Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 17. ágúst 1969. TÍMINN í DAG 11 er sunnudagur 17. ágúst — Anastasius Tungl í Iiásuðri M. 16.39. Árdegiháflæði í Rvík H. 8.43. HEILSUGÆZLA SlökkvlliSra og siúkrablfrelSlr. — Siml 11100 BHanasfml Rafmagnsveitu Revkia. vfkur ð skrifstofutlma er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn SvaraS I sima 81617 og 33744. Hltaveitubllanir tilkynnlst I slma 1S359 Kópavogsapótek opiS vlrka daga frð M. 9—7, laugardaga frð kl. 9—14, helga daga frð k). 13—15- Blóðbankinn tekur ð mótl blóS- glöfum daglega kl 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er opln frð mðnudegl tll föstudags kl 21 i kvöldtn til kl. 9 ð morgnana. Laugardaga og helgldaga frð kl 16 ð daglnn tll kl 10 ð morgnana SiúkrablfrelS J HafnarflrSI I sima 51336 Slysavarðstofan I Borgarspltalanum er opin allan sólarhrlnglnn ftð- elns móttaka slasaðra Slml 81212. Nætur og helgldagalaeknlr or sima 21230. Kvöld. og helgldagavarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur til Id. 8 aB morgnl. um helgar frð M. 17 ð föstudags- kvöldl tll kl. 8 ð mðnudagsmorgnl Siml 21230. I neySartilfellum (et ekkl næst tll helmlllslæknis) er teklS á mótl vltjanabelSnum 6 skrlfstofu lækna félaganna i slma 11510 fré M. 8—17 alla vlrka daga. nema laug erdaga, en þð er opln læknlnga. stofa af GarSastrætl 13, ð hornl GarSastrætls og Fisehersunds) frð kt 9—11 f.h slml 16195 Þar er elngöngu teklS 6 mótl belSn. um um lyfseSla og þess háttar. AS öSru leytl vlsast tll kvöld- og helgldagavörzlu Læknavakt i HafnarflrSl og GarSa hreppl UpplVslngar 1 lögreglu varðstotunnl slm1 50131 og slökkvlstöðjnm tlmi 51100 Kvöld- og helgidagavörzlu vikuna 17. til 24. ágúst, annast Garðs- apótek og Lyfjabúðin ISunn. Næturvörzlu I Keflavík 18. og 19. ágúst annast Arnbjörn Ólafsson. FÉLAGSLIF LangholtssöfnuSur Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og Safn aðairfélag Lanigholtsprestakalls, bjóða eldrl fólki til skemmtiferðar um nágrenni Reykjavíkur fimmtudaginin 21. ágúst. Lagt af stað frá Safnaðar heimilimu M. 1,30. Leiðsögumaður. — Þátttaka tilkynmist í sima 36207, 32364, 33580. — Safnaðarfélögim. söfnög~sýnTngár Llstasafn tslands er opl? Drtðiu daga fimmtudaga laugardaga og súnnudaga frð kl 1 30—4 Listasafn Einars lónssonar. Verð ur opiS alla daga frá M. 2—4. Oengið inn frá Eiríksgötu, Úsgrimssafn Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nems íaugard frá kl 1,30—4 Frá 1. júni til 1. september e? Þjóðminjasafn fslands opið aUa daga frá M. 13.30—16.00. Þjóðminjasafn íslands vekur at hygli almennings á því. a® brúðar búndngur sá og frvenhempa, sem fengin voru að lánd frá safni Vikt oríu og Alberts í London vegna búnnngasýningar Þióðminjasafns- ins síðastliðino vetur, verða til sýnds í safninu fram eftir sumri. Landsbókasafn Islands Safnhúslnu við Hverfisgötu- Lestrarsallr eru opnlr alla vlrka daga kl. 9—19 nema laugardaga 9—12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknafélags íslands, Garðastræti 8, simi 18130, er opið á þriðjudögum. miðviku- dögum og föstudögum kl. 5,16 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. — Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla tlma ritsins MORGUNN er opin á sama tima Náttúrugripasafnlð. Hverfisgötu 115, 3 bæð oplð þriðjudaga. fimmtu daga. iaugardaga og sunnudaga frá kl 1,30—1 Þjóðskjalasafn Islands. OplS alla virka daga kL 10—12 og 13—19 Frá 1. