Vísir - 14.08.1978, Qupperneq 24

Vísir - 14.08.1978, Qupperneq 24
28 Nauðungaruppboð Nauöungaruppboö sem auglýst var I 48., 51. og 54. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1977 á fasteigninni Leynisbraut 10, Grindavik, þinglesin eign Jóns Guömundssonar, fer fram á eigninni sjáifri föstudaginn 18. ágúst 1978 ki. 15. Bæjarfógetinn I Grindavlk. Nauðungaruppboð Nauöungaruppboö^. og.slöasta á Ibúö aö Sólvaliagötu 40 b i Keflavlk,þinglesin eign Einars Hagnarssonar,fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. ágúst 1978 kl. 15.30 Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð Nauöungaruppboð, auglýst i 17., 19 og 21. tbl. Lögbirtingarblaösins 1978, á fasteigninni Birkiteig 37 Keflavík.þinglesin eign Sigtryggs Mariussonar, fer fram á eigninnisjálfri fimmtudaginn 17.ágúst 1978kl. 15. Bæjarfógetinu i Keflavik. Nauðungaruppboð Nauöungaruppboö sem augiýst var i 17., 19, og 21. tbl. Lögbirlingarbiaösins 1978 á fasteigninni Holtsgata 24, Njarðvik (verslunarbúsnæöi), þinglesin eign Friöjóns- kjörs bf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. ágúst 1978 kl. 10. f.h. Bæjarfógetinn i Njarövik. Kvikmyndaklúbbur framhaldsskólanna FJALAKÖTTURINN Framkvœmdastjóri Fjalakötturinn kvikmyndaklúbbur fram- haldsskólanna, óskar að ráða fram- kvæmdastjóra frá og með 1. september n.k. Umsóknarfrestur er til 25.ágúst. Umsóknir sendist i Pósthólf 1347, 121 Reykjavik, eða skrifstofu Stúdentaráðs Máskóla íslands, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Skrifstofa S.H.Í. er opin milli kl. 13 og 16 alla virka daga,simi 15959. SAMVIIN N UTRVUGIINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Óskað er eftir tilboðum i bifreiðar sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Toyota MII árg. 1977 I.ada 2103 árg. 1978 Renault GL árg. 1972 Vauxhail Viva árg. 1974 Mazda 929 árg. 1977 Austin Allegro árg. 1977 Bronco árg.1974 CitroenG.S. árg. 1973 Fiat 125 árg. 1974 Fiat 128 árg.1974 og fleiri Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 14.8. 1978 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, bifreiðadeildar, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 15.8. 1978. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu þriggja herbergja ibúð i 4. byggingar- flokki við Stórholt og fjögurra herbergja ibúð i 7. byggingarflokki við Nóatún. Félagsmenn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 21. ágúst n.k. Félagss tjórnin Mánudagur 14. ágúst 1978 visik Mynd sem tekin varaf XV. þingi „Nordens livredningsforbund”, sem haldiö var I húsnæöi Slysavarna- félags lslands um helgina. Vlsismynd: JA „Við höfum mikið af SVFÍ að lœra" — segir Erik Kjeldsen hjó danska slysavarnafélaginu, en norrœnt þing slysavarnafélaga var haldið hér um helgina Þing norænna slysavarna- félaga l'ór frani I liúsi Slysa- varnafélags islands á Granda- garði um helgina. Þingið sátu fulltrúar l'rá öllum Norðurlönd- unum, auk gesta, en alls munu um 40 inanns hafa setiö þingiö, þar af 33 útlendingar. Baldur Jónsson i stjórn S.V.F.l. sagði i samtali viö Visi að lil uinræöu á þinginu heföu verið l'jölmörg mál, um slysa- varnir og öryggismál. Rætt var sérstaklcga um björgunarvesti og fleytigögn, um áróður slysa- varnafélaganna og um nýjar aðferðir i björgun. Þá sagöi Baldur að sérstak- lega liafi verið rætt um sam- vinnu tryggingafélaga og ann- arra aðila cr slysavarnir snerta, en slik samvinna væri á mjög háu stigi á Noröurlöndunum Smábátaeign færist i vöxt hérlendis ,,Við gengum i „Nordens livredningsforbund”, i fyrra og ég hef gegnt forsetastarfi i sam- bandinu frá þeim tima, eða i eitt ár. Þaö er venjan að það land sem tekur að sér að halda næsta þing taki einnig að sér forsæti i sambandinu milli þinga”, sagði Gunnar Friðriksson, for- seti Slysavarnafélags Islands. Gunnar sagði að sambandið hefði verið stofnað 1945 og ein- beitti sér aðallega að öryggi á smábátum við strendur, höfn- um og á vötnum. A Norðurlöndum greindust fé- lögin i einskonar sérfélög, en Slysavarnafélagið hefði þá sér- stöðu