Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 1
Skákþáttur „Pop hátíð“ Friðriks Sjá bls. 13 Sjá bls. 2 182. tbl. — Sunnudagur 17. ágúst 1969, — 53. árg. 350 ISLENDINGAR ERU NÚ í ÁSTRALÍU * Landflótti iðnaðarmanna sívaxandi * Hundruð manna án atvinnu — framundan er versnandi ástand EKH-Reykjavík, laugardag. Samkvæmt upplýsingum ást- ralska sendirá'ðsins í Stokkhólmi er nú áætlað að 350 fsiendingar séu búsettir í Ástralíu, þar af rúm lega helmingur í vesturbyggðun- um. Frá því 1. janúar 1967 til 30. júní 1969, hafa 225 íslending- ar gerzt innflytiendur til Ástralíu, þar af 186 á fjárhagsárinu 1968— ’69. Af þessum tölum má ráða að flóttinn til Ástralíu hefur aukizt -mjög seinni hluta árs 1968 og fyrra hluta 1969. Nú hefur dregið nokkuð úr eftirspurn eftir Ástralíu ferðum en þó berast brezka sendi ráðinu í Reykjavík alltaf fyrir- spurnir öðru hverju og vitað er um fjölskyldur sem eru í þann vegúrn að fara til fyrirheitna land'Sns. Á fjórða hundrað íslenzkra iðnaðarmanna hafa haldið utan til vinnu, aðallega til Norðurlanda og fyrirsjáanlegur er mikill útflutn- ingur vinnuafls á næstu mánuðum, þar sem hrun byggingariðnaðar- ins gerir það að verkum að geig vænlegt atvinnuleysi blasir við, svo mikið, að forystumenn verka- lýðsfélaga og sambands bygginga- manna leggja nú nótt við dag í viðleytninni til þess að útvega fé- lagsmönnum sínum vinnu erlendis. Þeir hafa algjörlega gefið upp vonina um að úr rætist og Iátið undan stöðugum óskum félags- manna um útvegun á vinnu er- lendis. Þrátt fyrir mikinn flótta til út- landa er atvinnuleysi hér á landi þessa diagana, á háannatíma undan farinna ára. Sem dæmi um það má nefna að í gær voru 433 á skrá yfir atvinnuleysingja í Reykja vík, 317 karlmienn og 116 konur og á Akureyri 169 alls, 58 karl- menn og 111 konur. Á FJÓRÐA HUNDRAÐ Hjá Kockum skipasmíðastöðinni í Málmey í Svíþjóð, eru nú 118 trésmiðir, 24 húsgagnasmiðir, 18 skípasmiðir, og um 80 málmiðnað armenn. Auk þess eru þar a.m.k. 10 verkamenn og 2 rafvirkjar. 1 Kaupmannahöfn eru 12 rafvirkjar ráðnir hjá Burmaister og Wam skipasmíðastöðinni til lamgs tima og í undirbúningi er að fleiri raf- virkjar haldi utan til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fjórir málarar eru í Gautaborg og 20 trésmiðir hafa farið tfl útilanida í atvinnu- leit án afsfcipta trésmiðafélaga hér á landi. Múrarafélaigið í Reykja- vík hefur fengið vilyrði fyrir vinnu í Vestur-Þýzkalandi og er nú verið að semja á þess vegum um vinnu a.m.k. fram að áramót- um, fyrir 30 múrara. Fnaimhaid á bls. 14. Geysimikill afli rækjubáta frá ísafirði á Reykjarfirði „Móðurskip" fara með rækjubát- um á nýfundin rækjumið FB-Rieykj'av'ilk, GS-Isafirði, lauigardaig. Geysimikil rækjuveiði hefur verið undanfama daga á Reykjar- firðj á Ströndum, en þar fann Ás- dís frá ísafirði ný rækjumið í júlí s.l. Eru sumir bátarnir komn ir með aUt að tuttugu tonn á stutt um tíma. Bátarnir eru nú farnir að sigla með „móðurskip“ með sér á miðin, sem síðan flytja aflann frá þeim til ísafjarðar. Bjlörgvin Bjiarnason á ísafirði er mieð vélbátinn Andra í ræfcju- fflutninigum firá Reyifcjiarfirði, og hefur hann tvisvair sinnum komið með ræfcjufarm þaðan, 12 tl 15 tornn í hvorri ferð. Þá