Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNVBANKINN enmdarllrðt Patrtksfirðf Sauðárkróki Húsavib Kópcskeri Stöðvarfirði Keflavib JSmfnarflrði Beybfavik SAMVJNNVBANKINN iwmis 238. tbl. — MiSvikudagur 29. okt. 1969. — 53. árg. iMVINNtT BANKIHN Færeyskir blaðamenn í gærkvöldi komu hingað til lands sjö Færeyingar á vegum Flugfélaigs íslands. Þeir munu dvelja hér fram yfir helgi, og skreppa m. a. til Gílasgow í Flugfél a'gsþotuu n i. Þeir, sem komu voru Knut Wanng rit- stjóri Dagbladet, Georg Samu elsen ritstjóri Dimmalættingen, Erlendur Patursson ritstjóri 14. september og kona hans, Niels Juel Arge útvarpsstjóri, Jon- bert Poulsen ritstjóri Nordlyset og Lars Larssen frá Flugfélagi Færeyja. Gestirnir eru hér á myndinni ásamt Sveini Sæmunds syni blaðafulltrúa. (Tímamynd: Gunnar). Ólafur Jóhannesson í framsöguræðu um Togaraútgerð ríkisins: Sameinaö þjóðfélagsafl grípi inn í þegar einka- fyrirtæki skortir bolmagn FRUMVARPIÐ FRAM KOMIÐ VEGNA ÞESS AÐ ÍSKYGGILEGA HORFIR í ATVINNUMÁL- UM — FISKVINNSLUSTÖÐVAR FÁ ÓNÓG HRÁEFNI — TOGARAFLOTANN ÞARF AÐ EFLA OG ENDURNÝJA OG AUKA ÞARF GJALDEYRISTEKJUR LL-Reykjavík, þriðjudag. í dag var frumvarp Ólafs Jóhannessonar og fleiri þingmanna Fram- sóknarflokksins um Togaraútgerð ríkisins og stuðning við útgerð sveit- arfélaga til umræðu í efri deild Alþingis. Mælti Ólafur Jóhannesson fyrir frumvarpinu og rakti nokkuð greinar frumvarpsins. Sagði hann í ræðu sinni, að ríkissjóður ætti samkvæmt frumvarpinu að leggja fram 100 millj. kr. stofnframlag, og yrði ábyrgð ríkissjóðs takmörkuð við það framlag. Ríkisstjórninni væri heimilt að ábyrgjast 300 millj. kr. lán, sem útgerðin tæki til að standa straum af kostnaði við smíði skipanna. Einnig ætti Togaraútgerðin að eiga kost á stofnlánum eins og önnur hliðstæð fyrirtæki. 1 frumvarpinu eru fyrirmæli um, að eftir því sem unnt er, verði skip útgerðarinnar, togarar eða önnur fiskiskip, smíðuð innanlands. Markmiðið með því kvað Ólaíur i vera að efla íslenzkan skipasmíða- j iðnað eítir því sem við yrði komið, I þó yrði eflaust að smíða einstaka I skip erlendis. 10-12 ÞUS. KYRFODUR VANTAR Á HEYFORDA KJ—Reykjavík, þriðjudag. Ljost er nú orðið að vegna hinna miklu óþurrka í sumar og sprettu leysis vantar um þrjú til fjögur hundruð þúsund hesta af heyi, miðað við meðalheyfeng. eða 10— 12 búsund kýrfóður. Vantar með öðrum orðum hey handa fjórð ungi af nautgripastofni lands- manna. Mest er vöntunin á Suð urlandi, þar sem bændur vantar um 220 þúsund hesta á að gizka, og er þá aðeins talað um vöntun hjá þeim, þar sem meira en 20% skortii á meðalheyfeng. Það er fljótlegra að telja upp þau svæði á landinu, sem vel eru sett með hey, en þau eru aðailega þrjú: Aðal búskaparsvæðið í Eyja firði, Þingeyjarsýslurnar báðar og Fljótsdalshérað. í öllum öðrum hlutuœ landsins er meiri og minni töðubrestur og þó nökkrir bændur hafa aðeins náð um fimmtung af meðalheyfeng. Eftir bráðabirgðatölum um hey feng í Ámes- og Rangárvallasýsl um að dæma, þá mun vanta um eitt hundrað þúsund hesta heys í hvora sýsluna og talið er að um ellefu þúsund hesta vanti í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Þá er eftir að fá fuiinaðarskýrslur um heyfeng hjó bændum í Borgarfirði, en þar mun ástandið yfir höfuð ekki vera betra en á