Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 29. október 1969. TIMINN 7 HEYRNARLEYSiÐ ER HARLA GOTT Hérlendur vinur minn, hann Kal'li, renndi við á sunn-udags- morguninn er var. Hann var allur afskveraður og uppábú- inn, og það ljómaði af honum heilagleiikinn. Hann var að koma úr kirkju. Ég var aftur á móti órakaður og í vinnu- fötum: Ég var að þvo bílinn. Kalli var fijótur að benda enér á í bróðerni, að mikill væri nú mumirinn á okkur. Ég. þvæði bíl meðan hann færi í kiricju. Ég hefði meiri áhygigj- ur af því, að krómið á bíln- um væri ópússað heldur en að sálin væri rykfallin. Ég tók þessari áimiinningu ekki illa, en benti bonum samt á, að enginn gæiti séð ut- an á bonum, frá degi til dags, að hann færi vikulega í kirkju, en afitur á méti gætu allir séð, að hann þvæði aldrei bíl- inn sinn. Að svo komnu vis- aði ég honum í hús, bauð hon- um sæti og bað hann sýna af sór kæti. En Kaila lágu alvarlegir hlutir á hjarta, þvi hanci var kominn til að tjá mér þau tíð- iridi, að hann hefði sagt lausri vinnu sinni, og hefði nú loks dottið ofan á atvinnu, sem end KJ-Iheyfojavife. mánudag. Þegar verið var að færa mótor- bátinn Bjarna Ólafsson frá bryggj unni á Sfokkseyri á laugardaginn, vildi svo óbeppilega til, að land- festar fiælktust í skrófiunni, og skipti það engum togum, að þáit- inn raik á land, fyrir neðan Hrað írysti'hú'sið á Stokkseyri. Bjöngunarféiagið Björg.un var fengið til að bjarga bátnum, sem Nýlega kom út hjá Leiftri h.f. kver, sem nefnist „Frá Kom-múnisma til Krists“ í þýðingu Benedikts Arnkelsson ar cand. theol. Þetta er frásögn konu einn- ar af Gyðingaættum að nafni R. M. Osment, en hún er nú skólastjóri í Englandi. Hún segir hér frá hvernig hún smám saman tók sinnaskiptum og kemist til persónulegrar trúar á Krist. Móðir hennar var frá Pól- landi en faðirinn frá Kúss- landi. Hann hafði tekið þar þátt í hyltin.gartilrauninni 1905. En íftir ófarir hennar lá ieið nans til Englands. Þar kvænn'st hann og hefur átt beiena síðan. Bæði höfðu þau Iujon alizt upp við strangan gyðinglegan rétttrúnað, en hafnað honum og gérzt marx- istar af lifi og sál-.f Ólu þau j að sjálfsógðu dótturina upp í í þeirri lífsskoðun og. við „her- j skáa guðsafneitun “ Hún varð i lika eindregin og djörf bar- l_________________________________ anlega og örugglega myndi gera hann að milljónera. Þetta væri hið gullna tækifæri, sem hann hefði alltaf heðið eftir. Hér ver‘3 ég að lofa ykkur að skyggnast örlítið inn í for- tíð þessa merka vinar míns, svo þið getið betur skilið það. serp á eftir fer. Kalli var um tvítugt þegar seinni heims- styrjöldin skall á. Hann fór í herinn og var gerður að sigl ingafræðingi á Fljúgandi virki, sem var frægast.a sprengjuflug vél þeirra tíma. Komst hann í hann krappann oftar en einu sinni og hefi ég hhistað á hann segja af sér margar frægðarsögurnar frá þeim ár- uim. Einna oftast hefir hann sagt mér söguna um það, þeg- ar hann var að fljúga austur yfir haf til Englands með við- komu á íslandi. Þeir villtust á leiðinni og gátu ekki fundið eyjuna hvítu. Eldsneytið var alveg á þrotum og þeir voru farnir að fljúga rétt