Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 6
6 VINNINGAR í GETRAUNÍiM 12. LEIKVIKA — LEIKIR 25. OKTÓBER Úrslitaröðin: x21 — 112 — xxx — lxl ' Fram komu 16 seðlar með 10 réttum: Vinningur kr. 12.000,00 5527 Kef.avík 5530 Keflavík 5584 Keflavík 7109 Selfoss 7216 Reykjavík 11203 Reykjavík 16265 Reykjavík 16552 Reykjavík 19848 Reykjavík 20071 Reykjavík 21154 Reykjavík 21392 Reykjavík 22606 Reykjavík 22871 Reykjavík 24759 Reykjavík 27289 Reykjavík Kærufrestur er til 17. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningur fyrir 13. leikviku verða greiddir út 18. nóvember. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - Reykjavík TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis föstudaginn 31. okt. 1969, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7: Buick, fólksbifr. Volvo Amazon — Volvo Duett — Opel Iaravan — Willys, station ■— Willys, jeep Land Rover, petrol Renault sendiferðabifreið Renault — Ford Anglia — Taunus Transit — Taunus Transit — Austin, — Land Rover, petrol Land Rover, petrol Land Rover, petrol U.A.Z. 450, pallbifreið árg. 1966 — 1964 — 1962 —■ 1964 — 1964 — 1962 — 1962 — 1966 — 1966 — 1966 — 1964 — 1964 — 1963 — 1951 — 1966 — 1966 — 1965 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 5 e.h. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Vita Wrap Heimilisplast Sjólflímandi plasrfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu í ísskápnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. * TIMINN MIÐVIKUDAGUR 29. október 1969. Ottar Brox: Norður Noregur X HUNGUR, OFÁT OG VALDA- FÖLLIN IHÐMMUM Ég get elkiki endatS ræSu mína uim mál strjálbýlisins í Norður-Noregi, án þess a3 reyna að tengja þau þeim veru leika að ílestix þeir, sem þenu- an heim hyiggija, eru meira eða minna veiklaðir af matar- skorti, einkum sfcorti á eggja- hivituefni, eius og Georg Berg- ström m. a. hefur sýnt frarn á í bókum sínum. Þó að Norðanenn flytji út skreiS tii Afríku og sal'ttfisk til Mið- og Suður-Ameriku, ein- kennir það heimsviðskiptin með eggjahvítuefni fýnst og fremst að það rennur straum- ur af þessu lífsnauðsynlega efni frá fátækum og hungr- uðurn þjóðum til Vesturlanda, þar sem ofát er að verða þjóð- arsjúfcdómur. Það er ekki til neins að Masa fólki fyrir skort á siðgæði fyr- ir þetta, og það bætir ekki heldur mikið úr að kaupa uipp dálítið af sfcreið og senda hana frá sér til að draga úr sárustu neyðinni. Eggjahvitustraumur- inn sýnir hvernig valdahlutföll in eru í beiminum. Hann stafar af þvi að vestrœnt auðmagn ræður yfir nýtingu gæða hinna fátæku þjóða, t.a.m. þannig að stórfyrirtæki eiga landið og nota það undir piantekrur, og þau sjá sér hag í því að selja afurðirnar frekar tál ríkra landia en meðal fátækra þjóða. Þess eru líka dæmi að það er yfirstétt hinna vanþróuðu landa, landieigendur og liðsfor- iegjar, sem stendur fyrir TOYOTA ÞIÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með special verk- færum, það sparar yður tíma og peninga. P1 DlfVtlAVtRKSTÆDID Glfn nfENTILL" Sími 30690, Sanitashiúsinu. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. þessu, og þeir sitja oft að völdum með stuðningi banda- rísku leyniþjiónustunnar og annarra bandarískra „hjálpar“- stofnana. Valdabreytingaa- í þessum löndum, hivort sem þær verða við blóðug átök eða á friðsam- legan hátt, hiljiórba að bafa á- hrif á strauminn af eggjahvítu efni: Plantekruoiar verða t.a. m. ekki reknar eins og áður. og fólk notar landið til að full- nægj>a eigin þörfum fyrir mat Útflutningur á jarðhnetum (og syfcri) minnkar þess vegna. Auk þess er það vitað, að jafn- vel lítils hiáttar aukning í kaup getu leiðir til þess að fólkið fer að kaupa eggjahvíturík matvæli, eins og t. d. skreið. Önnur afleiðing af þróun með- al fátækra þjlóða yrði sú, að hér í Noragi yrði ekki lengur hægt að framleiða búfjiárafurð ir á ódýru mjöli. Svínakjöt og kjúlkiingar hyrfu trúlega úr verzlunum, og sala á norskum mæbvæJum hlyti að aukast, t. d. fiski. kindakjöti og