Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 29. október 1969. BRENNISTEINSHVERIR OPNUOUST Í BANJA LUKA NTB-Banja Luka, þriðjudag. Forseiti Júgóslavíu, Joseph Títo, heimsótti í dag jarðskjálfta svæðin um miðbik landsins, til að kynna sér ástandið af eigin raun. í Banja Luka og nágrenni er vitað um 21 mann, sem látið hefur lífið í hamförunum rúm- | lega 700 manns eru særðir og um 200 þúsund eru heimilislausir. Skammt frá borginni hafa mynd- ast hverir, sem gjósa sjóðheitri brennisteinsleðju og lækir hafa þomað gersamlega upp. ítoúar Banja Luka hafa fengið fyrinmaöli frá yfirvöldunuim að • yfirgefa bæinn, þar sem hætta sé á nýjium jarðskjélftum. í nótt fundiuist tveir kippir til viðbótar, en þó ekki snarpir. Jarðskjálftarnir hafa haft mik- il áhrif á landslagið á svæðinu, sem verst varð úti. f um 20 km. fjarlæigð frá Banja Luka mynd- uðust skyndiiega goshverir, sem gj'ósa sjóðandi brennisteinsleðju. Lækir hafa gersamlega þornað upp og ekkert er eftir nema þurr- ir farvegir. Sjíónarvottar segja, að eyðilegg ingin sé eins mi'kil eins og í Slkopljie fyrir sex árum, en þá létu 2000 manns lífið í jarðskjálft um. Ástæðan til þess, að ekki létu fleiri manns lífið nú, er taiin sú, að kippurinn í gænmorgun varð séður fyrir af jarðskjálfta- Fundur hjá tékknesk- íslenzka félaginu Tékknesk-fslenzka félagið gengst fyrir almennum fundi í Norræna búsinu í kvöld kl. 20,30 í tilefni lýðveldisdags Tékkóslóvakíu, sem er í dag, 28. október. Á dagskrá verður: 1. Árni Björnsson, cand. mag. flytur ávarp f tilefni dagsins. 2. Heyrt og séð í Tékkóslóvakíu. Bjöm Svanbergsson segir frá, en hann var fyrir skömmu boðinn þangað f kymnisferð sem fulltrúi Tékknesk-islenzka félagsins. 3. Tékknesk-íslenzkur kvartett leikur tónlist frá Tékkóslóvakíu. 4. Upplestur úr tékkósióvöskuim nútím'aibókmenntum. Hugrún Gunn arsdóttir les þýðingar á Ijóðum eft ir MírosLaiv Holulb. 5. Happdrætti. Dregið verður um fjöida fagurra muna frá Tékkó slóvakíu, sem félaginu hafa borizt að gjöf. sénfræðingum, en í þeim kipp, hrundu ftest húsin. í samtali við blaðið í kvöld, sagði Bgigert Ásgeirsson hjá Rauða krossi íslands, að þeim hefði bor- izt hjálparbeiðni frá Júgóslavíu í kvöld. Þeir, sem vilja verða að liði, geta komið með framlag sitt á skrifstofu Rauða krossins að Öldugiöfiu 4, og einnig er tekið við framlögum í 6Mum bönkum og sparisjóðum á landinu. BYGGINGAJAFNVÆGIS- Framhald af bls 2 af Vestfjörðum, 6 þús. af Austur landi, 5 þús. af Suðurlandi vusfcan fýalls og 3 þús. aif Vesturlandi sunnan Gilsfjarðar. Gísli sagði, að hér væri að sjálfsögðu ekki aðeins um þá að ræða, sem flutt hafa búferlum milli landshluta, hieldur einnig afkomendur þeirra að því leyti sem þeir koma í út- reiikninginn. f 7 samliggjandi sveitarfélögum milli Straumfjarð ar og Kollafjarðar fStór-Reykja- vílk), voru íbúar 1968 taldir 106.842, eða mun meira en helm- ingur þjóðarinnar. Það liti því út fyrir að ísland væri að þróast í áttirna til borgríkis og væri þessi þróun mijög varhugaverð, ekki aðeins fyrir þá landshluta, sem eiga við fólksfækkun að stríða, hieldur einnig fyrir höfuðborgina og nágrenni hennar. enda sé það viðurkennt af mörgum. Þó kvað Gísli vanta allsherjarvjðun^ýnn- ingií á því, að hér sé um að ræða eitt af stærstu verkefnum þj'óð- félagsins, sem mikið fjánmagn þurfi tii að leysa og skipuiegt starf Það þurfi að útvega fjár- magn til að efla atvinnulíf þeirra landshluta, sem verjast í vök og koma