Tíminn - 17.08.1969, Page 15

Tíminn - 17.08.1969, Page 15
SUNNUDAGUR 17. ágúst 19€9. TIMINN 15 HOTEL GARÐW Ódýr 00 góður matur og glsting I fögru umhverfl vlð miðborglna. HÓTELGARDUR * HRINGÐRAUT*S[M115918 RÆKJUVEIÐAR Framhaii. af bls. I. mi5a á Húnafióa, en Ásd'ís fanm miðán i' Reykjafirði í júlí s.'l. eins og fyrr segir. Rækjuweiðin í ísafjarðai'djúpi hættj 15. maí s.l„ en síðan voru bátarnir eina viiku á Ingólfsfjarð- anmiðum, en hættu svo. Byrjuðu þeir aftrur á rækjuveiðum, og þá í Reykijarfirði, í ágústbyrjiun. Eng inn kivóti er vegna veiðanna á þess um slóðum, og hefur reynd'ar aldrei verið við rsakjuveiðar í Húnaflóa og innfjörðum hans, en veiðikvótinn í ísafjarðardjúp- inu var um 3 toínn á vikru, þegar hann var í gilMi. Ástæðan fyrir hinoi mikiu raekjuiveiði í Reykj'arfdrði er talin vera sú, að þar er mun kaldari srjlócr heldur en í Djúpiou, enn sem kiomáð er, og er ræikjam komin með Skel þar. Hims vegar er hún eíklbi búin að mynd® sér skel í Djúpinu vegna sjiáva-rhitans, að söign fréttaritara blaðsins á fsa- firði. OLÍUMÖL Framhald af bls. 16 og samkvæmt upplýsimguim bæjar verkfræðings verður unnið við Fífuihvammsveg, Suðurbrauit, Skjól braut, Hrauntumigu, Álfhólsveg, Há tnöð og Kópavogsbrauit. Eftir hálfan miániuð verður far ið með olíumiöl tii Sandgerðis, og lagt á Vallargötu, og í næstu viku verður um.nið í KefJjaivik og lagt á hluta af Faxabraut, Mánagötu, Sunmuibmaut. VéJitæhni vinniur að oiíumalar- liagningunmá aðeins hluta af sumri. Getur fyrírtækið lagt á að minnsta fcosti um 40 km., en verk efni þau, sem unnið verður að i sumar emu um 10 hm. I fyrra var iaigt á 'um 5 km. í Keflarvíik og tvo eða þrjá í Sandigerði. f hitteð fyrra var olíumöl liögð á götur á Akranesi og Sauðárkróki, þó aðeins líitið á hvorum stað. Menn munu yfirleitt vera á- nægðár með olíumölina, og endist hún yfirleitt vel. Hún þolir þó takmarkaða umferð, en er talin mijöig hentug t. d. í íbúðarihverifum edns og í Garðahmeppi, en þar end ist ihúm vei og þarf ekkert viðhald, eambvæmit upplýsingum forstjóra Véfitæhni, Péturs Jónssonar. ARSENIK Framhalo af bls. 1. lýst hvenær arsenikið fannst í glerv'erksmiðjubvgging- u-nni, jvo að ekki er vitað hive liemigi meindýraeiðir hafði það undir höndum. Þegar borgarverkfræðingur komst að því, að þetta magn var tii í geymslu borgarinn ar, Jiét haun stnax flytja það í öruggarí vörzlu í spremgi- efnaigeymslu á Hólmsheiði. Áður var ansenibið geymt í timiburihúsi við Veghúsastig. Munu filutningarnir á því þaðan hafa fiarið fram í byrjum júnímánaðar s. 1. Það var ekfci fyrr en í þess ari viku, að eitrið var flutt að Korpúlfsstöðum og ekki gengið nammilega frá geymsius'taðnum, fynr en í gær. Arsenik er hráðlhættuiegt eitur og þarf varla að lýsa því, hvað skeð getur, ef það kemst á einn eða amnan hátt úr umbúðunum í höndum aðita, sem ekki vita, hvað þetta er og kunea ekki að hamdleika eiturefni. — Það haifia ekiki veríð til lög og reglur