Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÍÞRÓTTIR MLÐVIKUÐAGUR 29. október 1969. Þeír# sem nú gerast óskrifendur að tímaritinu „Skók" öðlost yfirstandandi órgang ókeypis(en greiða fyrir næsta dr. „Skók" hóf göngu stna 1947 og eru flest tölublöðin fdanleg enn. TímaritiS „Skók" — Pósthólf 1179 — Reykjovík. Áskriftarsími 15899 (ó kvöldin). »KlíppiSt hér fTr'irwm—!■> iimbmmwm————mww—mm— Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast óskrifandiað tímaritinu „Skók". □ Hjólagt sendi ég 'dskriftargjald næsta drs. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. Nafn Heimifisfang MINtllllllllMMHIIHIUIHMIIIIlmMIMltHIIIIIIIIIUUHMUIIMUWIIIUIHIUUIHtMIIIUIIIiUUiniligUIUUIII milHMIIIHIIUIIIIHIIIIIIIIIUIIIIinlHIIIIIIHUIIIIIIWWnillinilllI'IUIIIIIIIIUIIHIMIIIIIIIIIt GANGSTÉTTARHELLUR MiUiveggjaplötur - skorsteinssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt heliulagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 10. Sími 33545. ©AUGLVSINCASTOFAN TŒOUMl Yokohama snjóhjólbaröar Meö eöa án nagla Fljót og góö þjónusta HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN GARÐAHREPPI SWWWWWWWWWWVWWWMIWV^Wf^^^^MMAfi Simnuklúbbskonur, Sauðárkróki Fyrsti fuudur vctrarins verður i Framsóknarhúsinu Sauðárkróki, föstudaginn 31. októbcr kl. 21. Á fundinum vcrðui’ Guðrsður Eiríks dóttir, húsmæðrakennari með sýni kennslu á smurðu brau'ði. Framsóknarfél. Dalasýslu Aðalfuudur Framsóknaríélags Dalasýslu verður haldinn áð Ásgarði, sininudaginn 9. nóv. n.k. og Iiefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Framsóknarvist í Kópavogi FUF í Kópavogi heldur spila kvöld aimað kvöld, miðvikudags kvöld að Neðstutröð 4, kl. 20,30 — Allir velkomnir. Góð verð- laun. — Stjórnin. PRESTSETUR Framhald af bls. 2 sem hann kann að hafa áhuga á og tíma til að sinna. Það væri því fráleitt að leggja Hvamm niður sem prestsetur. Ásgeir sagði, að ef núiver andi sóknarprestur að Iívoli vdldi lieldur vera þar áfram en flytja að Hvammi væri hægt að breyta til, þegar hann ósk ar e'ða hættir störíum. Þá ræddi Ásgeir um það, að Kristnisjóð þyrfti að efia svo að hann yrði þess megnugur a3 aðstoða fámenna og fátæka söfn uði við kirkjuibyggingar. Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökum að okkur allt múrhrot, gröft og sprcngingar í húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðslur. Steyp- um gangstéttir og inrikeyi-slur. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, Álfhchnum 28. Sími 33544. Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu, í stér og smá verk. ÁstráÖur Valdimarsson, sími 51702. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚlASTÍLLUÍCAfl. MÚTQRSTILLINGAR LátiS stilla í tíma. 4 Fljót og öiúgg þjónusta. I 13-10 0 MAN gerð 770, með fraimdrifi og millikassa. GlæsiiLegur bíll. Ford pieup, árg. 1953 6 eyl. beinskiptm’. Scania Vabis, 10 hij'öla, með lyftihásingu. Jeppakcrmr og fólksbilakcrrur. Scljnm alla bfla, báta og vinmtvélar. RÍLA- OG liÚVÉLASALAN v/Miklatorg, Simi 23136 Skólavörðustíg 3 A, II. liæð. Sölusími 22911. SELJISNDUR Látið okkur anaast sölu á fast- eignum yðar. Áherzla löigð á góða fyrirgreiðslu. Vinsam- legast liafið samband við sfcrif- stofu vora er þér ætlið að selja e'ða kauoa fasteignir sem ávallt eru fyrir hendi í miklu úrvali hjá ofckur. JÓN ARASON, HDL. Faeteignasala. Málflutningur. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783 Pósihólf manna Sjaldan veldur einn, er tveir deila „Neskaupstað 26. 10. 1989. Það vakti ekfci síður undrun mína en annarra hér á Nesfcaup stað, er ég las „fréttahréf" Jóhanns P. Hannessonar frá Seyðisfirði um leik Hugins frá Seyðisfirði og Þróttar frá Nes kaupstað í bikarkeppni UÍA á íþróttasíðu Tímans s. 1- finsmtu dag. Þar sem í þessu bréfi er talað um formann Þróttar, sem var dómai’i í leiknium og hafi verið hagstæður síntum mönnum, eims og Jóhann segir, (en það er hans persónulega skoðun), vil ég taka fram, að þar esr ekki átt rið mig, en ég hef verið foximaður Þróttar undanfarin ár, en lét af því starfi skömmu fyrir þennan leik. Og hef ég engan áhuga að liggja undir þeim óheiðarlega dómi, sem Jóhann leggur á störf arftaka míns við dómgæzlu í leikmim. Á það skal bent, að Seyðfirð ingar réðu sjálfir hvar leifcurinn færi fram. Þeirn var boðTð að leifca hann hér á Nesfcaupstað, en