Tíminn - 17.08.1969, Qupperneq 14

Tíminn - 17.08.1969, Qupperneq 14
14 TIMINN SUNNUDAGUR 17. ágúst 1969. DRALON — SPORTGARN DRALON — BABYGARN GRÍLON — MARINO GRETTIS — GARN LOPI DRALON — SÆNGUR, 3 stærðir DRALON — KODDAR, 3 stærðir ULLARTEPPI NYLON — RÚMTEPPI Sendum gegn póstkröfu KAUPFÉLAG EYFIRDINGA, AKUREYRI Vefnaðarvörudeild Sími (96) 21400 FORSETINN Framhalc at Ols. 1. AS loknuTn hádegisverði miU'nu for setinn og frú hams sCcoða EHilhei'tn iM Akureyrar, AmitbókasafmiS og Fjórðum'gssj'úkrahúsið. í Lystigarði Akureyirar verður svo hin opinbera móitittökuaithötfin kl. 17.30 á mánu- diagimn. í»ar muin lúðraisveit Akur eyrar leifca, kórair bæjarims syngja oig áyörp flytja foiriseti bæjar- sitjórnar, Bragi Si'gurjón.sson, og forseti íslands, Dr. Kristján Eld- járn. Bæjarstjórniin býður hinum tigmu gestuim og fylgdarliði til kvöldverðar á Hótel KEA og hetfst veizlian kl. 19.30. Þar flytja ávörp, sýsiLuimiaður, Ófeigiur Ei- mksson, Bj-aimi Einarssion, bæj- arsitjóri og forseti íslands. Fyrri hluta þriðjudagsins 19. ágiúist, aika fiorse'tahjámin um Eyjafjör®, framiam Aikureyrar, en halda síðam til Dailvíkur, þar sem svedtuinigar forsetans og sýslu- netfmd Eyjiafjarðarsýslu tafca sér- stalklega á móti þeim. í sairwbandi við heimsókn for- setalhjónanna til Eyjafijarða'rsýsiu og AkurieyiiTar, er vent að geta þess, að það er vinsaimiLeg ósk bæjar- og sýsiLuyfirvailda þar, að ölllu starfsfóiki verðd gefið frí frá vimmu simmi eftir kl. 17 á miánudaiginm og að verzlamdr verði lokaðar fmá saima tima. LANDFLÓTTINN Framhald af bls. 1 VERKAMANNA- SAMBANDIÐ Verkamannasambandið hefur að undanförnu gert könnun meðal fé- lagsmanna sinna á því hve margir þeirra hefðu hug á að fara til vinnu erlendis og munu forsvars- menn væntanlega snúa sér að því með oddi og egg, þegar niður- staða könnunarinnar Liggur fyrdr, að útvega verkamönnum vinnu á Norðurlöndutn. Hér að framan hafa verið taldir tæplega 300 iðnaðarmenn, sem dvelja nú erlendis, en hér er að- eins um að ræða hluta af heildinni, þar sem ekki liggja fyrir upplýs- ingar um hversu margir sjómenn og verkamenn t.d. eru erlendis um þessar mundir. ÞEIR KOMA EKKI HEIM. í viðtali við Þj'óðviljann í gær segir Jón Srtorri Þorleifsson, form. Trésmiðafélagí Rieykjaví'kur, að rnú séu 160 húsasmiðii húsgagma- smiðir og skipasmiðir og vinmu Elín Sigurðardóttir, HvammsgerSi 4, frá Efri-RauSalæk, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 15. ágúst. GuSmundur GuSmundsson og börnin. Eiginmaður minn, Halldór Þórmundsson, Bæ, Bæjarsveit, lézt fösfudaginn 15. ágúst. Lilja Kristjánsdóttir. Eiginkona mín, Steinunn Lárusdóttir frá Fitjamýri, verSur jarSsungin frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 19. ágúsf kl. 15,00 e.h. — Jarðseft verður f gamla kirkjugarSinum. Óiafur Ögmundsson Frakkfcstíg 19. Útför fósturmóður minnar Helgu Davíðsdóttur f«r fram miðvikudaginn 20. ágúst kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. — F.h. vandamanna. Elín Kristgeirsdóttlr. Hjartans þakkir til allra, nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför móður okkar, Hólmfríðar Daníelsdóttur, Vesturgötu 16, og heiðruðu minningu hennar á margvíslegan hátt. Börnin. Tveir / höfnina! EKH-Reykjavík, laugardag. Tveir kófdinukikmir memn duttu í höfnima uim hállf edtt Leytið í diaig við Hafnarbúðir. LögregLam bj'argaði þeim upp úr og mun féiögumuim ekki hafa orðið meint af, meima hvað eátthvað ramm af þeim við baðið. Bkki er vitað með vissu hvernig það bar til að menrn- irnir diuittu í sjémm en þeir voinu á skemimtiigöm'.gu við hiöfrn ima ásamt þriðj'a mammi og voru allir ill'a á sig bommir sak ir ölvuinar. Er helzt haldið að eimium mannanma hafi vorið hirimt í' höfnima, anrnar