Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUIt 29. október 1969. TIMINN 3 Verið að ferma M.R.-dælubíliiín, lausu og sekkjuðu fóðri, Mjólkurfélagið flytur sekkjað og Saust fóður heim til bændanna KJ-Reykjavík, þriðjudag. — Það á að vera kappsmál okk ar, að framleiða allt okkar kjarn- fóður sjálfir, en flytja það ekki inn, sagði Leifur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur í dag, er hann kynnti fyrir fréttamönnum nýtt dreifing arkerfi kjarnfóðurs hjá MR. Geta bændur á félagssvæði MR nú feng ið bæði laust og sekkjað fóður hjá félaginu, og hefur það sérstak an dælubíl til að flytja fóðrið heim til bænda. Fara hér á eftir upplýsirtgar frá Mjólk u rf ól agin u um fóðursöllu þess: Mjiólkurfélag Reytkjavíkur hefur Framsóknarmenn Árnessýslu Framsóknarfélag Árnessýslu heldur fund í Hótel Selfossi, fimmtudaginn 6. nóvemlber n. k. Fundurinn hefst kl. 21.00. Kosnir verða fulltrúar á kjördæmisþing. Rætt verður um stjómmálaviðhorf ið og skipulagsmál félagsins. Þir.g menn kjördæmisins munu mæta á fundinum. Allt Framsóknarfólk vel komið á fundinn. Stjórnin. feekið í notkun nýja fóðurdæluhif reið til flutniniga á lausu kjam- fóðri. Er þetta fynsti bílil sinnar teigundar hér á landi, og er hægf að flytja í honum laust kjarn- fóður og sekkjað samtímis. Mót- taka á fóðrinu hjá bændutn er auðveld, þarf aðeins þurra stíu eða kassa, sem bíllinn dælir í á sbammri stundu. Einnig útvegar félagið þeim sem óska svokallaða sílóisekfci úr nylon, sem hægt er að hemgja upp, oig tafca nokkur fconn. Félagið byrjaði athuganir og undirbúning að þessu nýja dreif- imgarkerfi 1968, en fyrsti dæilu- bffllinn er sem áður 'segir kominn í notfcun og reynist vel. Spamað- ur ætti að verða töluverður að þessu, bæði í verðmæitum og vinnu, þar sem efcki þarf sekfci eða vinnu við að fylla þá og færa til. Forsenda er að vísu, að nofck- urt maign sé tefcið í einu, en ann- ars getur bíllinn flutt 3 mismun- andi tegundir í einu, ef því er að skipta, af lausu korni eða fóður- blöndu, eða fleiri tegundir, ef sumt er í sekkjum — af þeim 30 tegundum, sem nú em á fóður- vörulista Mjólkurféla'gsins. Verð á kagglaðri kúafióðurblöndu A, með 15% eggjiahvítuinnihaldi er nú kr. 7.350,00 tonnið laust frá vörageymslu bér. Frá því að Mjólkurfélag Reykja víkur var stofnað árið 1917, hefur framleiðsla á kjarnfóðri og dreif- ing þess verið einn af höfuðþáltt- unum í starsemi þess. í ö'llum miennimgarlöndum er viðurfcennt, að búsfcapur með sfcepnur verði ekki rekinn á hagrænum grund- velli eða til fuillra nytjia nema með verulegri kjarnfóðurnotfcun. Sem diæmi má nefina, að sambv. ofanrituðu bostar 1 fóðureining í kjarnfóðri kr. 7,35, en talið að góð og vel hirt mjólfcurkýr, sem fær naagilegt gott hey, geti þó bætt. við m.jiólfcurmagn siltt 2 til 2V2 lítrum af mjólk fyrir hverja k j arnfóðure in i ngu, innan áfcveð- inna takmarka (því að heldur eklki á þessu sviði borgar sig bruðl eða óhóf). Er þá dœmið auðreiknað. Kjarnfóðurvinnsla Mjóilkurfélags ins fer fram á Laugavegi 164, og hefur félagið móttöfcuskilyrði fyr- ir allt að 1500 tonnum af hráefn- um. En víða er leitað til fanga, mest magnið um þessar mundir mafs frá Bandarfkjunum og bygg og hveiti frá Frakfclandi, allt laust ómalað. En aðal-eggijiahvífu- Frambald á bls. 14 B YCCÐAJA FN VÆGISST0FN- UN VERÐI K0M1Ð Á FÓT LLjReykj'avík, þriðjudag. Á Alþingi í dag mæ'lti Gísli Guðmundsson fyrir frumvarpi, sem hann flytur ásamt öðrum þingmönnum Framsóknarflokksins og fjallar um Byggðajafnvægis- stofnun ríkisins og Byggðajafn- vægissjóð. Er tilgamgur laganna að stuðla að jiafnvægi í byggð landsins og skal Byggðajafnvæg- issjóður