nauta- kjöti framieiddu á grasi. — Gæði hins strjálbýlii hiuta Noregs yrðu sem sagt verð- mæt. — Það er sem sagt ekk- ert sem fólkið við strendur Norður-Noregs hefði meiri hagsmuni af en að heimsvelda- stefnan liði undir lok og kyrr- stöðutímabilið í hinum fátæka hluta heims sem haldið er við með stjómmálavaildi, taki enda. (Meira um þetta í bók- inni Norsk landbruk — ud- vikling eller awikling? Osió, september 1969). Af þessu þarf ekfci að draga þá ályfctun að Fisksölufélög Noregs og Framileiðsluráð landlbúnaðarins ættu að nota sjóðl sína til að kaupa utlar hríðskotabyssur handa sjálfs- stæðisherjunum En fram hjá því verður ekki komizt að kynna sér mál hinna vanþró- uðu þjöða og vinna þar að lausnutn sem eru líka lausnir á málum striiálbýlisins í Nor- egi Við þurfum að reyna að koma í veg fyrir að slíkt og þvilíkt gerist. að Norðmenn aðstoði Indverj'a við að hefja útflutn- ing á rækjum til Bandaríkj- anna. á meðan Indverjar deyja af eggjahvítuskorti Heldur ætt um við að vinna að því að fátækar þjóðir séu studdar til að efla framleiðsiu sína á mat vælum til eigin þarfa, en styrkja þær líka tii að fram- Bílskúrshurðajárn — lafnac fyrirliggjandi í stærðunum 1—5. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 simi 38220. Gudjón Styrkársson H/CSTAHÍTTMLÖCMADUK AUSTURSTKÆTI 6 SlNI 18354 leiða vöru sem okfcur vantar, en er nú keypt frá rífcari þjóð- um. Á slífcum grundvelli gæt- um við svo gert tvíhliða við- skiptasamninga til langs tíma, þar sem við gætum lagt af cnörkum birgðir af skreið salt fiski, síld, ^ niðursuðuvöru og fiskimiöli. Á því takmarkaða rúmi sem mér er ætlað hér, þarf ég væntanlega efcki að ræða það nánar að þetta krefst auðvitað talsverðrar vinnu við að gera fólki kleift að neyta slfkra matvæla, og að við yrð- um að fást til að framleiða þau í þeirri mynd sem félli auðveld lega í fornar neyzluvenjur fólks. Það eru, ekki til neinar veiga miklar tæknilegar eða hagræn- ar miótbárur gegn slíkri að- stoð við þróunarlönd, aðstoð sem víkkaði lífsskilyrði byggða fólks í Norður-Noregi. En það er vitað mál að slík vinnu- brögð væru andistæð hagsmun- um fólks sem nú hefur hags- muni í úitflutnings- og innflutn ingsverzluninni, og að slík stefna ógnaði öflum sem Nor- egur hefur nú bandalag við. Það er því efcki iiklegt að frum kvæðið í slíkum málum verði tekið af nokkurri noskri ríkis- stjórn, nema samitök sjómanna og annars byggðafólks noti á- hrif sín í stjómmálum til að berj3 slík mál í gegn. StrjáLbýlisfólk í Noregi og aiimenningur meðal fátækra þjóða hefur því sameiginiega hagsmuni af því að heims- verzlunin verði tekinn úr hönd um braskaranna, og að aðstoð- in við þróunarlöndin verði fyrst og fremst notuð til að snúa við eggjahvítustraumnum. Það er biekking, þegar sumir segja sem svo, að anna'ð hvort verðum við -að beina kröftun- um að aðstoð "ið þróunarlönd in, eliegar beita okkur fyrir uppoygigingu landsbyggðarinn- ar. Það ber að taka fram, að þess háttar aðstoð vdð þróunar löndin ber efcki svo að skilja að við „hagnýtum" okkur á sið- lausan hátt eymd þróunarland anna til að leysa vandamói heima fyrir. Við skulum gera oikkur ljóst, að aðstoð við þró- unarlöndin er iananlandsmál, þvi að norsk vfirvöld starfa ævinlega í þágu norskra hags- muna. í þetta sinn er um það að ræða að búa tii lausnir á efnahagslegum þrengingum fólíks í Noregi sem berst í bökk um, lausnir sem eru um leið skref í átt til viðunandi hag- stjómar í neimmum öllum. Lausr af þvi tagi, sem ég hef rissað upp, væri í grund- vallaratriðum allt annaS en að nota aðstoðina við þróunarlönd til að tryggja norskum fyrir- tækjum sölu, hráefni eða þess háttar, meðal annars vegna þess að þróunarlöndin geta ekki orðið óháð norskum fiski, tafnvel þó öli gæð' þeirra yrðu nýt1 í 'ramtiðinni þegar, oung ur og eymc eru horfin úr tieim inum er vei hugsanlegt að Norðmenn verði stórframiolð endur af eggjaihvítuefm, en flytji í staðinn inn iðnaðamöru frá t. d. Afrífcu. . \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.