í veg fyrir að skortur í íbúð arbúsnæði sé því til fyrirstöðu, að fólk setjist að í þessum lands- hlutum, t.d. faglærðir menn eða sérfróðir. Eins þurfi að skipta opi nberum bj'ónustuistof-nunum milli landshluta. Vakti Gísli afchygli á því, að ört vaxandi stórborg í fámennu landi ýtti und-ir verðbólgu og hlut fallslegur jafnvöxtur landsbyggð- arinnar hafi þar áhrif í jafnvægis átt. Sagði Gísli, að þar sem í frum varpinu væri talað um áætlanir, væri ekki átt við líkindaáiætlanir, heldur tillögur í áætlunarformi um framkvætndir og fjármagns- notkun. MJÓLKURFÉLAGIÐ Framhald af bls 2 gjafi fyrsta flokks nýtt íslenzkt fiskimjöi. Kornið er malað í raf- knúinni slaigtkvöm, efnin síðan blönduð í svo fulifcomnum bland- ara, að hann gefcur b'landað á fullnægjandi hátt nokki-um grömmum af bætiefnum og þess háttar í heilt tonn af mjöli. Bland an fer ýmist sem mjöl í sekki _ða fyrst í gegn urn kögglunarvél og kæ-li. Á stefnuskrá félagsins er að 'blanda ailt kjarnfóður í eigin vinnslustöð hér. En sökum niður- boðs á kúafóðri frá Danmörku um þessar mundir, sem og mikill ar verðhækkunar á fiskimjölinu, hefur þó ekki orðið hjá því kom izt í ár að flytja inn nokkuð af kúafóðurblöndu frá Danmörku. Aðrar tegundir fyrst um sinn ail ar framleidldar hér (og einnig kúafóðurblanda, því margir viija ákveðið „M.R. kúafóður“ eða „Bú ikollu-fóðurblöndu“, jiafnvel þótt verð sé eitthvað hærra. Hin síðar nefnda er þó ódýrari en jafnvel danska kúafóðurblandan). En þessi innflutninigur á blönduðu fóðri er þó vonandi aðeins til bráðabirgða. Hivar stæðum við, að byggja á erlendum fóðurblöndum ef munn- og klaufaveiki kæmi upp í fram'leiðsluíland.i'nu? RÆMUR Framhald af bls. 2 séu ekki einungis myndlista'’menn og hafa nýlega verið teknir inn tveir nýir félagar, þeir Atli Heim ir Sveinsison, tónskáld og Einar Ól- afsson, ljóðskáld. Munu þeir báð ir kynna verk sín á miðvikudags- kvöldið. Einnig verður sýnd heim ildarkvikmynd um stúdentaóeirðir í Evrópu og kvikmyndir eftir Rósku, Ólaf Gíslason og Ólaf Torfa son. KÝRFÓÐUR Framhald af bls. 1. ars er búizt við, að fækkunin komi líka niður á sauðfénu. Mjög er misjafnt hvað bændur geta treyst á vetrarbeit fyrir sauðféð, og þá misjafnt hve mikið hey þarf að ætla hverri kind, en ekki mun fjarri lagi, að eitt kýrfóður nægi handa tíu kindum. FaSir okkar Gísli Einarsson frá ViSvfk á Skagaströnd andaSist í Héraðshæli Blönduóss 27. þ. m. Anna Gísladóttir Snorri Gíslason. Innilegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar Steins Ágústs Jónssonar frá Flatey, Brelðafirði. Gyða Steindóttir Jóhann Kristjánsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vlð andiát og jarðar- «r Þorleifs Einarssonar, Stykklshólml. Sérstaklega þökkum vlð lækni og systrum sjúkrahússlns I Stykkis- hólmi og Kf. Stykkishólms og starfsfólki þess. Guðrún Torfadóttir og börn. ÞJÓÐFÉLAGSAFL Framhald af bls 1 keypt hefðu verið með opinberri aðstoð hefðu oft verið seld burt frá þeim stöðum, sem þau áttu að leggja upp á, en það ætti ekki að geta gerzt hér. Þarna væri einka- fyrirtækjum gefinn kostur á að leyisa ríkisútgerðina af hólmi, en þó væri sá varnagli sleginn, að jafnan skuli útgerðin eiga 4 tog- ara. Astæður fyrir flutningi þessa frumvarps kvað Ólafur einkum vera ískyggilegar horfur í at- vinnumálum, ónóg hráefni til fisk vinnslustöðva, eflingu togaraflot- ans og þörf á auknum gjaldeyris- tekjum. Kvað hann alla sammála um að gera þyrfti sérstakar og skjótar