að vera mun almennari félagsskapur i sinu landi en annars staðar tiðkaðist á Norðurlöndum. Þar væri smá- bátaeign mjög almenn og slik Olav Gulli frá Noregi. Visis mynd: JA starfsemi þvi mjög nauðsynleg. „Undanfarin ár hefur smá- bátaeign aukist verulega”, sagði Gunnar. „Þar er hættan mikil, þvi ekki þarf mikið að bera útaf svo illa fari”. Hann sagði það vera mikið forskot ts- lendinga á hinar þjóðirnar að hér er sundnám skylda i skólum og sundkunnátta mjög almenn. Gunnar sagði að i Slysavarna- félaginu væri nú yfir 200 félags- deildir og það starfrækti um 100 hús á landinu, þaraf 25 sam- komuhús og félagsheimili. Fé- lagið væri þvi mjög öflugt sem einnig sæist á þvi að sjötti hver tslendingur er félagsmaður. Hann sagði Slysavarnafélagið alltaf hafa verið styrkt af hinu opinbera og hefði á sinum 50 ára ferli áunnið sér fastan sess hér- lendis á sviði almennra björg- unarmála. „En þrátt fyrir að rikið styrki okkur með um 40 milljón króna fjárstuðningi á ári, þá er uppbygging félaganna byggð á þrotlausu starfi þús- unda sjálfboðaliða sem telja ekki eftir sér starf fyrir Slysa- varnafélagið”, sagði Gunnar. ,,Ekki siöasta kynslóð- in” Að lokum sagði Gunnar að þær raddir hefðu heyrst á þing- inu sem teldu að núlifandi kyn- slóð væri sú siðasta sem reiðu- búin væri til að fórna sér i sjálf- Gunnar Friöriksson, forseti S.V.F.Í. Visismynd: JA boðaliðastarf fyrir slysavarnir. „Ég get ekki trúað sliku”, sagði Gunnar. „Slysavarnafélagið hvilir á gamalli hefði og var upphaflega stofnað sem nauð- vörn litillar þjóðar. Fyrir fimmtiu árum þegar Slysa- varnafélagið var stofnað fórust um það bil 12 Islendingar af hverjum 1000. Með tilkomu Slysavarnafélagsins varð mikil framför á þessu sviði og ég trúi ekki öðru en að Slysavarnafé- lögin eigi langa lifdaga fyrir höndum. Það sýna þær 13.000 konur sem vinna að söfnunum fyrir félögin og allur hinn mikli fjöldi ungra björgunarmanna i sveitunum”. Leggja áherslu á áróð- urinn „Samtök okkar i Danmörku heita „Dansk livredningsfor- bund” og hlutverk þess er aðal- lega fólkið i þvi að stuðla að aukinni sundkennslu og öryggi við strendur Danmerkur. Sam- tökin starfa i nánu samstarfi við önnur slysavarnafélög i Dan- mörku að áróðurs- og upplýs- ingamálum”, sagði Erik Kjeldsen frá Danmörku. Erik sagði að samtök hans störfuðu sem ráðgefandi aðilar fyrirstjórnvöld og skólayfirvöld i Danmörku i þessum efnum. Hann sagði að samtök hans nytu æ meiri skilnings og samúðar i landi hans og miklar framfarir hafi orðið á þessu sviði á undan- förnum árum. Af Norðurlöndunum sagðist hann telja að Sviar væru einna öflugastir i samtökunum. Þar væru fjölmennustu samtökin og einnig þau fjárhagslega sterk- ustu. Erik var mjög hrifinn af starfsemi Slysavarnafélags Is- lands og taldi að hér væri unnið frábært starf. Það skildi þó Slysavarnafélagið frá hans samtökum hversu viðtækt það væri við björgunarmál á sjó, landi og vötnum. „Við getum margt af hvor öðrum lært”, sagði Erik þegar hann var spurður að þvi hvað tslendingar gætu helst lært af hans samtökum. „tslendingar vinna mjög vel að sjálfum slysavörnunum og fyrirkomu- lagi þeirra og þar höfum mikið af að læra.En afturleggjumvið mikla áherslu á fræðslu, áðal- lega i tengslum við skólana” Slysavarnafélagið til fyrirmyndar. „Norsku samtökin eiga að baki sér nokkuð langa sögu i sambandi við sundkennslu og björgunarmál við strendurn- ar”, sagði Olav Gulli frá Noregi. í Noregi er heldur ekki að finna heildarsamtök sem vinna á svipuðum grundvelli og Slysa- varnafélagið. Olav sagði að útbreiðsla á sundkunnáttu væri eitt höfuð- mál samtakanna og sagði hann Erik Kjeldsen frá Danmörku Visismynd: JA það mjög til fyrirmyndar hvernig þeim málum væri hér fyrirkomið. „Það er gaman að sjá hveTsu vel er að þessum málum staðið hér á landi”, sagði Olav, ,,og ég held að við Norðmenn getum mikið af ykkur lært. Ég tel það þvi hafa verið mjög gotl spor sem stigið var þegar Slysa- varnafélag Islands gekk i sam- tökin i fyrra”. —HL

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.