Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.10.1969, Blaðsíða 16
/ mrsku sjón varpi Tónlistin eftir Þorkel Sigurbjörnsson SB-Rcykjavík, þriðjiidag. Á föstudagskvöld verður sýiul ur í norska sjónvarpinu nýr ball- ett, sem gerður er eftir sögunni um Þorgeirsbola. Ballettinn «amdi sænski balleltmeistarinn Ivo Cramer, en tónlistin er eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. íslenzk stúlka er meðal dansaranna. Framh. á 14. Myndin var tekin viS undirritun samninganna í Ráðherrabústaðnum í gærdag. F. v. eru: Gunnar 'H. Ágústsson hafnarstjóri, Hafnarfirði, Kristinn Ó. Guðmundsson bæjarstjóri, Hafnarfirði, Eiríkur Briem framkvæmdastjóri Landsvirkjunar, Jóhannes Nordai bankastjóri, Hjörtur Torfason lögfræðingur, Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra, Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri, Halldór H. Jónsson stjórnarformaður IsaJ, Einar Baldvin Guðmundsson hæstaréttarlögmaður, Ragnar Halldórsson aðalframkvæmdastjóri Isal og Árni Þ. Árnason deildarstjóri. (Tímamynd: GE). AISAMNINGAR UNDIRRITAÐIR KJ-Reykjavík, þriðjudag. í dag lauk sanmingaviðræðum um stækkun álbræðslunnar í Straumsvík, og voru síðustu samn ingarnir undirritaðir í Ráðherra- bústaðnum í dag. Er þetta í fram haldi af þeim ráðagerðum, sem uppi voru í vor um stækkun ál- bræðslunnar, og er fyrir nokkru byrjað á þessari stækkun. Hér fer á eftir fréttatilkynning, sem afhent var við undirskriftina i dag: „Eins og fram kom af skýrslu, sem lögð var fram af hálfu iðnað armálaráðherra á Alþingi, s. 1. vor, dags. 13. maí 1969, voru þá uppi ráðagerðir um stækkun ál- bræðslunnar við Straumsvík um 10—11 þús. tonna ársafköst, er lokið skyldi í júlí 1970. Jafnframt var þá ráðgert, að byggingarfraimkrvæmdum síðari áfanga álbræðslunnar yrði hraðað, Stjórn þingflokks rramsóknarmanna situr fyrir svörum Fnamsóknarfélögin í Reykjavík efna til fundar í Framsóknarhús- inu við Fríkirkjuveg n. k. fimmtu- dagskvöld kl. 8,30. Formaður Framsóknarflokksins, Ólafur Jó- hannesson, flytur örstutt ávarp, en síðan mun stjórn þingflokksins svara fyrirspurnum fundarmanna. HAUSTMÓT Framsóknarfélaganna i Skagafirði næstkomandi þannig að honum lyki árið 1972, í stað 1975 í síðasta lagi. Nú hefir verið gengið frá samningum um ofangreint mál, milli allra þeirra aðila, sem hlut eiga að máli, og lauk undirritun EJ—Reykjavík, þriðjudag. Félag erlendra lektora í Svíþjóð — en formaður þess er Njörður P. Njarðvík, lektor í Gautaborg hef ur mótmœlt því við Sven Moberg, ráðherra, að erlendum lektorum við sænska háskóla sé mismunað miðað við sænska lektora með sömu menntun og sams konar kennslustörf. Er það gagnrýnt sér staklega, að erlendir lektorar þ. e. lektorar utan Norðurlanda — séu aðeins ráðnir í eitt ár í einu án nokkurrar tryggingar fyrir áframhaldandi atvinnu, og jafn framt hafi sænsk yfirvöld gefið samninga í dag, 28. október. Breytingar á aðalsamningi frá 28. marz 1966, um álbræðslu við Straumsvík, eru undirritaðir ann ars vegar af iðnaðarmálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og þeim titilinn „erlendir lektorar" og noiað það til að greiða þeim lélegri laun en sænskum starfs bræðrum. Þetta kemur fram í sænska blað inu „Sydsvenska Dagbladet Snall posten“ fyrir nokkrum dögum. Er sagt, að um 100 lektorar, sem flokkaðir séu sem „erlendir lekt orar“ og látnir hatfa kjör í sam ræmi við það, starfi nú við mála deildir sænskra háskóla. Segir blaðið, að samtökin krefjist þess, að