Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 29. október 1969. SMYRJIÐ MEÐ WM*SMJQRIÐ m MdJLTT n □sta- og Smjörsalan s.f. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Félagsfundur verður haldinn 1 dag kl. 16.00 að Hótel Sögu, Átthagasal. FUNDAREFNI: Gildi starfsmannaþjálfnnar í ljósi reynsl- unnar. Sagt verður frá umfangsmikiili stáffs:nianna- þjálfun ísals. Ragnar Halldórsson forstjóri. KOMIÐ KYNNIZT FRÆÐIZT Skrlfstofumaður Skrifstofumaður vanur vélabókhaldi og inn- heimtustörfum óskast. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 8. nóv. n.k., sem gefur allar nánan upplýsingar. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. JVIPAS ÞOKULJÓSIN VINSÆLU ÚR RYOFRIA STÁLINU ERU KOMIN AFTUR Póstsendum um land allt. S M Y R I L L - Armúla 1 - Sími 84450. /Mvl VELJUM | wl runJal. i/ELJUM ÍSLENZKT Mk ÍSLENZKAN IÐNAÐ fáj J Íh JJ&g Æk L ?E .... A VIÐA- VANGI Jafnréttismál Þórarinn Þórarinsson og £1. nafa nú endurflutt tillögar sín ar um lækkun tolla á cfnum og vélum til iðnaðarins og rekstr- arlán iðnfyrirtækja. Þetta eru mikil nauðsynjamál, hvað sem líður hugsanlegri aðild okkar að EFTA. Flutningsmenn leggja til að innflutningstollar á efnum og vélum til iðnaðar- íns verði hinir sömu og nú eru á efnum og vélum til fisk- veiða, enda er það algjört rétt- lætismál. f greinargerð segja flutningsmenn m. a.: Þótt sjávarútvegur og land- búnaður þróist með eðlilegum hætti, eru engar líkur til þess, að þessir tveir atvinnuvegir geti tryggt þjóðinni næga at- vinnú og góða afkomu á kom- andi áruin. Hér verður að koma til viðbótar mikill og margþættur iðnaður, ef full- nægja á eðlilegunr. kröfum um næga atvinnu og batnandi af- komu, Því marki eiga íslend- ingar vel að geta náð, ef rétt er á málum haldið. engu síður en aðrar þjóðir. En til þess að avo verði, þarf vitanlega að hlynna að iðnaði á allan hátt. Eitt af því, sein mundi styrkja veruíega aðstöðu iðn- aðarins. er að fella niður að mestu eða öllu tolla á efni og vélum tii hans. Virðist það eðlilegt og sanngjarnt, að iðn- aðurinn sitji hér við sama borð og fiskveiðarnar, þvi að báðar eru þessar atvinnugrein- ar lífsnauðsynlegar þjóðinni. Af bátum og vélum til fisk- veiða er nú ekki greiddur toll- ur, en af veiðarfærum og efn- um til fiskveiða 4%. Hins veg- ar er greiddur 10—15% toll- ur af vélum til fiskiðnaðarins og 25% tollur af vélum og tækjum til annars iðnaðar, þar á meðal iðnaðar, sem vinnur úr ýmsum ! andbúnaðarvörum. Tollar á ýmsum efnum til iðn- aðar eru oft miklu og jafnvel margfait hærri. Loks þykir rétt að benda á það, að íslenzk iðnfyrirtæki verða að greiða 25% toll af vélum til starfsemi sinnar og hærri tolla af efni, meðan ái- bræðslpn, sem útlendingar eru að reisa. fær að flytja inn toU- frjálst allar vélar og efni til starfrækslu sinnar. Rekstrarlán Varðandi rekstrarlán iðn- ryrirtækja leggja Framsóknar- menn til að fyrirtækin fái ''íxlasöluheimild til sölu á allt -.ð 90 daga löngum víxlum, er nemi aUt af- þriggja mánaða framleiðslu þeirra. Auk þess fái fyrirtækin vfirdráttarheim- ild á hlaupareikningslánum, er svari til þriggja mánaða kaup- greiðslr viðkomandi fyrirtæk- Framhald á bls. 15 nytt dreifingarkerfi M.R. hefur tekið í notkun sérstakar fóðurdælubifreiðar til flutninga á lausu fóðri. Við geturn dælt fóðrinu af bifreiðunum og beint f geymslur, og á þann hátt geta bændur sparað sér allan umbúða- og pökkunarkostnað. laust og sekkjað í senn Með þeirri gerð bifreiða, sem M.R. hefur nú tekið. til flutninga á lausu fóðri, má flytja á einni bifreið og í einni ferð bæði iaust fóður og hverja þá fóðurtegund sekkjaða af þeim 30 tegundum, sem eru nú á fóðurvöruiista M.R. góðar fréttír Verð pr. tonn laust kr. 7.350,00 sekkjiað kr. 7.755,00 Kúafóður A blanda, kögglað Kúafóður A blanda, kögglað (í A blöndu eru 150 g hráeggjahv. i F.E.) Búkollu'kúatfóðurblanda Byggmijöl Maísrrtjöi, með bygg- og milo- mjöli (malað saman) Nýmalað! sekkjað kr. 7.600,00 sekkjað kr. 5.980,00 FÓÐUR FÓÐUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.