. Húsnæðiíboói Herbergi meö a&gangi að baöi, eldhúsi og sima til leigu. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,1Ö1” Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. ^kýrt samningsform, auðvelt I útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Matsv.einn eöa matráðskona óskast strax. Aðeins reglusamt fóik kemur til greina. Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel Bjarkarlundur, simi um Króksfjarðarnes. Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Uppl. ekki i sima. Söluumboð L.l.R. Hólatorgi 2. Herbergi til leigu. Uppl. i sima 17279 e. kl. 16. Til leigu 2 herbergi meö eldunaraöstööu. Hentug fyrir reglusaman utan- bæjarmann. Tilboð merkt „Snyrtilegt 18243"sendist augld. Visis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.