ráðstafanir til að koma í veg fyrir atvinnuleysi í vetur, ekki mætti treysta á neitt happdrætti í þeim efnum, en finna þyrfti ráð sem dygðu til úrbóta- Sagði Ólafur það skoðun flutn- ingsmanna frumvarpsins, að brýn nauðsyn væri á því, að fiskiðnað urinn befði verkefni og nægileg hráefni, og vinna yrði aflann innan lands sem mest. Það mætti ráða bót á hráefinisskorti fiskvinnslu- stöðva með togaraútgerð og gæti þá afkastageta þeirra nýzt allt árið. Rakti Ólafur nokkuð sögu tog- araútgerðar og minntist á þá miklu fækkun, sem orðið hefur í togara flotanum. Sagði hann ,að árið 1959 hefði togaraafli verið um 40% af heildarafla, en árið 1968 um 20%. Ekki kvað hann það ofrausn þótt 50 togarar væru gerðir út á Is- landi. En það væri togaraeigendum um megn að endurnýja skipin. Því yrði hið sameinaða þjóðfélagsafl að grípa inn í. Ekki kvað hann flutninigsmenn frumvarpsins sérstaka talsmenn ríkisreksturs. En er einstaklinga brysti bolmagn til að stunda nauð synlegan atvinnurekstur yrði ríkis valdið að grípa inn í. Hér kvað hann vera um stuðning við einka- fyrirtæki að ræða hvað viðvéki því, að fiskvinnslustöðvarnar væru flestar í eigu einkafyrirtækja og mundi e. t. v. með þessu móti verða hægt að nýta þær að fullu. Ólafur sagði, að við því mætti búast, að í þessu máli yrði þyrlað upp ryki í sambandi við það, að Framsóknarmenn væru orðnir rík isrekstursmenn, en kvaðst telja, að þegar svo stæði á, sem nú í atvinnuvegunum, yrði að grípa inn í. Efcki kvað hann rekstrarformið skipta meginmáli, þegar um svo mikilvægt atriði væri að ræða. 26 nýs'köpunartogarar hefðu verið í eig'U opinherra aðila á sínum tíma. Kvaðst hann vænta þess, að enda þótt svo kynni að fara að þetta frumvarp yrði ekki samþykkt, mundi það og frumvarp Alþýðu- bandalagsmanna um togarakaup verða til þess að kom hreyfingu á þessi nuðsynjamál. Var frumvarpinu vísað til sjáv arútvegsnefndar og annarrar um- ræðu. ÍSAFJÖRÐUR Framhald af bls. 1. Guðmundur Sveinsson fréttarit ari Tímans á ísafirði sagið í við tali við biaðið, að um helgina hefði fengizt nokkur reynsla fyr ir nýju höfninni sem verið er að byggja í sundunum þar. — Það hefur sem sé komið í Ijós, að höfnin er allt of opin fyrir vestanbáru út sundin, sagði Guð- mundur. Sjógangur í hötninni var svo mikill á sunnudag, að léttbát urinn sökk þar. Gamlir sjómenn höfðu álvarlega varað verkfræð- ingana við að hafa höfnina svona cpna, en þeirra ráðleggingum var ekki sinnt. — Sjógangurinn í vestanstorim inum var svo mikili, að ógerning ur hefði verið fyrir nokkurn smá bát að vera í höfninni, en hún er einmitt byggð sem smábátahöfn Það ei svoiítið annað að teikna hlutina, en hafa reynslu margra ára fyrir sér um það, hvernig þeir ættu að vera, svo þeir kæmu að sem mestum og b-eztum not- um. ísfirðingar hafa sannarlega reynslu af því, hvernig sjógangur inn getur verið í sundunum í vest araáttinni. I 8vo virðist, sem þekkingu og j reynslu heimamanna sé litill gaum | ur gefinn, þegar um hafnarbygg ingar er að ræða. Er skemmst að minnast þegar varnargarðurinn | við höfnina í Grímsey hvarf í I djúpið. Höfðu heimamenn þar í : eyjunni hvað eftir annað varað j verkfræðingana við, að svona | myndi fara, og bent á aðrar leiðir til úrbóta, en þær, sem farnar I voru. ------------ ■■ ■■ ' ■ ■ ! HROSSAKJÖT ! Framhald af bls. 1. j verði skýrt frá- Verður hækkun I in því ekki undir 80%. Greinilegt er ,að mun minna framboð verður á hrossakjöti í vetur, en verið