yfir sjáv- armáli. Skyndilega rofaði til og við þeim blasti Snæfells- jökull. og þeim t ókst að skrönglast inn Flóann og renna sér ni'ður á Reykjavíkur völlinn Nokkra daga dvaldi er 35 tonn, og var unnið að því að rétta hann í dag. Ef vel geng ur á að reyna að ná honum út á flóðinu á morgun. þriðjudag. Að því er framkvæmdastjóri Hrað- frystihússins sagði Tímanum í dag, þá virðist háturinn óskemmd ur. Þegar veður er slæmt og áttin ó'hagstæð, verður alltaf að flytja hátana frá bryggjunni á Stokks eyri og út á leguna. dagamanneskja fyrir skoðun sinni. Hún trúði því eins og foreldrarnir, að kommúnis- minn mundi á sínum tíma færa heiminum fullikomna hamingiu. Eftir stríð, er hún hafði ver i« kennari um skeið, fóru fyrstu efasemdir um þetta að skjóta upp kolli í huga henn- ar. Um þessar mundir kynnt- ist hún einnig, - að hún seg- ir — i fyrsta skipti sann- kristinnj manneskju. Sú var ein af samkennurum hennar, einkar hógvær stúlka og óáleitin. Lin var hún í kappræðutn um trú- mál. on þeim mun einlægari. (>g þótt .einföld væ'ru orð henn ar um Krist. sem frelsai’a sinn. urðu þau fyrstu orð kristins manns. secn Osment i raun og 'æru hafði ge-fið gaum um æv- ina. ,IIún geislaði af ein- ■íhverjú .. sepL yar • mér alveg nýtt. Sannarleea átti hún ei-tt- hvað. sem ég átti ekki.“ hannic mæii' hún uin þessa 'únstulku sína hann í Reykjaivík Oig man helzt efltir rjómaitertum og heitu súkkuiaði. Márgar árásai'ferðii- flaug hann ytfir Þýzkaland, en slapp óskaddaður úr hildar- leiknum. Næstu átján árin veit ég ekki glöggt, hvernig Kalli not aði, en hann lagði sér til konu með barn, og átti svo sjálfur með henni tvö börn. Segir hann niér, að hann hafi verið söiutnaður fyrir lyfjafj’rir- taeki og grætt mikinn pening. En einhvern veginn var farið a‘ð síga á ógæfuhliðina, þegar ég kynntist honum. bæði hjú- skaparlega og atvinnulega. Skömmu síðar háetti hiann að vinna fyrir lyfsölufirmað, og fór urn fyrrverandi húsbænd- ur sína öllum illum orðuiu. Hefðu þeir svikið á sér gerða satnninga og í alla staði kom- ið fram við sig löðurmann- lega. Síðan þetta gerðist, hefir Kalli svo ekki unnið á færri en fjórum stöðum. Avallt hef- ir atvmn.an iitið glæsiiega út í uphafi og lofað mjög góðu um framtíðina, en viðskilnaður- inn hefir eftir því verið slæm- ur og .skyndilegur. í gegnum allt þetta hefi ég samt alltaf dáðst að bjartsýni þessa vin- ( ar míns. og" nefir mér ýirzt sém hann hafi lítið lært af reynslunni. Einlægt hefir hann orðið undir i haráttu við slynga viðskiptajöfra. Sannleikurinn er nefnilega sá, að Kalli er góðmenni mik- ið og hjálpsamur með afbrigð- um Hann lætur sem hann sé slyngur og slóttugur, en reynsl an hefir sýnt, að hann er hrein skilinn auðtrúa og opinskár, en svoleiðis þykja ekki heppi- legir hæfiieikar í hörku við- skiptalífsins hér í henni Ame- ríku Á þessu ári hefir það svo gerzt. a5 konan er hlaupin frá honum' stjúpdóttirin orðin að eitui'lyfjaneytanda og hippa í Margt fleira bar til tíðinda og hjálpaðist að við að opna hug hennar fyrir sannindum kristinnar trúar. Lengra skal ekki þessi saga rakin hér. Lang bezt er að lesa hana sjálfa. Mað