Suðurlandi. Að því er Einar Ólafsson bóndi, sem vinnur við úrvinnslu heyforða skýrslanna, sagði Tímanum í dag, þá vantar mjög víða helming upp á meðalheyfeng og sumsstaðar meira, en algengast mun vera að vöntunin sé frá fjórðung og upp í helming miðað við meðalhey skaparár. Bændur í Árnessýslu munu nú vera búnir að kaupa um tvö hundr uð kýrfóður norðan úr landi — Eyjafirði og S. -Þing., og hefur það áreiðanlega bjargað mikiu, en aumir bændur á Suðurlandi eiga líka enn hey úti í lönum, og má búast. við að það sé ekki allt upp á marga fiska, hvað snertir fóður gildi. Stórgripaslátrun fer senn að hefjast í stórum stíl, og það er þá fyrst. sem kemur í ljós, hve kúafækkunin verður mikil. Ann Framhald á bls. 14. Ennfremur segir í frumvarpinu, að stjórn útgerðarinnar sé heimilt að taka skip á leigu til bráðabirgða og gera út til hráefnisöflunar fyr- ir tiltekna staði. Um stjórn útgerðarinnar sagði Ólafur, að hún ætti að vera skip- uð 7 mönnum. Yrðu 4 þeirra kosn ir af Alþingi, 2 af skipshöfnum skipanna (1 af yfirmönnum og 1 af unddrmönmun) en formann skip aði sjóvarútvegsmálaráðherra. Ólafur vaikti sérstaka athygli á 9. grein frumvarpsins, þar sem seg ir, að ef stjóm Togarútgerðarinn- ar telji ekki lengur þörf á því að hún geri út togara, sé henni heim ilt, að fengnu leyfi sjávarútvegs- málaráðherra, að selja fiskverkun- arstöðvum og félagssamtökum, sem stofnuð em fyrir forgöngu sveitar félaga, togara sína, enda skuld- bindi kaupandi sig til að leggja upp afla hjá tilteknum fiskvinnslustöðv lun. Þó skal togaraútgerðin jafnan eiga og gera út a. m. k. 4 togara. Sagði Ólafur, að með þessu ákvæði væri fiskvinnslustöðvum og útgerðarfyrirtækjum, sem sveit arfélög hafa stofnað, gefinn kostur á að eignast togara, sem skuld- bundnir eru til að leggja upp í tiiteknum höfnum. Ætti þetta að tryggja atvinnuöryggi þessara staða. Sagði hann, að skip, sem Framhald á bls. 14. Hrossakjðt snar- hækkar nú í verði FB-Reykjavík, þriðjudag. Svo getur farið í vetur, að minna verði um hrossakjöt á markað.i hér innanlands í vetur en endranær, og eitt er víst, að verðið verður miklum mun hærra en undanfann ár. Stafai þetta af því, að mikil eftir- spum hefur verið eftir íslenzk um hrossum á erlendum mörk- uðum, bæði góðhestum og af- siáttarnrossum Hafa erlendir kaupmcnn farið um sve.itimar og keypt hross í stórum stíl. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í Kjötbúð Tómasar á Laugavegi stendur nú yfir kapphlaup um verðið á hrossa kjötinu, og ekki útséð um, hvað verðið verðui að lokum. í fyrra var heildsöluverð 6 hrossakjöti um 33 krónur kíló ið í heilum s’krokkum, i nú verður verðið ekki undir 60 krónum, jafnve’ rösklega það. eftir því, sem okkur hefur Framhald a bls. 14. SPÁ GAMALLA ÍSFIRÐINGA RÆTTIST Nýja smábátahöinin stóðst ekki veðrið FB-Reykjavík. þriðjudag. ísfirðingar urðu þess varir á Sunnudtginn, i vestanstorminum, sem oa var að smábátahöfn sú, sem verið hefur i byggingu, hent ar varla ti’ bess sero henni er ætl að. Lndruðust það sennilega fáir, þvl gamlir og reyndir sjómenn á ísafirði hafa alverlega varað við. að hafa höfnina eins opna og vertoræðingai hafa látið byggja bana. í storminum sökk svo létt bátur dýpkunarskipsins Háks. Fraraihald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.