Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN SUNNUDAGUR 17. ágóst 1969. VIÐBURÐARÍKT MPOP FESTIVAL” í KLÚBBNUM HlijjiiljiltHjj: Oömenn veittu Trúbrot harða samkeppni Síið'astliSm nnáoudags- og þriSj’Uidaigslkiviökl var saman kjominn í Kliúfobmum milkill f jöMi æskufóliks til að hlýða á þær 10 h'ljóimsiveiitir, sem til- kynnt 'hafði verið uim, að myndu koma firam á þessari fyrsitiu pop-hátíð í Reykjavík, sem skyldi fiara firaon á báðum toæðium veitingialhiússins. Hér var nm að ræða einvalalið ís- lenzkra pop-músikanta, sem allir eru unga fólkinu að góðu kunnir. Þáð var því ekki að undra þótt það gætti töluverðr ar eftirviæntinigar hjá áhorf- endum, er þeir biðu þess að heyra í sniiilinigu-num. Ein af hljómsveitunum boð- Roof Tops -gœtu hafið leiik sinn og vildrj sumir hald'a þvá' fram, að orgelle-ikarinn hefði verið feimin-n við hið dýra orgel Þóris Baldurssonar alla7*isa var ekiki tími fyrir meira en þrjú löig með þeim félögum. T'rúibrot komu fram síðas-tir, en þá var Iklukkan orðin hálf eitt, en upphaf'lega hafði verið ráðigert, að hver hljómsveit lékj í 45 mín. Það hefði því verið sannigjarnit að þeir hefðu ■leilkið eitt aukalag, en einn af dyraivörðunum (eða lögreglu- maður) hafði grciniiegan eng- an skilming á því, sem hér var aíð fiara fram og lét andúð sína í ljós í vertfci með því að Ólafur trommuleikari Óðmanna vakti athygli fyrir snjaUan sóló „Ævintýra“-Björgvin syngur af innlifun. aði forföll á síðustu stundiu, en það var Tilvera oig var mér tjáð, að „Berti hefði verið eitt- hrvað slæmur í hálsinum". Æivin-týri lét sér -nægja að kom-a fram á miámiuöagsfcvöld- inu, en Dumibó spiiuðu aftur á móti aðeins síðara kvöldið. Á mámiudagskvöldið fór þetta að mestu leyti fram eftir áætlum. Fólk 'kom sér motaiega fyrir t. d. á efri hæðimmi, pantaði veit- imgar hjá þjéninum, ©n þ&gz. kom að him-ni hvimleiðu töf, er verður, þegar hiijómsveitar- skiptimig fer fram, var rölt nið- ux og hlustað um stund á hijómsveitina, sem þar var þá í fuiium gangi. Allir vildu sjá og heyra það, sem f-ram fór á sviðimu og va-r þá gripið tii a-lira tiitækra ráða og mát-ti sjá bæði kvi-nn-ur og herra stíga uppá fali-ega yfirdekkta stóia Klúbbsinis. Þó nókkur bið varð á því, að rjúifa rafmagnið. Guninar Jök- uili lét þetta ekfci á sóig fá og (hélt ótrauður áfram við trommuleikina. Urðu nokkr- ar nyskingar miili hiams og fyrr nefnds mamms, svo sem frá hef ur verið skýrt í blíöðum. Síðara kvöldið var aligerleg-a misheppnað, hivað varðar und- irbúnin-g af hálfu hi'jómsveit- ann-a og forráðamanna skemmt uinarimar, sem hófst ekki fýrr en tæpum klukkuííma á eftir áæilium þetta Ikvöiid. Vegma ié lags aðibúnaðar nið-ri varð elkk- ert úr því að Roof Tops l'éku. Það fór ekki m-ilii má-la, að fiutnimigur Óðmanna fcom mjög á óvart og vakti verð- skuldaða athy-gid, sórsakiiega fyrra kvödlið. Eftir að Óð- men-n voru endurreistir, hafa þeir svo tii einigönigu bundið sig við blueskem-nda miúsík og hafa sumir haldið því fr-am, að v: Óðmenn komu mjög á óvart með vöiiduðu framlagi sínu á pop-hátíðinni. (Tímam.:-Róbert) laga-vai þeirra væri ekki við aiira hæfi. Hvað sem því líður, ieyndi sér e'kiki, að Óðimiemn áttu athyg'Li gestanna óskerta emda fer bluesáhugafóiki sí- fel-lit fjölgan-di, og sem dæmi mlá taka að á m-cðan þeir léfcu uppi tæmdist neðri salurinn gemsamileg-a. Flutningui' þeirra v-ar sérstaklega vamdaður og piltarni-r voru auðheyri-lega mijög vel samiæfðir. Hápunktur imm var, er Ólafur „briliieraði“ á nýja -trommusettimu sinu í skemmitiilegri sóié og va-r hon- um óspart blaippað lof í lófa. Trúbrot gerð-u geysimikla l’ukku eims og fyrirfram hafði v-erið búizt við, en flesti-r voru saimmóia rnm það, að iþeám hafi tekizt betur upp á síðana fcvöld imu. H'ljéðfæraiLeikur þeirra var smijail, en kannski fmli há- vær, fyrir bragðið tapaðist sömgurinm nokkuð niður, sér- stakl-ega hjá Shady. Júdas er virikilega eftirtebtarverð hljóm sv-eit: géð-u-r undirleikur og batn-andi sö-mgur. Náttúra héf- ur á að skipa mijög frambæri- legum og vel samæfðum h'ljóð- færaleilkurum og Jóna-s finn-st mér v-axa-ndi söngvari. Ævin týrí er miikiill styrfcur af Arn- ari gí'tarieikara. Þá er söngur Bijö-rgvims virkiiega athygiis verður. Pops tókst sæmilega upp og eru auðhey-rilega að vimma á. Verður gamsn að fylgjast með þeim í framtíð- immii. Það leyndi sér elcki, að Dumlbó sextett á enm töluvert stóran hóp af aðdáemdum, þeir hafa greimdlega kastað af sér gamia hamnum, þótt efcki hafi þeim fuOkomliega tekist að móta álkveðinm stíl við þeirra hæfi. Það er ailtaf gaman að heyra í Magnúsi og félögum í Biues Company, þar leifcur hver og eimo eins oig amdimn i-nm- blæs. Tii skamums tíma hafa meðli-mir hLjómsveitarimnar verið þrír, -em nú hefur þeim bætzt við mijög svo fjö-lhæfur hLjóðfæraieifcari, Kristimm Svavarsson, en hann vakti m-ilkla athygli, er h-ann lék á þrjú biiásturshijéðfæri í einu lagi, em saxófónm er hans aðal- hijóðffæri. Þegar á heildina er litið, er greiniiegt, að rnörg a-triði þurfa end.ursboðum-ar við, áðiur en pop-festivai 1970 fer fmam. Benedikt Viggósson. Magnús í Júdas við orgelið. Shady, frjálsleg sviðsframkoma Jónasi hefur farið fram. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.