ur kynnist hér óvenju gáfaðri konu. Ilún er heilbrigð í hugs- uti og laus við æsing Hún er tneir að segja sanngjörn í garð íeðratrúarinnar og lífsskoðun- ar foreldranna, hó að hún nægi henni ekki lengur og sé nú sannfærð um að byggist á grunnhygigni á mannlegt eðli oe stjórn tilverUnnar. Maður- inn getur ekki á eigin spýtur pjárgað sjálfum sér. hvað þá neldur frelsað heiminn. Hann getur naumast af eigin ramm- leik höndlað nokkra umtais verða hamingju F.n leiðin í þess;i áti or samt til. Og á hana er bem í þessari stuttu hók",’ spm allir ættu að geta eitt séi Hún kostar ckki cnargar kronur San Fransisco og d'óttir hans sjálfs, aðeins seytján ára. gift í óþökk hans, en með sam- þykki móðurinnar. Öllu þessu hefir Kalli tekið með jafnað- angeði. Oig nú á sunnudaginn, þegar hann var húinn að fá sér sæti, en sagðist ekki geta sýnt af sér kæti, fór hann að seg'ja mér frá nýjustu áformum sín- um. Hann sagðLst vera búinn að fá umhoð fyrir Harrisburg og náigrenni fyrir nýja tegund af heyrnartækjum. Hann sá, að ég varð fyrir' vonbrigðum. svo hann flýtti sér að úskýra. Þetta væri minnsta heyrnar- tæki, seb búið befði verið til- Það er svo lítið. að bægt væri að troða því algerlega inn í eyra manns, og úr því lægjm engir vírar. Það væri knúið af örlítilli rafhlöðu. sem dygði í heilt ár, og væri hún lítið stærri en títuprjónshaus. Tæk Höfum kaupendur að vörubifreiðum Benz 1113 og 1413 o. fl. BILA- & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg SlMl 2-31-36. IVSilliveggja- plötur — fyrirliggjandi. HELl.USTEYPAN GARÐAKAUPTÚNI Sími 52050 og 51551. | (gníinenial Önnumst allar viðgarðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um ailt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Rcykjavík Simi 31055 ið væri selt á um 300 diollara, og væri álagningin það rífleg, að hann gæti efnast vel á fá- um árum. Þegar ég spurði, hvort hon- um þætti hann ekki taka nið- ur fyrir sig, að fara að gera sér heyrharleysi fullorðins fólks að féþúfu, sagðist hann vera orðinn þreyttur á því að vera gæðadrengur (gúdd gæ), o.g héðan í írá myndi hann bara eltast við bukkann (Am- eríkanar kalla stundum doll- ara sína bukka). Að lokum lagði ég blessun mína jrfir þetta nýjia ævintýri vin3r míns. en varaði liann samt við því að láta nú ekki plata sig á nýjan leik. Hann bað mig ekki óttast það og lofaði mér fríu heyrnartæki, þá er ég myndi missa heyrnina. Við það búið kvaddi haón, og brunaði burtu með hreina sál í skítug- um bfl. Þórir S. Gröndal. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomin sending af fóSri og alls konar vítamínum fyrir fugla. Einnig gott úrval af fisk- om. fuglum og gullhömstr- um. Leikföng fyrir fugla. Skraut fyrrr fiskabúr. Sendum gegn póstkröfu. GULLFISKABÚÐIN, Barónsstig 12. Heimasími 19037 fyrir hádegi. MÁLMAR Kaupi alíán brotamálm, nema lám. allra liaesta verði. Staðgreitt. Gerið viðskjptin þai sem bau eru hagkvæmust ARINCO, Skúlagötu 55. Simar 12806 og 33821. Auglýsið í Tímanum Landfestar fest- ust í skrúfunni -—---—--—---~ ATHYGLISVERÐ LÍTIL BÓK Þorsteinn Björnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.