um innflutn- ing og sölu á eiturefnum fyrr em nún.a. Fyrir niok'knim árum, sagði Pétur að ýmsdr aðilar hefðu fluitt inn og sedt alis konar sikordýraeif- ur og ömnur eiturefni, og var eklkent eftirlit ineð, hverjir beyptu þetta og seldu. Þetita var náttúrlega aigjörlaga ófiorsvaranlegt, enda gr-eip landdæikndr fram fyrir hendurnar á þe-im, sem þ-essa v-erzlun stundiuðu, og var bo-mið í veg fyrir að tdl dæmis garðyrkjumen-n og aðrir fengj-u að flytja ti'l 1-amdsins b-anvænt eitur í ómiældu magni og gætu sið an selt, hverj-um sem var. — Það hafa verið í um ferð hér alls konar efni, s-em ekfci ættu að vena ti-1 nema undir strön-gu eftirlitj aðila sem vita, hvað þeir í raun inni ha-fa undir hön-dum, og kiunna m-eð þ-að -að fera. LÝÐRÆÐIÐ í INDLANDI . .. Framhald af bls 9 Hið indverska lýðræði er aiveg ómiissan-d-i mótvæg-i ge-gn einræðis-kerfi Kínverja. Lánist Indverjum að halda velli, auk ast tii muna líkurnar á því, að ta-kast megi að varðveita stöðugl-eika o-g Mð í Asíu a'iri. SYNING Framhald af bls. 16. ' — og anfaiblettir í túnurn. Þótt stof-nikostnaður sé rneiri vdð þess ar vélar er rekstnar- og viðhal-ds kostn-aður miklium mun mimmi. Tv-eggja tromiu 'véliin afkastar alit að 1,5 ha/klst. og fjögurra, 2 ha/klst. Undanfiarna-r vikur hefur Véla- deild SÍS í samvi-ninu við kaupfé lögin og bændur sýnt vélar þessar í nofkun víð-svegar um lamdið. Ha-fa sýn-imig-a-r þessar verið fjol- sóttar. Auk þee,ss sem’ bændur hafia kynmzt vélunum a-f eig-in naun, hefur gefizt tækifæni til þeess að ræða um álhug-amá-1 varð amidi búvélar. Sýniogar v-erða -nú á Norðuria-mli serw hér segir: Þriðjud. 19. ág., Litla Giljá A. Hún. kl. 2—4 síðd. Miðvikud. 20. ág., Hvammur, Arn arnieshr., Eyjaf. tol. 2—4 síðd. Fimmituid. 21. ág., Luindur við Akureyri kl. 2—4 síðd. Föstud. 22. ág., V-allakot, Reykja- dai, S.-Þin-g. kl. 2—4 síðd. Laugard. 23. ág., Sv-einibj.gierði, Sv-alb.str-ömd kl. 2—4 síðd. Mánu-d. 25. ág., Flugwmýri, Bl-öndu hlíð, Skaig. kl. 2—4 síðd. Mánud. 25. ág., Brimmes-i. Viðvíku-r srv-eit, Skag. kl. 6—8 síðd. Vélai-eil-d SÍS. KIRKJUÞÁTTURINN Framhalo at bis 5 höndin h-efur lesið. Eitt er vist til ills og góðs m-á nota þessi mána-epli, oótt enn séu þa-u að eins ryk og gler. Oig gieymi rme-nm Guði og setj.i s-itt eigið lík-n-eski í goðasiúikuna lítot og Hitier o^g Staiín, þá er glötumin v-ís. En þ-að er að gleyma Guði, ef bver ávöxtur af iðju vísind- an-n-a er etoki vígðúr hin-u góða til átaka í ifnamtíðinn-i. Guð er kærleikur. Jafniv-el atómo-rkan verður til óenidaniegrar bless- umiar, ef hún er ví-gð í þjón- ustiu kæríei-kaniS, en á-n þeirrar vígslu verður hoin fyrr eða síðar ti-1 -tortíminigar. Gleymið því ektoi að vígja hvern vís- indasiigur hinu -góða, hivort sem þ-að er imámaryk eða ve-tnis- orfca. Gleymið því ekki. Gleym- ið því ektoi, því an-nar® miun- uð þið vissulega deyja af ávöx-t um stoiiiningistrésiins. En við vitu-m, að kærl-eikur- in-n f-elur í sér frið