Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 10
10 TÍMINN SUIWNUDAGUK 17. ágúst 1969. Breytið til og veifíð Sir Waller Raleigh. Hið gamla góða og rómaða reyktóbak irá KentuclcY* Það er skynsamlegra að reykja pípu núna. Pípureykingamenn vita að skynsamlegast er að reykja Sir Walter Raleigh.heimsfræga reyk- tóbakið frá Kentucky í Bandaríkjunum. Sir Walter Raleigh tóbakið fæst í 7 oz. loftþéttum dósum og í i-j- oz. loftþéttum og handhægum pokum. Með því móti geymist það ferskt 44% lengur. Hvernig er Raleigh-reyktóbakiö búið til ? Sir Walter Raleigh cr sérstök blanda af 100% úrvals Kentucky tóbaki, vandlega valið svo það gefi mildan og Ijúffengan reyk. Tóbakið er grófskorið, malað en ekki úðað heldur lagt i lög og bragðbætt; geymt síðan á sérstakan hátt,þangað til það hefur öðlast hinn rétta mjúka og milda keim. Hver er saga Raleigh-reyktóbaksins ? Frægðaríérill Sir Walter Raleigh tóbaksins hófst árið 1884. Árið 1927 hafði það náð útbreiðslu um alla Ameriku. Það er nú eitt vinsælasta reyktóbakið í Ameriku og er notað í pípur um viða veröld; frá Argentínu til Danmerkur og frá Korigó til Hong Kong. Það er því ekki að undra,að vandlátir reykingamenn velji Sir Walter Raleigh. 11 OZ. PAKKI KR. 38.50 / 7 OZ. DÓS KR. 178.OO Sir Walfter Raleigh, Reykftóbakið heimsfsaega fiá Henftucky, U.S. A. Ml 1-44-44 ALLT A SAMA STAÐ SjennaÍí RAFGEYMAR 6 OG 12 VOLTA FYRIRLIGG.J ANDl 1 FLESTUM STÆRÐUM. Ser.dum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.F. EGILL VILHJALMSSON Reykjavík Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF Skipholli 35. Roykjavík SKRIFSTOFAN: sími306 88 VERKSTÆÐIÐ: simi 3 10 55 í M A K I L U peysurnar eru í sérflokki. Þær eru eiukar fallegar og vandaðar. <gntinental Laugavcgi 38 Sírni 10765 Skólavörðustíg 13 Sínú 10766 Vestrnannabraut 33 Vestmannaeyjiun Sími 2270 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla- Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiSur. Bankastræti 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.