Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 11
llllllllllllllllllllllillilSllllllllillllllillllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliillHillÍE MIÐVTKUDAGUR 29..október 1969. TIMINN 11 NÚ KEYRIR FYRST UM ÞVERBAK Þegar ég sezt niSur til að festa þessar línur á blað, er Laugavegi 38 Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Sími 10766 Vestmannabraut 33 Vestmannaeyjum Sími 2270 Hollenzkur uudirfatnaður. Vönduð vara á hagstæðu verðL það vegma þess, að ég get ekki orða bundizt lengur. Svo er mál með vexti, að vegur sá sem ligigur frá Sandgerði suð- ur á Stafnes og Vegagerð rilkisins á að annast um, er nú að segja nær ófær öllum bíl- um, og hefur ekki fen-gið iag- færingu í möirg ár. Fyrir tveim árum var á- ætlunarferðin Reykjavík — Stafnes tekin af því fólki sem byiggir afkomu sína á þessum vegi, og fékk hreppsnefnd Mið nesbrepþs þau svör frá við- komandi aðilum, er hún sendi frá sér fyrirspum vegna þessa miáls, að þau sæju sér ekki fært að halda þessari áætlun áfram. vegna þess að hún gæfi eldkert í aðra hönd, þó svo að Miðnesingar geti ekki séð að hægt sé að siíta hiuta af Mið- neshrepp úr tengslum við áætl un, sem búið er að hald'a uppi í mörg ár. En ef við snúum okkur aft- ur að veginum, og hvaða af- leiðingar það getur haft, ef ekki verður undiu bráður bug ur að því að lagfæra hann, get ur svo farið að mjólkurflutn- ingar leggist niður í vetur, og hafa bílstjórar þeir sem ann- azt þá fluitninga, margnefot það við bændur að svo kunni að fara. Þau svör sem sveitarstjóri Miðneshrepps hefur fengið þegar hann hefur leitað efltir viðgerð þessa vegar, hafa ekki verið uppörvandi. Vonumst við Miðnesingar, að þetta mál fái skjóta úr- lausn, því nógar hafa þær bú- sifjar verið, sem lagðar hafa verið a bændur í sumar, þó svo að ekki bætist það við, að þeir geti ekki komið afurðum sínum á markað. Jóhann Gunnar Jónsson. RÓGSKRIF VÍSIS Athugsaemd vegna rosafyrir sagnar í 231 tbl. Vísis um að ,,Breiðholtsíbúðimar‘' haldi hvorki vatni né vindi. Mig setti hljióðan er ég las þessa fyrirsögn Vísis í einum verzlunarglugganum í gær. Ég á íbúð í Breiðholtshverfi og hlýtur hún að vera ein af „Breiðhoitsíbúðunum“ svoköll- uðu. Ég hef ekki orðið var við að hún héldi hvorki vatni né vindi, þó annað sé ekki nefnt sem í þessari grein stendur. Mér sfcilst að hér sé átt við þær fáu blokkir sem Framkvæmda nefnd byggingaáætlunar lét byiggja hér í hvenfinu. Hvernig mundi Sjálfstæðis- mönnum líka ef allir þing- menn væra kaliaðir kommún- istar? Ég býst við að, hluitföllin séu ósköp svipuð. Mér skilst að Vísir sé að reyna að drepa niður þetta hverfi með sínum rógskrifum í garð Breiðholtsíbúa, Vísis- menn ættu að fara að gæta sfcriía sinna ef þeir ætla Sjálf- stæðisflokknum mörg atkvæði úr Breiðholtshverfi í vor, þó okkar góði og vel upplýsti veg- ur sé ekki nefndur. Virðingarfyllst, Guðfmnur R. Kjartansson, Eyjabakka 6, Breiðholti. ÁTTAVITAR Þeir Jóhann Hjálmarsson og Ólafur Jónsson telja sig til þéss kjörna að leiðbeina fávís ■ um Aimenningi um listir og' bókmenntir. Það er ekiki ónýtt fyrir okkur, áttavillta menn og einskis vitandi í heimi listar- innar að mega treysta dóms- MIÐVIKUDAGUR 29. okt. 1969 orði slíkra höfuðspekiniga. Þá 18.00 Gustm fyrst fer að vandast málið, þeg Svikahrappar ar annar segir það svart, sem Þýðandi Ellert Sigurbjörns- hinn telur hvítt. son. Jóhann ber svo hástemmt lof á leikrit Matthíasar Jóh., Fjaðrafok, að mér flugu i hug orð séra Emils hér um árið, er hann taldi ljóðabók Matt- híasai þessa minna sig á Pass- íusálma séra Hallgríms. En svo kemur Ólafur askvaðandi og segir þetta frábæra leifcrit ekiki vera sýningarhæft. Dáðir ætlast mennimir vita- skuld til, að marik sé tekið á orðum þeirra. Nú er oss fávísum vandi á höndum. Væri ekki ráð að fá hann Erlend sem e. k. háyfirdóm- ara? Einnig han veit sinu vilti — O'g ekki litlu. G. M. LEIÐRÉTTING Kæri Landfari. f bréfi mínu frá Málmey sem biríist í Timanum fyrir skömmu varð mér á að gera nokkrar villur, sem ég vil biðja Landfara um að leið- rétta. Ég sagði fjölskyldu- bæturnar hér i Svlþjóð vera 450 krónur á bara á ári en þær eru 900 krónur Þá vil ég geta þess í leiðinni, að verðið á húsaleigunni er reiknað með hitunarkostnaði, þ. e. hann er innifalinn í leigunni. Raf- magn er hins vegar greitt sér og ar það ódýrt. Málmey, 22. okt. 1969. Kristinn Snæland. 