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opíð eins og bér segir: SJÖNVARP Sunnudagur 17. ágúst. 18.00 fielgistund Séra Bragi Beuediktsson, Frna-kjuprestur, Hafnarf. 18.15 Lass' Veiðiþjófurinn. Þýðandi: Höskuldur Þráinsson. 18.40 Villirvalli í Suðurhöfum Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. Þýðandi: Þöskuldur Þráinsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Lucy BaU Viv fer úr vistinni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson 20.50 f jöManna skjóh Myndaflokkur gerður að tU. hlutan SkaftfeUingafélags- ins . Reykjavík á árunum 1952—54. — 2. hluti. Fýlatekja og meltekja. Myndimar tók Vigfús Sigur- geirsson. Þulur er Jón Aðal- steinn Jónsson. 21.15 Þau tvö Rússneskt leikrit. Leikstjóri: MikhaU Bogin. Þýðandi: Reynir Bjamason. 21.50 Hvað líður sænskri menningu? Þýðandi: Óskar Ingimarsson (Nordvision — Dapska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 18. ágúst. 20.00 Frettir. 20.30 Sumarrapsódía Dönsk mynd við tónlist eftir Knudáge Riisager. Leikstjór5 Mogens Lorentzen 20.40 Miklagljúfur Kunnur uáttúrufræðingur og rithöfundui Dr. Joseph Krutsch, er iejðsögumaður á fci’ðalagi niðui í Mikla- gljúfur (Grand Canyon) í Coioradoa, sem er eitt mesta nátturuundur Bandaríkj- anna Þýðandi og þulur Gylfi Páisson. 21.30 Haía E1 Safi dansar Arabisk nljómsveit og dans mærin Hala E1 Safi skemmta 21.40 Sög.i eftii Sak- söuuinar neita Gullskipið. Lafðir. þegir Páskaeggið— Úlfynian og Sogumaðurinn Þýðyudi: Ingibjörg Jónsd. 22.25 Dagskrárlok. mMmmrnmím: mmmm mmmmm mmmi 18 um við sin/ætfit saiman. Hvert vilitu 'helzt fiara? — Það hef éig eMd hugmynd m Þú verður að áibveða það. — Þá toeM ég að sé bezt a@ við förum til Shelbouime. Það er hérana rétt hjá. Ég s:kal láta talka firá borð á meðan. Hún virti fyrir séir hiár Miary. — Ekfci of tilgerð- arlegt, sagði hún við Kathleen. — Láttu það vera eðliiegt, og ef til viM bylgtju þama. — Jé, einmitt svaraði Kathleen kurteislegia. — Það er eihmitt eins og frúin hefur það. Þegar búiS var að greiða úr hiáriinrj, varð Mairy að vdðurkenaa, að það hafði orðið breyting til batnaðar. Hár- greiðsliain var ef til viM aðeins of hiá — Kathleen átti auðsjáanlega bágt með að hemija sig — en Mary tók efltir því að greiðslan gerði hana terri á að sjá t>g and- litið grennra. Þetta var eJcki sú Mary Owen — nei, Doyle var það nú — sem hún þeklkti, en húu varð að viðuríkenna, að þetta fór henmi betur. — Þetta er mijög Mlegt, sagði Angela þegar þær hittust, og hún virtist meina það í alvöru. Mary sá sjáifa sig í speglum stofúnnar. Greiðsiian virtist ekM eiga við dragtina sem hún var l Og feimnislega reyndi hún að lyfta kraganum upp. — Við höfium nógian tímia. Ang- eia var að láta á ság hanzkana. — Gætirðu hugsað þér að kaupa þér tweed-eiM? Við gætuan athug að það. — Mjög gjai'nan, sviaraði Mary um leið og þær gengu út. Þeir foru eftir þröngu hiiðarstræti þar sem margt fólk var á ferð, og komu loks út í Gnaíton Street, þar sem vöruhúsið Brown Thom- as blasti