Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 17. ágúst 1969. TIMINN Æði furðulegt mál er nú komið upp á í Bret'landd. Hjón nokkur, sem virðast hafa haft nokikuð skrítnar huigmyndir um verðmæti þessa heims, ágirntust mjög plötuspilara, vildu ailt til vinna að eignast sl'iikt verkfæri. Önnur hjón, sem voru, að dómi hinna fyrrnefndu, svo hamingjusöm að eiiga plötu spilara, voru hios vegar fús til að skipta við þau plötuspilara- lausu á apparatinu og tveggja ára gamaMi dóttur hinna hljóm listarþyrstu hjóna, sem reynd- ar nefnast Arthur og Shirley Thorne. Á meðfylgjandi mynd um sjáum við hjónin sem plötu spilarann fengu í skiptum fyrir dóttur sína, og einnig hin hjón in sem dótturina fengu. Reyndar var plötuspilarinn Thorne-hjónunum tíi lítiliar gleði, því þau neyddust til að selja hann, til þess að geta keypt mjólk handa annarri dótt ur sinni (sem þau seldu ekki). Barnaverndarnefnd heimaborg- ar hjónanna, sem er Peterbor- ouigh, er nú mjög áhyggjufull vegna þessara viðskipta hjón- * HoTlenzkur rafvirki, Antoon Verberkt, hefur fundið upp tæki sem hefur fært honum röddina aftur. Antoon missti röddina, við það að gerður var á honum háilsuppskurður, og um langa hríð vann hann að því að gera tæki, sem gæti gert honum kleift að tala eðli- lega. Og nú hefur honum sem sagt tekizt að búa til tæki, og tæki þetta festir hann við enda jaxla sína — en það gerir hon um fulikomlega fært að tjá sig eðliiega. Hann segist hafa verið neydd ur til að fá einkaleyfi á þessu tæki sínu, þvi allt of mörg fyrirtæki hafa viljað hefja á því fjöldaframileiðsiu. Antoon segist hins vegar vilia vinna að frekari einföddun á tækinu, og reyna að gera það ódýrt, þannig að sem flestir geti eign azt það, þeir er á því þurfa að halda. Bkki verður hægt að fjöida framleiða tækið, eins og það er nú, því þáð verður að vera hæfilegt fyrir munn viðkom- andi, og einnig verður að stilla sérstaklega styrkieika hljóð- bylgjanna, sem tækið á að gefa frá sér. ★ Um það biil 4000 ára gamiir trjádrumbar, sem ef fciíl vill hafa eitt sinn verið máttárvið- ir í Örkinni hans Nóa gamla, fundust nýlega á Ararat-fjalli í Austur-Tyrfclandi. Þetta var kunngert fyrir viku síðan í Istanbul. Ararat, sem er 5700 metra hátt, er á landamærum Sovétríkjanna og Tyrklands. Harry Crowfard, foringi sex manna leiðangurs, sagði að trjádrumbarnir hefðu fundizt þann 31. júlí og 2. ágúst s.l. í 4600 metra hæð. Trjádrumb arnir eru sagðir hafa fundizt um tuttugu metrum undir ís- yfirborðinu, og erfitt reyndist að athafna sig með spýtur þess ar, vegna íshröngls, sprungna í jöklinum og mikils storms. Ætlunin er að senda annan leiðangur á þennan stað nœsta sumar. anna, og veit ekki hvað gerá ska'l, en nú viH móðir hins ó- hamin-gjusama barns endilega fá það aftur, en ekki gengur greiðlega að fá viðskiptin ■fóll/Jbj s-\ DENNI DÆMALAUSI ógidt. Undirritaðir pappírar eru til í vörzlum beggja hjónanaa. sem staðfesta þessi viðskipti, og nú vilja hinir nýju foreldr- ar stúlkunnar ættleiða hana. Tveir nemendiur voru grun- aðir um að hafa svimidlað á söguprófi, og var málið .tekið fyrir á kennarafundi. — Það getur áfcki verið, sagði talsmaður drengjsnna, — ef þeir hafa skrifað sömu svör in, er það bara af því að þeir hafa lesið söiguna á samia hátt. — Það heldur þú, já, svar- að'i kenmarinn. — Em ein spurninigim var á þessa leið: Hvenær dó Ólafur helgi? — Annar dren-gurinn svaraði: Ég veit það ekiki, — en 'himm: Ekki ég (heilöur. — í þetta sinn er bara eitt hægt að setja út á heima- dæmin þín. Þú reiknaðir þau ekki. — Hjónabamdiruu er hægt að lákja við það, þegar tveir famkositir mætast. —Já, em prestur minn. Ég mætti Iherslkiipi. — Haffið þið heynt um mann imm, sem var sivo nískur, að hiann ihorfði yfir glerauigun sín, til að stíta þeim ekfci. — Þessi hálsfesti boðar ó- gæf'u. Þrjár fcomur, sem hafa átt harna, hafa framið sjálís- rnorð. — Jæja, og þér segið að maðurinn yðar hafi gefið yður hania. — Pabbi, af hverju segirðu, að þetta sé karlmamiablað? Frænkian: Sjáðu nú, Anma Mtíia. Þegar óg var lítil eins og þú og gretti míg, þá var mér sagt, að ef ég héldi því áfram, gæti ég orðið svona. Anna: Þú getur þá að minmsta fcosti ekfci sagt, að þú hafir efcki verið aðvöruð. — Þú igetur hivoröri spilað né sungið, Anma. — Em sú ósvífni. Hvað get- ur þú? — Falliö í yfirlið, þegar ég htosta á þig. — . . og mifcLar þrumur munu verða, eldingar lýsa upp niætuinmyrifcrið, klettarnir hrynja oig eldur geisar um allt. LítiOi drenigur réttir upp höndiina. — Hvað var það Pétur minn? — Mig langar að vita, hvort við fáum þá frí í skólanum. J — Mundu svo eftir að segja mér hvenær pabbi má vakna! Með morgun- kaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.