neitu'ðu því, þó svo að þeir hefðu vita'ð, a'ð við hefðum eng an leik fengið á Lieimavelli í þessu móti. Þeir fóru frarná að leikurinn færi fram á þeirra heimavelli, og var þa'ð sam- þyfcfct af ofckar hálfu. Þeir vissu vel hver átti að dæma leHrinn, og samþyfcktu það fyrir sitt leyti að núverandi foimaður Þrófctar dæmdi hann í forföEum annars dómara. Höfðu þeir ekkert við það áð athuga fyrir leikinn, en þá var rétti tíminn til að mótmæLa. Eftir leifcinn var allt dómaran um að kenna að þeir töpuðu, eða svo segir Jóharrn a'ð minnsta kosti í sínu „fréttabréfi“, en það er aðeins önnur hli'ðin á málinu. Má segja að hann hafi tefcið þar u<pp sígilda reglu margra forráðamanna íþróttafé laga (aðallega á Suðuiiamdi) áð kenna dómaranum um allt, sem miður fer í einum TAPLEIK, en þa'ð er nú orðið hreinlega mannskemmandi að vera dóm ari í fcappleik á íslandi, eins og annar iþróttafróttaritari Tím- ans (—klp—) benti réttilega á í grein í sumar. Á mínum formannsferli hjá Þrótti, var oll samvinna við Seyðfdrðinga, svo og aðra hér á Austuiiandi með . ágætuni. Þó komið hafi fyrir árekstrar og hlutir, sem mér hefur ekfci fallið allskostar við, hef ég enn efcki séð ástæðu til áð senda „fréttir“ af þeim á sama hátt og Jóhann, og harma það inni- lega að fréttaflutningur hans af íþróttaviðburðum héð- an af Austurlandi skuli vera slíkur. Þegar hann ræðst á memn í næstu „fréttabréfum“ sínum frá Seyðisfirði, er von andi að hann geri það með því að birta nöfn þeirra, sem ekki falla honu-m í ge'ð, l>eir geta þá svarað fyrir sig, ef þeim finnst ástæða til þess. Með fyrirfram þökk fyrir birt inguna. Sigurður G. Björnsson, Neskaupstað". Lyftingar Firnm umgir áhugamenn um lyftingar skrifa eftirfarandi: „Ofckur lan-gaði til áð skrifa þér, og fá nokkrar upplýsingar ef þú getur veitt ofckur þær. Upplýsingarnar sem ofcbux langáði að fá eru um lyftingar. Fyrst langar ofcfcur að fá a'ð vita hivort það séu nokkur ald- urstafcmörk . . Ilver þá? Og anna'ð, á hvaða dögum, og hvar og klufckan hjvað eru æfing ar? Getur þú nofckuð eagt ofckur frá þvi í blaðinu eins flfcótt og hægt er, okkur þætti væat um þáð' og eflaust fleiri lesend- um þínum þar sem lítið hefur verið sagt frá því í blöðum irndan farið. Svo biðjum við áð heilsa þér og þlnum samstai'fsmönnum þanta á Tímanum fyrir gott les efni. Fyrir hönd okkax fimm, sem stöndum að þessu brófi. Þórður Ólafsson". Eftir því, sem við bezt vit- um, er aðeins eitt félag með Iyftingar á stefnuskrá sinni og er það Ármann. Eftirfarandi upplýsingai' fengum við frá Lyftingadeild Ánnanns um starfsemi dcildarinnar: „Lyftmgai' á vegurn Lyftinga deildar Áiananns ern stuudað ar áUan ársins hring. Þær Uafa legið niðri núna nm tveggja til þriggja vikna skeið vegna viðgerðar og standsetningar á húsnæði deildarinnar. Æfingai’ eru nú hafnar á ný og eru sem liér segir: Æfingatúnai’ fyrir byrjeudur cra nú á þriðjudögum og fimmtudögum kL 20.00 síðdcg is og á Iaugardögum kl. 17,30 síðdegis. Æfingar fyrir þá, sem lengra eru komnir, era eins og áður hefiu' vcrið á mánudögum, mið vikudögum og föstudögum kl. 20.00 síðdegis og á laugardög um kl. 15.00. Aðsókn hefur verið gey snnik il.að æfingum í byrjeudaflokki, en samt er enn hægt að bæta við nokkram byrjeudum. Æfingar fara fram eins ag að undanförnu í Ármannsfelli við Sigtún, og er hægt að £á aUar nánari upplýsingar þar á stáðnum og einnig á skrlfstofu Ármaims að Lindargötu 7, sem er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá 8—9,30, sáim 1-33-56“. Svíar mæta Ungverjum S-ænski „ i a n d sl íðs e i nv ald'flrion “ Roland. Mott-sson (þjálfari Hellas, sem hér lék í síðasta mánuði), hefur valið sænska la-ndsliðið, sem mæta á Ungverjum í lands- leik í Gautaborig anna'ð kvöld (fimmibud-ag). Er álitið a'ð þefcta lið verði svo til óbreytt í loka- fceppninni í HM í Frak'kland-i á naesta ári. Liðið. sem hann valdi, er þann ig skipað: Markverðir: Donald Liudlblom, Redbergsl o-g íTank Ström, Heli- as. Aðrir leik-men-n eru: Dau Erik son, Hellas, Lennard Eriksson, Hellas, Bengt Johansson Hellas, Gönan Hárd, Hefflas, Gösta Cark- son, Redebergsi, Per-Ove Arfce- vall, Redbergsl, Benny Jobansson, Vastra, Kurt Göran Kjell, Yastaa, Tomas Persson, Göta, Jerry Rosen gren, Göta, og Olle Olsson, Lu-gi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.