hefur Óli M. Ól'sen tekið á l'eiigu vél'bátinn Ásmund, sem sumiir þeklkjia betur undir nafninu Sénna eða Séneiver, vegnia fyrri ævinitýra báltsios, er hann var í séneverfflutndngium mflli landia. Ásmiandiur fór f gær með þremur öðnum báltum, og mun fiytja affla þeirra frá Reyíkj- amfirðj tál ísafjarðar. S'amlkiviæimit upplýsimgum Unnar Skúliadióittur fisfcifræðings féfck vél báturinn Andri leyfi til þess að hiefja útliiafslledt að rækjumiðum. Um borð í Andra ea- Þórdlís Ólafs- dóttír aðlstoðarstúlba hijá Unni, og á hún að fydigjast mieð teitioni. Einlhiverjir annmarfcar munu vera á því, að nota Andra tii þessarar ieitar, en á mieðan þeir em lag- færðir er sfcipið í ræikjuflutning- um. Þá er Hrafntaeii Eirílksson fiskiifræðingur um borð í Ásdísi frá ísafirði, og leiitar hún nýnra Framhaid á bis. 15 Úverjandi er arlausir segir Pétur Sigurjóns- son, efnafræðingur OÓ-Reykjavík, laugardag. — Mér skilst á öllu, að þeir menn, sem haft hafa 2,2 tonn af arseniki imdir höndum í nokkur ár, hafi í rauninni aldrei vitað, hvað þarna var á ferðinni, sagði Pétur Sigurjónsson, fram- kvæmdastjóri efnafræðideild ar Raunvísindastofnunar há- skólans, við Tímann i dag. Það er algjörlega óafsakan legt að skflja þetta efni eft- ir í verksmiðjunni, þegar stai-fsemin þar var íögð nið- ur og láta ekki ábyrga aðila vita um tilvist þess. — Þieir, sem furndiu arseai ikið í verksmiðfumni, hafa fcaninsid verið hivialð heáðar- iegastii- x þessu og látið meiin dýnaeyði fá efnið tfl varð- veizliu. Ætila miætti, að mað- ur, „em gegnir slífcu emh- ættí, vátí eittfhivað um eitur- efni. Þeir hafa gert það, sem þeir gátu tii að jooma arsenfldnu á örugigam stað. — Mér fininst, sagði Pét- ur, vægast sagt stórsfcrítíð af emlbættismianni borgarinn ar að fá í hendumiar 2,2 tonn af arsemiki oig láta síð an engan vita af því, en tafca það í sína vörzlu og geyma það, fcannsfci árum samian. Ektoi hefiur enn verið upp Framhald á bls. 15. Forsetahjónin á Akureyri ámánudag Sýslumaður og forsetahjóriin fyrir framan samkomuhusið á Hvammstanga, fyrsta viffltomustað hjónanna í Norðurlandsheimsókninni. (Ljósmynd — ÞS) SB-Reykjavík, laugardag. Forsetahjónin, Dr. Kristján Eld járn og frú Halldóra Eldjárn, rnunu ferðast um Austur-Húna- vatnssýslu í dag, annan dag opin berrar heimsóknar sinnar til Norð urlands. Á morgun heimsækja forsetahjónin Skagafjarffarsýslu og á mánudaginn munu þau verffa á Akureyri, þar sem öllu starfs- fólki verður gefiff frí og verzlun um lokað kl. 17 í tilefni komu forsetahjónanna. Dr. Kristján Eldjárn og frú eru væntanleg til Bliönduóss um hádegi í dag og miunu sýslumað uir og sýislunefnd Auistur-Húaa- vatnssýsilu tafca á mióti þeim. Síð an snæða þau hádegisverð í boði sýslunnainns. Hin opdebera mót- tötouatíiöfn á Blömdiuósi fer fram M.^4 í dag. Á morgue, sunnudaginm 17. ág- úst fiana forsetahjónin til Staaga- fjarðarsýsLu oig haifa viðdivöl í VarmahMð. Við sýslumörfc Sfcagafj arðar- og Eyjafjarðarsýslu, eða nánar tfltek ið við Grjótá á Öxnadalsheiði, taka yfirvöld Eyjafj.sýslu og Akur- eyrar á mióti forsetahjónunum á inánudagsmorgiuninn um 'ki. 9.30, en síðan verður ekið til Aikiureyrair. Fnarmhaid á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.