18.25 Hrói höttur Síðas1' skattunnn. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son 18»0 Hlé 20.00 Fréttij 20.30 Luc’ Ball 1 útiiegu. Þýðandi Kristmann Eiðs- sop. 20.55 Nýjasta tækni og vísináí. 1) Sextíu dagar néðánsjáv- ar 2) Frmskógum breytt ) ræktað land 3) Bólusett við rauðum hunaum. 4) Kindur rúnar með lyfj- um Uit'sjónarmaðui Ömélfur Thoriacius 21.20 Mið' ikudagsmyndin Einn ó alfaraleið (Berlín — álexanderplatz) Þvzf mynd frá 1931. Leikstiór Phi) Jutzi. Aðalhlutverk Heinrich George, Vlaria Bard, Marg- aretha Schegei og Bern- haro Minetti Þýðandi Bjön. Matthíasson. Maðui sem nvkominn er úr fangeísi, fininir, hve hjálp arvana einstakiingnrinn er í hrngiði bióðfélagsins. 22.45 naffskrári.nk öh ájáda) 'hrSÍZ* SJÓNVARP Tf/Eí? E/PEOUTS &SH/ND T//E cuff/ msxEs A SECPET EA/mANCE- /iNP /F WE E/PE TNEOU6N /T, /TE ■SUEE SU/C/PE! on the orncN S'pe o? tht ctrr ■■ ' ■■ klm MANN, // 77,0* Y NeíL CUT EANO-CPS NÚCC f EM POh/N ANOUNPANP -jf AS 7N£y E/NP 7.VE r\ OOME . ENTEANCEf s \ 7NP0U6N/ Ég vil fyrir alla muni nautin mín aftur, jafnvel þó ég verði að vinna með þér til þess! Tilfiningarnar eru þær sömu, Butler, ég mun gera hlé á erjunum til þess að ná nautunum. En hvernig get- um við gómað ræningjana ? Fylgsni þeirra er á bak við klettiim! Þangað inn liggja leynigöng . . . . . og ef við ríðum gegnum þau, þá er það sjálfsmorð! Hinumegin: Mark, ef þessir rciðmenn finna göngin! Þá brytjum við þá niður, þegai' þeir koma í gegn! ^^5 (I * WALKER-THE CHOST WHO WAIK5. j Ég er kominn tQ að hitta Luaga for seta, hann á von á mér. Nú? Ertu með vegabréf? Ségið honum að það sé hr. Walker. Já, bíðið hér hr. Walker. Hvar? Hann stóð nákvæmlega þarna! Miðvikudagur 29. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón leikar. 7.55 Bæn 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. ■ 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilk- 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum- 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tii kynningar. Tónlist eftir Carl Nielsen: 16.15 Veðurfregnir. Erindi: Litið inn í danskt fangelsi. Séra Árelíus Níelsson talar. 16.45 Lög leikin á sembal. 17-00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla f esper anto og þýzkn í sambandi rið bréfaskóla SÍS og ASI. 17.40 Litli barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir talar v,ið yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningai-. 19.30 Daglegt mál. Magniis Finn- bogason magister flytur þátt inn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. 20.00 Strengjaserenata í E-dúr op. 22 eftir Dvorák. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Ham borg leikur: Hans Schmidt- Isserstedt stjórnar. 20.30 Harpan og þögnin. Artluir Björgvin og Sigurður Jón Ólafsson flytja þátt um Jón- as Guðlaugsson skáld; Guð- rún Guðlangsdóttir les ljóð eftir Jónas. 21.00 Einsöngur: Robert Merrill syngur lög úr óperum eftár Verdi, Mev^rbeer, Leoncav- allo og Massenet. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen. Guð- jón Guðjónsson les eigin þýð ingu (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir" cftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson frá Skerð*nffsstfiðum les (13) 22.35 Á elleft” stund Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist af ýmsu taei. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.