Tíminn - 17.08.1969, Qupperneq 4

Tíminn - 17.08.1969, Qupperneq 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 17. ágúst 1969. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni 1 Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. >;• ygiv' SÍS&M'rf " f-' ri!A«C Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. O MÁL NIN GARVINNA o OTI - INNI o Hrelngemingar, logfœrum ým- islegt- ss gólfdúka. ilisalögni. o mósolk, brotnar rúður ©, í). /o\ Þettum sleinsteypt þök. ÍW® o Bindandi tiiboð ef óskað er SlMAR: 4025B - S3327 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON battery fyrirligg.iandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastig 8a. Sími 16205. Ferðafólk - Feröafólk Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suður-, Norður- og Austurlands. — Höfum ávallt á boðstólum m.a. Hamborgara með frönskum kartöflum, bacon og egg, skinku og egg, heitar pylsur, smurt brauð, kaffi, te, mjðlk og kökur, ávexti, ís, öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og fl. Myndavélar, filmur og sólgleraugu í úrvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferðafatnað. Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomin. STAÐARSKÁLI, Hrntafirði Hjónabekkir kr. 7200 Fjölbreytt úrval af svefn- bekkjum og svefnsófum. Skrifið eða hringið og biðj- ið um myndaverðlista. Sendum gegn póstkröfu. SVEFNBEKKJA LæKKun byggingarkostnaðar HÚSBÆNDUR! Hafið þér athugað. að þér getið stórlækkað byggingar- og upphitunarkostnaðinn með þvi að nota GREPA rafmagns þilofnana til hitunar íbúðarinnar? Þeir fást i eftirtöldum stærðum: 400 - 600 — 800 — 1000 1200 — 1500 og 2000 wött. Ofnarnir fást i tveim breiddum 20 og 30 cm. Þeir eru með skiftirofa án sjálfvirks hitastillis. 600 watta ofninn er tD dæmis hægt að stilla á 60, 100, 150, 300 450 og 600 wött og aðra ofna tilsvarandi. Einnig fást ofnamir með sjálfvirkum hitastilli, sem má stilla þannig: A) V2 orka stöðugt á, en hitastillirinn stýr- ir hinum helmingnum. B) V2 orka, sem hitastillirinn stýrir. C) Va orku, sem hitastillirinn stýrir. Þannig fæst stöðugt það nitastig, sem óskað er hvemig sem viðrar. Notið innlenda orku. Kaupfélag Eyfirðinga RAFLAGNADEILD Sími (96) 21400. Frá Nemendasambandi Samvinnuskólans Nemendamót verður að Bifröst 30. og 31. ágúst, 1969. Nánar auglýst 1 bréfi. STJÓRNM- Frá B.S.F. Kópavogs Lausar em til umsóknar tvær fokheldar 3 her- bergja íbúðir. Upplýsingar hjá Rafni Gestssyni, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.30—19. Sími 42595 og hjá Salomoni Einarssyni, sími 41034. STJÓRNIN. HEILDSALA SMÁSALA 2>/utííaAvéZa«. A/ Raftækjadeild - Haínarslræti 23 - Sími 18395

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.