hafa 2% af tekjum ríkis sjóðs, taka við fjármunum og tekjuim atvinnujöfnunarsjóðs. Sam starf ætti að hafa við sýslunefnd ir og sveitarstjórnir og samtök sveitarfélaga. Meðeigandi gefeur sjóðurinn orðið í einkafyrirtækj- um og á stofnunin að vera með í ráðum við ákvörðun um stað- setningu ríkisfyrirtækja. í ræðu sinni sagði Gísli, að þetta frumvarp væri byiggt á þeirri sboðun, áð framtíð hins íslenzka ríkis sem slíks sé undir því komin, að landsbyggð haldist, þ.e.a.s. að þjóðin haldi áfram að byggj'a land sitt sem víðast. Kvað hann jafnvægi vera að fasfcast mjög nú i seinni tíð og rakti hann mannfjöldiaþróun í eimstökum landsblutum undanfar- in 30 ár og bar í því sambandi saman manntölin frá 1938 og 1968. Árið 1938 var mannfjöldi á landinu tæip 119 þúsund, en 1968 rúimllega 202 þúsund, eða 70% fjölgun. Sé athuguð mann- fjöídaþróun þessara ára kemur í ljós, að í Kjalarnessþingi, aust- an fjalls hefur á 30 árum verið 40 þús. meiri fólksfjölgun en 70%, sem „eðlileg“ mætti telja. Af þessum 40 þús. er um 13 þús. af No.rðurlandi. 12 þúsund Framibald á bls. 14 Ijósafoss - nýttskip Eimskipaféiagsins Reykjaivík, þriðjudag. Eimskipafélaginu var í dag af- hent skip það, m. s. Echo, sem félagið samdi nýverið um kaup á í Hollandi. Afihendingin fór fram í Rotterdam kl. 12,40 að staðar tíma og var skipinu þá gefið nafnið Ljósafoss. Frá Rotterdam fer Ljósafoss væntanlega seint í bvöld áleiðis til íslands, þar sem skipið ferm ir fullférmi af frystum fiski til Eystrasaltslanda. Er skipið vænt anlegt til íslands uim næstu helgi, annað hvort til Vestmannaeyja éða Reykjavíkur. M. s. Ljósafoss er smíðaður í Hollandi árið 1961. Lestarrými er 75000 teningsfet og getur skipið flutt um 1400 tonn af frystum fiski í hverri ferð. Einnig getur skipið flutt kjötfarma þannig að kjötskrokkarnir hangi á krókum ófrosnir en kældir. Hitastig í lest um má hafa allt frá 15 gráðu hita niður í 30 gráðu frost. Burðar- magn m. s. Ljósafoss er um 2120 tonn sem lokað hlífðarþilfarsskip. Ganghraði er rúmlega 14 sjó mílur. Skipstjóri skipsins er Erlendur Jónsson og yfirvélstjóri Gísli Hafliðason. RÆMUROG RÓMAR í GALLERIE SÚM Fjórir félagar StJM hafa opið tæknilegt kvöld í Galleriinu, við Vatnsstíg í bvöld, miðvikudags- bvöld, bl. 8.30. Þarna verða frammi bvibmyndavélar (35 og 16 mm), slides-sýningarvélar os myndvarpi. Fólb, sem bann að hafa ábuga á, að nota sér þessi tæbi, er beðið að taba með sér myndir, heimildarmyndir og yfir- leitt hversbonar myndir. Einnig verða þarna segulbönd. Þetta tæbni lega bvöld er einsbonar tilraun. SÚM hefur ákveðið, að vfbka starfsemi sína, þannig að félagar Framhald á bls. 14. SINFÚNÍUTÓNLEIKAR AO BORG í GRÍMSNESI FB-Reykjaivík, þriðjudag. Á föstu'dagskvöldið kemur sin- fóníuhljómsveitin í fyrsta sinn í Félagslheimilið Borg I Grímsnesi. Það er fcvöldvökunefndin, sem stendur fyrir því að fó hljómsveit ma í beimsókn, en nefndin hef ur skipulagt kvöldrvökur í félags heiimilinu. Er búizt við að góð aðsókn verði að tónleikunum, en mörg þekkt og vinsæl verk eru á dagskrá. Stjórnandi verður Al- freð Walter en einsöngvari Ruth Little Magnússon. Á efnisskrá eru verk eftir Rossini, Gluck, Bizet, Saint^Saens, Grieg Sibelius og Strauss. Tónleikairnir að Borg á föstu dagskvöldið hefjast kl. 21,15. HUSEIGáNDI! Þér sem byggið Þér sem endurnýið Hf. SELUR ALLT TILINNRETTINGA Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa Innihurðir Útihurðir Bylgjuhurðir Viðarklæðningar Sólbekki B orðkrókshúsgögn Eldavélar Stálvaska Isskápa o. m. fl. ÖÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMl 14275

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.