Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 15
MH)VTKUDAGUR 29. október 1969. 15 TIMINN VE'rrVANGUR ÆSKUNNAR) Fraf»>Hald af bls 8 ni&iC til. Einn til tveir tugir stórverksmiðja geta gjöreytt þsiai mikilfengleg'U möguleik, um sem felast í hagnýtingu hinna nýju auðlinda. Því ber að staðnæmast og íhuga vel alla valkosti áður en lengra er hald ið á þeirri braut að gera Is- land einniig að menigaðri verk- smiðjubyggð. Nýjar auðlindir opna ótal leiðir, sem fyrrum voru lokað ar. Áætlanir ,sem byggðar eru á grundvelli úreltra gildismata geta í senn falið í sér glötun stórkostlegra möguleika og lömun á framleiðslugetu heilla greina. Á næstu árum verða ís- lendingar að íhuga vel gildis breytingarnar á auðlindum landsins og ákveða síðan á grundvelli þeirrar könnunar hvert stefna skal. Það uppgjör er bæði umfangsmikið og krefst rannsókna og margvíslegra at- hugana. En slikt uppgjör er mi'kilvægara en allt annað í efnahagslífi þjóðarinnar, því að aþð snertir sjálfan grundvöll velmegunarinnar: auðlindir landsins. Finnist gull í bökk um fljótsins er fjarri allri skyn semi að athuga ekki magn þess og gæði áður en stóriðjubákni er sfcipað niður á sama stað og í sömu andrá fyrirgert öllum möguleikum á hagnýtingu hinna nýfundnu gæða. Nú þarf fyrir hyggju, eibki fljótræði, íslend ingar. A VlÐAVANG! Framhala af bls. 4 is. í greinargerð segja flutn- ingsmenn: „Hinn 19. september 1968 ákvað borgarstjóm Reykjavík- nr að skipa sérstaka atvinnu- málanefnd. Verkefni þessarar nefndar skyldi vera að fylgjast með atvinnumálum borgarinn- ar og gera tillögur um ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir at- vinnulej>si. Nefndin hóf störf nokkru síðar og skilaði tillög- um nm ýmsar ráðstafanir til atvinmiaukningar nokkru fyrir síðustu áramót. M.a. gerði nefndin tillögur um rekstrar- fjármagn til iðnaðar. Meginat- riði framangreindrar tillögu til þingsályktunar eru byggð á þessum tillögum atvinnumála- nefndar Reykjavíkurborgar. 5000 manns í verk- smiðjuiðnaði f áliti nefndarinnar segir, að verulegur hluti verksmiðjuiðn aðarins. en að honum starfi um 5000 manns, búi við mikla rekstrarfjárerfiðleika — „svo mikla, að áætla má, að þessi iðnaður dragist verulega sam- an á næstunni, ef ekki raknar Úr um fjáröflun“. Nefndin bendir á, að gengisfellingin hafi aukið rekstrarfjárerfiðleik ana. Nefndin telur mikilvægt, að iðnfyrirtæki geti treyst á ákveðna fyrirgreiðslu hjá lána stofnunum og þannig verði eytt þeirri óvissu, sem þau eigi nú við að búa á lánamarkaðnum. 111 ÍS* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAl í kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 FJAÐRAFOK föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. AðgöngumiSasalaD opin frá kl 13,15 til 20 Síim 1-1200 JLEIKFÍ JŒYKJASrtKDg IÐNÓ REVÍAN í kvöld TOBACCO ROAD fimmtudag. SÁ SEM STELUR FÆTI föstudag Aðgöngumiðasalan i iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STORTUM DROGUM BlLA Nefndin gerir þvi tiilögur um þær lánareglur, sem greindar eru í framangreindri tillögu til þingsályktunar, og telur þær mundu stuðla að öryggi á bessu sviði. Á þessu ári hafa verið gerð- ar nokkrar ráðstafanir til að auka rekstrarlán til iðnaðarins, en þær ganga allt of skammt. Hin auknu lán, sem iðnaðurinn hefur fengið, eru langflest bráðabirgðalán, sem eiga að greiðast eftir fáa mánuði. Iðn- aðurinn þarf að fá tryggingu fyrir föstu lágmarki rekstrar- lána, líkt og gert er ráð fyrir : tillögum atvinnumálanefndar Reykjavíkur. Þar sem þessar tillöguí nefndarinnar hafa enn ekki fengizt fram, þykir óhjá- kvæmilegt að gera þær að sér- stöku þingmáli. Það skal tekið fram af hálfu flutningsmanna, að litið er á þessar tilögur sem bráðabirgðalausn og að koma beri rekstrarlánamálum íðnaðarins i miklu traustara og fulkomnara horf í framtíð- inni“. T.K. LAUGARÁ8 m Símar 32075 og 38150 „Einvígi í sólinni" Amerísk stórmynd í litum og með íslenzkum texta. Atíalhlutverk: GREGORY PECK JENNIFER JONES JOSEPII COTTON Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Lofað öllu fögru — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Með lögguna á hælunum" '/.•» i ) íijý ír111 •}?. torl — ísl. texti — Óvenju skemmtileg amerísk gamanmynd f litum með BOB HOPE og PHYULIS DILLER Endursýnd kL 5.15 GAMLA Þér eruð að spauga, læknir SA\DRA DEE GEORGE ILVMILTG. ^OCtOÍ you*vegot to be kiddíng! l#|...._ <• jSP PANAVISION’- METROCOLDR Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. MfíiFmmí® NAKIÐ LIF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE rB MOSSIN Bönnuð ínnan .16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 Sími til hins myrta (The deadly affair) — íslenzkur texti. — th»e deadly affair from the author of ‘the spy who came ii from the coldr Geysi spennandi ný, ensk-amerísk sakamálamynd í Technicolor, byggð á metsölubók eftir John le Carre: „The Deadly Affair" („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: SIDNEY LUMED Aðalhlutverk: JAMES MASON HARRIET ANDERSON SIMONE SIGNORET HARRY ANDREWS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tónabíó — íslenzkur tezti. — Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuispennandi og mjög vel geifi, ný, amerísk- ítölsk mynd í litum og Techniscope- TOM HUNTER HENRY SILVA DAN DURYEA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Jón Grétar Sicjurðssorc héraðsdómslögmaður Austurstrætl 6 Sfmí 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.