hafi ætl að að reyma að bjarga honum með því að fara á eftir hom- um, em sá þriðji staðið eftir á bakkanuim og séð að sér. Mótmælafundur í ráði mun vera að halda fund í Norræna húsinu hinn 20. ágúst næstkomandi kl. 20,30, tdl að mót- mæla innrás fimm Varsjárbanda- lagisríkja í Tékkóslóvakíu og her- setu Sovétríkjanna þar, en hinn 21. ágúst er rétt ár liðið frá inn- rásinni. Meðal ræðumanna verða Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur og Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri. Ýmsir bunnir menn standa að fundinum. þeirira flestira Ljúki í lofc ágiúst eða septemiber. Segir Jón Snorri að hann sé á förum til Svíþjióðar til að sem.jia um áframhaMiandi vinmu þessara mianma ytra, því að þeirra bíði ekkert hér heima nema at- vinnuileysið. \ Um hættuna á þvií að ísl. iðm- aðarmenn setjist að úti seigir Jón Smorri að það sé betra að Sam- bamd byggimigarmanna sjlái félags- mönnum símutm í hópumi fyrir vinmu til skiaimms tíma erlendis og bafi umsjión með ferðum þeirra út beidur en iðnaðarmienmirnir fari út á sjáltfs sírns vegum, því að þá sé miikilu meiri hæitta á að þeir ílendist ybra. HRUN BYGGINGAR- IÐNAÐARINS. Árið 1967 voru 100 erlendir byggimigariðnaðarmenm að störfum hér á Lamdi — árið 1968 er skoll- ið á atvinmuleysi og f ár er þriðj- umgur bygdnigariðnaðanm'amma at- vinnulaus. Þessar staðreyndir sýna áþreifanlega hve illa byggingar- iðnaðurinn er á vegi staddur í dag. En eftlrtfaramdi tölur sýna bezt þá þróum sem Leitt hefur til þess ó- fremdaástamds sem nú ríkir í þess um miálum: f byrjum ágúst höfðu verið sam- þykkitar teikminigair að 337 íbúð- uim á þessu ári í Reykjaivák. Af þeim teikniimgum eru 180 á veg- urni Framtovæmdanefindar bygging- aráætlunar, 77 eins herbergis íbúð ir í hiisi öryrkjiabandalagsins, þ. e. aðeins 80 íbúðir á vegum einstakl inga og byggingarsamvinnufélaga. 1967 var byr'jað á 1380 fbúð- uim í Reykjiavdk — þar imm í mokkur hluti Breiðlholts'íþúð'anma 325. í fyrra var byrjað á uin 350 íbúðum. Enn sláamdi tölur um ástandið: 1958: í byggingu í Reykjavík 322 þús. rúrnm. húsmæðis. 1968: í byggimgu í Rivík 470 þús. rúmm. húsnæðis. 1969 (ág.): í byggimgu f Rvík 170—180 rúmm. húsnæðis. STÓRFELLDAR UPPSAGNIR. StórfeBdar uppsagnir eru nú á döfimmi við Búrfell og Str'aums- vÆk, þar sem helztu framlfovæmd- um þar fer nú senn að ljúfca og nú er séð fyrir endann á vmsum vinnuaflsfrekum framkvæmdum. Með haustimu má bvl búast við að humdruðii manm.a gangi um at- vinmulausiT og gríp' stjórnarvöld eikki t.ii ríiðstafama til þess að sporna \Hð atvimnul’|e,vsinu liggur beint við að álykta, að allt þetta fólk mun' nalda utam til vinmu. ef dæma ma eftir þvi hve vel félög- uni byggingarmanma hefur gengið að útvega félagsmönnuim sínuim yimrnu erlendis. Hrossin 70 en ekki 40 I frásögn af hestamannafélaginu Herði og kappreiðum félagsins, segir, að skráð hafi verið yfir 40 hgoss til þátttöku í mótinu. Það var missagt, þau eru ytfir 70. MÁLVERK Gömul og ný tekin í um- boðssölu. Við höfum vöru- skipti, gamlar bækur, ant- ikvörur o. fl. Innrömmun málverka. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sími 17602. Sérleyfisferðir TU Gullfoss, Geysis og Laugarvatns alla daga. Um Selfoss, Skeið, Skál- holt þrisvai í viku. Ódýr fargjöld. Bifreiðastöð Islands Sími 22300. Ólafur Ketilsson. Vii kaupa dráttarvél, Ferguson eða Dodge. Uppl. í síma 21071. VINNA Óskum að ráða strax: 1. Vana vélritunarstúlku, helzt 25 ára eða eldri. Góð ís- lenzlukunnátta nauðsynleg, nokkur bókhaldsþekking æskiíeg. 2. Afgreiðslustúlku í bóka. og ritfangaverzlun. Tilb. merkt: „Reglusöm“, með upplýsing- um um aldur og fyrri störf sentíist afgr. fyrir 26. ágúst.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.