við. Þeir hafa eaki nýi- ustu tízkuivörur, sagði Angela. en það fæst hér margt fallegt. Hún tók í handlegig Mai-y tid þess að forða hemni flrá því að rekast á eldri fconu sem sat á ganigsitétt og léfc á sitóra hörpu. Eftir það sleppti hún betnni efcfci. Það var augljóst að fólk veitti Angelu athygli, þar sem þær gengu framihjá. Mary gat vel skii- ið það. Hún naut þess að fara í verzlunarfiús með hinni nýju mág konu sinni. Sfcyidi það ekki fara þamnig að þær yrðu loks vinkon- ur? Jú, því efcki það. Mary haíði afflfaf óskað sér þess að eigmast góðia vinlkonn. Hún hafði áð vísu haft Oonnie, en Comnie hafði einn ig sínar vinikonur. — Það er efcfc- ert við þvú að segja, hatði faðir bennar ailtaf sagt. — Maður verð ur að læra að lifa sinu eigm lífi. Með aðstoð Angeiu fceypti Mary sér blégræna tweeddragt og bleifc guian kjéijalkka með pilsi. Angeia viidi endilega að hún keypti sér einnig hvítan þykkam írsfcan ull- arkjol. Afgreiðsiustúlfcan sem þefckti Angedu, sagði: — Ég samhryggist yður miss Doyie. þetta er afflt ákaflega sorglegt. Angela þafckaði fyrir, en skipti fijótlega um umræðuefni. Þegar afgreiðslustúifcan var fardn með vörurnar að pafcfca þeim inn, sagði AngelB: Philippe vildi endi- lega fá að frétta um öffl einstok atriði. Ég var raunverulega neydd tii þess að svara honum hrana lega Ég nata að ræð« ýtariega um bað sem sfceð hefur. — Ég get vel sfcilið það. Kath- leen minntist efcfci einu orði á þetta. _ — Ég var búin að miinnast á það við Phiiippe, að þú fengir frið Iflyrir öllum nærgöngiulum spurn- inigjum. Afgreiðslustúllka'n Ikom aftur með pafcfcana, og þær lögðu af stað tii Shellboume. Það var stor rauð og gtosileg bygging. — Miss Doyle! sagðd sitúlfcan í fatageymsi unni, sem yarla var eiidri en skóla stúdfca. — Ég hef liesið um þetta. . þetta hiýfcur að vera hræðileigt. Affcur snerf Angela snöggiega taiimu yfir í annað. Mary ósfcaði þess, að hún hefði dáiítið af sjálfs öryggi Angeln. Ef hún hefði ver- ið einsömui hefði bún orðið mið- ur sín, og sagt einhverja viitleysu. þjiónarnir horfðu á eftir þeim, en litu strax frá þeitn er Angela hortði beint á þá. Drengimdr voru jafnvel enn bamalegri en stúlkan í fatageymslunni, og Mary gat ekki á sér setið annað en hafa orð á því. — Þetta er réitt hijá þér Mary. Hér verður fóifc að fara að vinna um 14 ára aldur. Hvað eiigium við að fiá otkfcur að borða? Eg held að ,ég fiái mér tounnedos grani. -j^Hvað er það? — Það er naufcalkjöfcsneið með gnænmeti. — Það er sennilega áigætit Og maturinn var sérlega góð- ur, svo Mary borðaði mjög vel, þvi á undan höfðu þær fengið bæð] fiiskrétt og súpu. — Ég ski! efcfci hvemig þú getur haldið þér svo grannri. og borða þó vel, HLJÓÐVARP Sunnudagur 17. ágúst 8.30 Létt morgunlög Monte Carlo hljómsveitin leikur 8.55 Fréttir. Útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Morguntón- leikar (10.10 Feðurfregnir) 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Felix Ólafs- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Háosgisútvarp Fréttir og veónrfregnlr. — Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar 15.50 Sunr.udagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími í umsjá Jónínu fl. Jónsdóttur og Sigrúnar Bjömsdóttur: 18.00 Stundarkom með Fellcia Weathers. sem syngur negra lög og þjóðlög. 