og frið-ur- inn blessun. Þar sem kærfeik- ur og friður ríikir, þar er Guð sjálf-ur niærri. Ófriður, ótti og hætta eru einkenni þess, að Guð -er fj-arri. Frægur vísindamiaður, Carell að aiiafni, skrifar á þessa 1-eið: Eims og nota má flugbeittan hnif tiil -að slkera sund-ur hið dagleiga br.auð, en Mlka til a-ð myrða með, þannig er einnig m-eð fjölda vísindalegra upp götvania og alveg sérstaklega m-eð atómorkuna, — ekki flzt, ef hún væri nú komin til man- am-s. Hið ein-a, sean bjarga má mannskepnunini frá tortkmingu er að ví-gja þesisi öíl va-l'di hitis góða Guð-s. Árelíus Níelsson. Til síðasta manns (CHUKA; Spennand' og frábærlega ve leikin iitkvikmyno. u-m bar attu indíam? og h-vítra manma i N .-Am-eriku — ísiemzku-r texti. — Aðal’hiutveirk: ROD TAYLOR JOHN MILLS Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Barnasýnin-g ld. 3 14 teiknimyndir 5lrr 1154* — Islenzkur f.exti. — Morðið i svefn- vaqninum (The Sleeping Car murder) Geysispennandi oe margslung in frönsk-amerisk leynilög- reglumynd Simone Signorei Yves Montand Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ðatman Ævintýramyndin óviðjafnan- lega. Barnasýning M. 3 Tónahíó íslenzkur texti Líf oq fiör í gömlu Rómaborg Snilldarvel gerð og leikin ný, ensk-amerísk gamanmynd af snjöliustu gerð. Myndin er í Mtum. Zero Mostel Phil Silvers Sýnd kl. 5 og 9 Barna-sýning kl. 3 Litli flakkarinn Á vampýruveiðum MGM presents ROMAN POLANSKI’S "THEFEARlta mnmm'' Sýnd M. 5, 7 og 9 Bönnuð 14 ára. Gosi Barnasýning kl. 3 — íslenzkur texti. Éo oq litli bróðir Bráðskemmtiilieg og v-el gerð ný dönsk gam-anmynd i Mtum. D.1RCH PASSER P/iUL REINHHART Sýnd kl. 5.15 og 9 Barnasýning kl. 3 Smámyndasafn IIFUSg Blóðhefnd ,Dv*'linosinf" Afar spennand) og viðburða rík ný ensk htmynd um bai áttu Simon Templars „Dýr lingsins" — við Mafíuna 6 Itaiíu Aðalhlutverkið. Simon Templar leikur ROGER MOORE sá sami og teikur „Dýrlinginn' i siónvarpinu. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9 18936 Ég er forvitin gul — Islenzkur texti — Þessi heimsfræga, umdeilda kvikmynd, eftir Vilgot Sjöman Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig urn að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd M. 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Hetjan úr Skíris- skógi Spennandi Hróa hattar litikvák mynd. Sýnd M. 3 LAU6ARAS Slmai 12075 oo 18150 „Tízkudrósin MiHie" mnfi'ijjiijisj'j&njBiuiismi, &/Í- ■ Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamamnynd i Mt- uim með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaun fyrir tónlist. lulie Andrews Sýnd kl. 2,30, 5 og 9 iÆJApP Slrr 50189 „Það brennur, elskan mín" (Árshátíð hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd I sér- flokki. talin ein bezta evr- ópska samanmyndin sem sýnd hefur verið i Cannes. Leik stjóri IMilos Formaa. Sýnd M. 5 og 9 Barnasýning M. 3 Sumardagar á Saltkráku

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.