hefur Aðal- ástæðurnar eru, hversu mikið hefur verið selt úr landi af hrossum, og svo hitt, að bændur sjá nú fram á, að hagkvæmara er að fjölga hrossum sínum og selja þau síðan á sæmilegu verði úr landi, heldur en selja þau til afsláttar hér fyr ir heimamarkað. Breytingar í þessa átt urðu fyrst í fyrra, svo nokkru næmi, og verðhækkun in núna sýnir, að þróunin heid- ur áfram í sörrau átt. HRINGEKJAN Framhald af bls. 16 er víða mjög áhrifamikið. — Hringekjan er frá upphafi til endia vægðarlaus sýning fremur -en frásögn; hiuitirnir eru 3ýntíir, allt að því gegnumlýsir ,og les- andinn látinn óáreittur um aó dra.ga ályktanir af því sem fyrir augu han-s og eyru ber í lífi og tali persónanna, jafnt á göfcu sem í svefnherbergjum. Mönnum kann að sýnast sitt hvað um kuildann og vægðarleysið í framsetning- unni, hve sagan er gersneydd les end'afróun. En um hitt miin tæp- ast no'kkur efast, að hér er á ferð umta'lsverður skáldskapur og spennandi aflestrar. Hringekjan er 180 bls., prentuð í Alþýðuprentsmiðjunni h.f„ en bundin í Bókfelli h.f. Káputeikn ing er etfir Atla Má. ÁLSAMNINGAR Framhald af bls. 16 með fyrirvara um samþykki Al- þingis, Breytingar á rafmagnssamningi undirritaði formaður Landsvirkj unar fyrir hennar hönd, og hins vegar tveir stj'órnarmenn íslenzlra Álfélagsins h. f. fyrir þess hönd. Breytingar á hafnar- og lóða- samningi undirritaði bæjarstjór inn í Hafnarfirði fyrir hönd Hafn arfjarðarkaupstaðar svo^ og tveir stjórnarmenn fsienzka Álféiagsins !h. f. fyrir þess 'hönd. Auk þess voru undirritaðar breytingar á þremur aðstoðarsamn ingum milli fsienzka Álfélagsins h. f. og Svissneska ÁlÆélagsins h.f. Breytingar á aðalsamningi frá 28. marz 1966, um álbræðslu við Strauimsvik verða lagðar fyrir Al- þingi á næstunni, til staðfestingar samþykktar." ÞORGEISBOLI Framhaid af bls. 16 Þorkeil Sigurbjörnsson sagði f samtaii við blaðið í dag, að þótt ballettinn væri gerður eftir sög- unni um Þorgeirsbola, væri sagan gjörbreytt, þannig að lítið væri eftir af henni, annað en yfirbragð ið og einstaka atriði. — Þetta er 25 mínútna þáttur, sagði Þor- kell, — hann var tekinn upp í surnar, og þetta verður í fyrsta skipti, sem þessi ballebt er sýnd- ur. Þama dansa átba dansarar og meðal þeirra er ein íslenzk stúlka, Unn-ur Gnðjónsdóttir. Dansflokk- ur Ivo Cramers er ei'ginlega al- þjóðlegur. því þarna em lí-ka Finni, Frakki, Ameríkani, Svíi og Eniglendin-gur. Dansamir eru út- færðir á mjög frjáislegan hátt og þaö má segjia, að tónlistin sé eigin lega klæðskerasaumuð á dansar- ana, því þetta var svo nákvæm- lega ákveðið fyrirfram, sagði Þor- kell að lokum. Þess má geta, að sýnimgin í norska sjónvarpinu hefst á föstu- dagskvöld M. 8 að íslenzkum tíma. KENNSLUBÆKUR Fram-hald af bis. 2 kennslu í algebru (stærðfræði) í nútímalegra horf. Annað hefti er væntanlegt í nó'V. n k. Ríkisútgáfa námsbóka hóff árið J966 útgáfu nýs skrifbókaflokks. eftir Marinó L. Stefánss., kennara, handa barnaskólanemendum. Tvö síðustu heftin, hið 5. og 6. eru nú nýkomin út. Efni þeirra er m. a. þetta: iiðkunaiæfingar, nokkur frumskilyrði góðrar rithandar, sög ur og máishættir, sendibréf, aug- lýsing umsókn, fundargerð, kvitt anir og eyðublöð tii að fylla út. reikningsform og prófverkefni. All margar skreytingar eru í báðum heftunum. Hugsanlegt er, að tvö viðbótar hefti verði gefin út, eitt fyrir yngri börnin og annað fyrir hin eldri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.