Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.08.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN SUNNUDAGUK 17. ágúst 1969. Viðurkennd fyrir hljómburð, fallegt útlit og langdrœgni Við erum vissdr um að' þér liafið eyra fyrir góöum hljómburði og látið ekiki bjóða yður hvaö sent er. Það er með sjónvarpstæláu eins og öll önmur tæki, sem eiga að skila góðum hijómburði að Það er ekki sama úr hvaða við kassarnir eru gerðir og hvernig þeir eru gerðir. — A þetta hafa Raóionetóe.verksmiðjumar lagt rika áheirzlu, enda er það viðurkennt að hljómbetri tæki en Rarioneijt-sjónvarpstækin séu ekðri á marka'ðinum. — Hátailaramir í Radionette-sj ónvarpstækjum e*« stórir og tvöfaldir í sum- um gerðuatum og maginarinn í þeim fyrir hljóðið er mjög kröftugur. Verkið í Radionette-tækjum er byggt með ódýrt og auð veít viðhalid fyrir augum og það er hannað fyrir eríiðustu sjón varpsskiiyröi í Evrópu. (Þaö er í Noregi) — og í Noregi eru Itariionette tækin langmeat seldu tækin. Grand Festival 25" sambyggt úfvarps. og sjónvarpstaekt. Explore FM og AM mc'ð sterkri bátabylgju Sialusi 23” í tekk og mahoníi 4 Ef yöur vaotiair tæki, sem þér getið verið vissir um að endist yöur vel og þér veröið ánægðir uioö um möng ókomin ár — þá er Rajdionette eiirmitt rétta tækið. A amnan tug þúsunda Radionette eigenduir géta boriö yður kosti þeirra. Leitið nánari upplýsfega hjá umbóösmömnuan okkar úti á landi, éða beimt hjá oktour. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F.; . Bcrgsta'ðastræti 10 A — Símar 2156S 16995 ein vinsœlustu tœkin Utboö á þakklæðningu Tilboð óskast í pappalögn á þak hússins Lauga- vegur 176. Útboðsgögn verSa afhent á verkfræði- skrifstofunni Hönnun, Ármúla 3, frá og með mánudeginum 18. ágúst, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Skilafrestur er til 22. ágúst, 1969. SJÓNVÁRPIÐ. □I II 4^ •2 'X > T^kið þátt í handavinnus amkcpp niivni, acm. lýkur 31.á£júst nacstkomandi. Upplýsinéai- fást hjáGEFJUN Austur- stracti og hjá'vcrzlunum ÍSLEN2JRS HEIMILISIÐNAÐAR Hafnarstractí 3 og Lauíásvegí 2. GEFJUN bbRud MULTIMIX hjálpar til að ná vitaminum úr græn- föfjC meti og garðávöxtum Grænmetistim- j. \ inn er tíminn til að hagnýta sér þá ' \ möguleika sem BRAUN MULTIMIXI |j|iv I býður húsmóðurinni og hehnilinu. l^gggvj Aukahlutir fáanlegir; Hakkavél og kaffikvörn. Fæst í raftækjaverzlunum í Rvík og víða um land. BRAUN-umboðið: Raftækjaverzlun íslands h.f. Sunnlendingar Höíum á lager rör: 4” á kr. 53.00 pr. st. 6J’ á kr. 64.00. — 8” á kr. 106.00. — 18” á kr. 335.00, Söluumboð:: Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Ennfremur víbraðan útveggjastein á kr. 450.00 pr. ferm. PÍPU- OG STEINAGERÐ STOKKSEYRAR H.F. Sími (99) 32-45. ra VELfUM punfal <H> VELJUM ÍSIENZKT M (SLENZKAN IÐNAÐ VEAPON VEAPON, frambyggður, 17 manna með Trader vél. Skifti möguleg. BÍLKltANl, Faco eins og liálfs tonns bílkrani. Tækifærisverð Bíla- & búvélasalan V / M3KLATORG SÉVD 2-31-36 KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMÓÐUR OG FLEIRI GAMLA MUNI Sækjum heim (slaðgreí&la) FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 SÍM3 13562. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar — slfpum bremsudælur. Lfmum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. SúSaivoiea 14 SímJ 30135. TED KENNEDY Framhald af bis. 7 koaningiunum í New Hamps- hirc. Maaigii’ umgJiiaiganna m-ðu ó ánægöir, þegar Robert skyndi- lega ti-óð sér inin' og noMcur IMuti þcirra _ geCak í lið' me'ð McGartiliiy. Áiækstrai’nir milli Roberts og McCartliys í for- kosningiununi í Indiana, Nabr- aska, Oregon og OaMforníu leiddu af sér iitváigair deilur milli unga fióteins innbyrðis. Morð Robents vai'3 mibið á- fail fyirir hugsjönir ungi- inganna, eiais og forsetamorð- ið fionon áruan áðiur hafði orð- ið. Ofan é það bætitist stvo hið hrærigrautarlega ráðstefnubald Demókrata í öhicago og út neífindng Hum)plhre!ys.“ í upphafj þessa árs gerði Ted sér vonir um, að hann aatti fyigi uinga fólksins inaan D emókrataftokiksins. Hami vissi, að næstom þrjár rnillj- ónir unigs fóliks orá feosninga- aldi’i ánlega. Á tíu niæstu árum læikkai' meðalaldur Bandaríkja maoina niður í 26—27 ár, og g-a£ þfflð honum góðer vonir, er hanti hafði forset-aframboð sitt í huga. Eoi nú er öldin ömiur og stjórnmálasérfræðingar velta fyrir sér, hvort ung-a fiólikið hafi tekið orð Teds gióð og giM, þegar hanoi kom fraon í sjóniv-arpinu í júlmánuði s.l. til að gefa skýringu á hegðun siuni eftir siysið. M'argir álita, að orð hans og ófuitoægjandi sikýringar, Jcunini að verða til þess, að ,,-hinn nýtendraðj hug- sjónael'dua’“ slokkni og unga kynsléðin snúi baki við „heima tilbún,iim“ stjióraianiál'amönnum. E'kkert er hægit að segja nm það, að, svo stöddu, framtfðin mun 1-eiða það í Ijós. J Endir. Þfflid Ifealv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.