ráðningartíminn verði a ,m. k. þrjú ár, og að nafngitftin „erlend ir lektorar" verði látin niður falla hins vegar af stjórnarformanni og aðalforstjóra Svissneska Álfélags ins, fyrir þess hönd. Af hálfu iðnaðanmálaráðherra eru breytingarnar undirritaðar Framhaild á bls. 14. en þeir í staðinn nefndir .sérstak ir héskólalektorar". Síoan segir blaðið: — Starfstíminn í Svíþjóð er hámark sex ár — með vissum und antekningum — og er það rök- stutt með því áð viðkomandi kenn ari „gleyimi“ tungumáli sínu eftir svo langa divöl í Svíþjóð," að því er formaður Félags erlendra lekt- ora í Svíþjóð, Njörður Njarðvík, Gautaborg, segir. Hann taldi það einnig ósanngjarnt, að sænskir há skólar leiti eftir kennaraliði frá fjarlægum löndum án þess að geta tryggt þeim fulla atvinnu í minnsta kosti þrjú ár“. HRINGEKJAN - NÝ BÓK EFTIR JÓHANNES HELGA ERLENDUM LEKT0RUM MISMUNAD í SVÍÞJÓD laugardag. Samkoman verður f Bifröst á Sauðárkróki og hefst kl. 21. Ræðumenn: Eysteinn Jónsson alþingismaður og Kristján Bcne diktsson, framkvæmdastjóri. — Söngfélagarnir 12 tenórar frá Akureyri, skemmta. Flamingo leikur fyrir dans- ínum. Skagfirðingar! Komið í Bif- röst á laugardaginn. lóhannes Helgi FB-Beykjiavík, þriðjudag. Hrinigekjan, sjötta bðk Jóhannes ar Helga, er komin út hjá bóka- últgáfunni Skuggsjá. Fjögur ár eru frá því síðasta bók hans kom úit, en það var Svört messa. — Um þá bók hans voru ærið skipt ar skoðanir, ýmist borið á bókina mieira lof en venja er um íslenzk skáldverk, eða hún talin hin ómerkilegasta, jafnvel óskapnað- ur, segir í fréttatilkynningu um bókina. — En hvort heldur mönn um sýndist, þá vakti Svört messa óhemju athygli og mikið urfital, og var mikið lesin. segir þar ennfremur. Þessi nýja skáldsaga Jóhannesar Helga, Hringekjan, sýnir okkur jöfnum höndum grófa innviði ráð villts fólks, sem einblínir á mun- að líðandi stundar og svifst einsk is. í fuillnæginigu girnda sinnar, segir útgefandinn. — Hin kaleídóskópiska reykja vík Jóhannesar Helga brýtur þann grámóðulega veruleikaspegil, sem við rogumst með sí og æ. Kvik- myndunartækni. sem höfundur beitir á líkingum sínum og egg- hvössum hliðstæðum, umbúða- leysið ' byggingu sögunnar og hinar hröðu skiptingar á senum, Framhald á bls. 14 Akranes Aðalfundur FUF Akranesi verð ur haldinn miðvikudaginn 5. nóv. í Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar stört'. Stjórnin. sarunum Jóhann Ægir Egilsson sem skaðbrenndist í bruna um borð í m.b. Lárusi Sveins- syni í Ólafsvíkurhöfn á sunnudagsmorguninn lézt á Landspítalanum í Reykjavík í gærkvöldi af völdum bruna sáranna. ALÞÝÐUBLAÐ- iÐ 50 ÁRA Oó af bruna- IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. Alþýðublaðið verður fimmtíu ára nú hinn 29. október. Hefur af því tilefni komið út myndarlegt atfmælisblað, þar sem rakin er að nokkru saga Alþýðublaðsins í fimmtíu ár. í blaðið rita meðal annarra núverandi formaður Al- þýðuflokksins, dr. Gylfi Þ. Gísla- son, fyrrverandi formenn, þeir Stefán Jöhann Stefánsson og Hannibal Valdimarsson, Haraldur Guðmundsson og Emil_ Jónsson. Þá er manna eins og Ólatfs Frið rikssonar minnzt, en forsíðumyndin er af honum. Ritstjóra og blaða manna er að ýmsu getið, svo sem þeirra Finnboga Rúts, Stefáns Pjetursson og Gísla J. ÁstþórS- sonar. Núverandi ritstjórar Al- þýðublaðsins eru þeir Kristján Bersi Ólafsson og Sighvatur Björg vinsson. Framkvæmdastjóri er Þórir Sæmundsson. Forsíða afmælisblaðsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.