Vísir - 18.10.1978, Page 1

Vísir - 18.10.1978, Page 1
Miðvikudagur 18. okt. 1978 — 251. tbl. — 68. árg. Ákvörðun um nýju myntina nœstu daga Seölabankinn hefur nú til athugunar hvort hag- kvæmt sé aö láta slá nýju myntina, sem fyrirhugaö er aö hér taki gildi, f Kanada. Þeir Jóhannes Norödal, seölabanka- stjóriog Stefán Þórarins- son, rekstrarstjóri, voru í Kanada i sföasta mánuöi til aö kanna þetta mál. ,,Það hefur engin ákvörðun veriö tekin,” sagði Stefán viö Vfei morgun, „enda er þaö stjórnar og þings aö ávkeöa, hvort þessi nýi gjaldmiöill veröi tekinn upp. Ef hinsvegar á aö gera þaö i ársbyrjun 1980, verður að fara aö taka ákvaröanir þvi aö þaö dreifa nýju peningunum um allt land fyrir ára- Astæöan til aö viö litum til Kanada er sú, aö hér er muni, þar sem skipt yrði um alla mynt. Þaö þótti þvi rétt aö kanna hvar væri hagkvæmast aö láta gera þaö. Kanadamennhafasótt í þaö undanfarin 2-3 ár aö fá að gera tilboö i mynt- sláttu fyrir tsland og slógu reyndar fyrir okkur krónur 1973, sem tókst ágætlega. Royal Mint i meö lægra tilboö áriö eftir, svo aö viö fórum þangað aftur. Allt frá þvi aö fjöl- miölar fyrst birtu fréttir um þetta i vor hefur verið unniö aö undirbúningi undir að skipta um mynt og seöla. Endanleg ákvöröun um máliö verður tekin á næstu dögum”. þarf að vera búiö aö mótin 1979-80. um að ræöa mikla fjár- London var hinsvegar —ÓT. Kínverjar kynna sér starfsemi borgarinnar Sendinefnd frá borgar- stjórninni i Peking er hér til aö kynna sér starfsemi Reykjavikurborgar. Kin- verjarnir koma hingaö frá Noröurlöndum og hafa m.a. heimsótt Kaup- mannahöfn og Osió. Þeir dveljast f borginni fram á laugardag. i morgun sátu þeir fund með forseta borgar- stjórnar, Sigurjóni Péturs- syni, ásamt öörum full- trúum borgarinnar. Vfsismynd BG/-KP. Karpov vann einvigið um heimsmeistaratitilinn í morgun: „Þeir heiðu báðir verðskuldað sigur" sagði Friðrik Ófa#sson, stórmeistari, við Vfsf f morgun „Ég get ekki gert upp á milli taflmennsku þeirra Karpovs og Kortsnojs i þessu einvigi. Báðir verðskulduðu sig- Karpov — varöi heimsmeistaratitil sinn meö sigrinum I morgun. ur”, sagði Friðrik Ólafsson stórmeistari i viðtali við Visi i morgun eftir að Kortsnoj hafði gefið 32. skákina og Karpov var þar með heimsmeist- ari i skák. „Þetta var hörku- keppni á skákboröinu og utan þess. Ýmsir atburöir sem geröust annars staö- ar en við skákboröiö hafa haft sitt aö segja.þvi mikil taugaspenna fylgir einvígi um heims- meistaratitilinn”, sagöi Friörik ennfremur. Um síöustu skákina sagöi Friörik að Kortsnoj heföi teflt alltof lokaö I upphafi og gefið Karpov of mikiö svigrúm sem hentaöi heimsmeistaran- um vel. „Kortsnoj heföi átt aö tefla dálitiö hvassar.” Friörik ólafsson sagö- ist hafa teflt fimm sinn- um viö Karpov og lauk þrem skákum með jafn- tefli en Karpov vann tvær. Þaö mun hafa komiö illa viö Kortsnoj er 32. skákin var tefld I gær, aö sovéski dulsálfræðingur- Kortsnoj — tapaöi einvlginu meö aöeins eins vinnings mun. inn Zoukhar var aftur kominn á fremsta bekk til aö veita Karpov sálfræöilegan styrk. Komst Korstnoj I tima- þröng og þurfti aö leika 16 leiki á 18 minútum. Þegar staöan var 5:2 fyrir Karpov i einviginu bjuggust flestir viö aö Kortsnoj heföi gefist upp en þá vann hann þrjár skákir i röö og endaöi einvigiö þvi 6-5 fyrir Karpov. Heimsmeistarinn er 26 ára gamall og varö heimsmeistari áriö 1975 án þess aö tefla viö Fisch- er. — Sjá bls. 5 —SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.