18.25 JTilkynningar 18.45 veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, 19,30 Suma>-kvöld Margrét Helga íónsdóttir les Ijóð eftii Snorra Hjartarson 19.40 sinfóníuhljómsveit íslands leikur i útvarpssa) 20.20 Suðui um Andesfjöll Þáttnr um rómönsku Ame- rikn Bjöir Þnrsteinsson og Ólaru' Einarsson taka san. an og flytja. ásamt Jóhönnn Axelsdóttur 21.05 Gestir í útvarpssal Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Bjömsson syngja aríur og dúetta úr söngleikjum. Carl Billlcb leikur með á pianó: 21.35 Smásaga .Flóir hans Beid enbr.uers‘ -íftl* Stanley Eli la Þorsteinn nannesson les sbgitna þýðingu Vais Gústafssonar. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregniir. Danslög. sfcundi Mairy um leið og hún tógði firá sér hníf og gaffal. — Hvað eigum við þá að gsra, spurði Amgola. Mary hafði enigar tifflögur fram að færa. — Hvað segirðu um aðvið sfcreppum í mimjasafn rí'kisinu, það er héma rétt hjá og ég held að þú myndir hafa ánægju af þvú, Og það varð. Það var bjart og notalegit irtná á safiniiniu, þnáitt fyr- ir grámyigki veðráttuna úiti fyrir. Mary varð sérlega hrifin af út- stifflimgu af göminim gulldjásm'um sem fiuindázt höfðiu í írslkr.i mald. — Hvað er klulklkim orðíin? spurði hún afflit í eimu. — Hún er orðin fjögur, við skuiLum tafca saman pakfcadótið okkar og leggja af stað. Maður- inn þiinn hlýtur að vera fiadmm að umdrasit um okkur. Á leiðinmi út var Mary að hug- leiða, hvort hún ætti að segja AnigéLu Jwermig samibandið væri á mili sán og Earniiom. Hún var ðkki vön því að taia milkið um sjááfa sig og sína haigi, en fyrr eða siðar myndi Antgela hvort sem væri komast að raun um það. — Eamon sa&nar mín ábyggi- iega efcáti, sagði bún rólega. AmgeJa leit á hana, em hélt á- firam. — Bróðir minm getur verið dá- lítið þurr á miammtom öðru hvoru, en hanm getur líka verið mjög heifflandi og sfcemmitiiegur. — Ég er hrædd uim, að þetta 23.25 Fréttir í stuttti máli. Dagskráriok. Mánudagur 18. ágúst 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Arngrimur Jóns- son. 8.00 Morgunleikfimi: 8.30 Fréttir og ^eðurfregnir. 12.00 Hádí gisúivarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynmngar 12.25 Fréttir og veðnrtregnir Tilkynningar. 12.50 Við vinmina. Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðd-gisútvarp Frétth Tiik Létt lög. 16.15 Veðurfregnlr Klassisk tónlist 17.00 Fréttir. Stofutónlist eftir syni Jó- hanns Sebastian Bach 18.00 Danshljómsveitb leika. 18.45 Veðurfiegnir Dagskrá kvö)dsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Cn: dasinn og veginn Eggeri Jónsson hagfræðíug ur talar 19.50 Mánudagsiögin 20.20 Þjóðn spéspegli Ævai R. Kvaran flytur siöttn þáttinn eftii G. Mikes og fiallai hann um ísraels men 20.45 Xonsert fyrir flautu og hljómsve'i nr i í G-dúr eft ir Pergolesi. 21.00 Búraðarí'áttur 21.15 Lög eftir Tsjaíkovský og Strauss 21.30 Útvarpssagan; „Leyndarmál Lúkasari* eftir Ignazio SO- one Jón óskæ rithöfundui býðlr oe les (3). 22.00 Frévfti 22.r5 > eð'- tre. nir fþrc».ri» Jén Áfgeirsson Mgir ftt 22.30 Kammertónleikar 23.25 Fréftir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.