Vísir


Vísir - 18.10.1978, Qupperneq 4

Vísir - 18.10.1978, Qupperneq 4
4 Miðvikudagur 18. október 1978 VISIR Innskrift - Vélritun Blaðaprent hf óskar eftir starfskrafti við innskriftarborð. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vaktavinna. Uppl. i sima 85233. Blaðaprent h/f Skrifstofustarf Viljum ráöa á næstunni fulltrúa til aö annast undirbúning tölvuvinnslu vegna launagreiöslna (ekki götun). Laun samkvæmt 11. launaflokki ríkisstarfsmanna. Umsóknum þarf aö skila fyrir 26. október n.k. Umsóknar- eyðublöö fást á skrifstofunni. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik. SJONAUKAR Gleraugnadeildin Austurstræti 20-Simi 14566 Framkvœmdastjórí Stór og öflug áhugamannasamtök óska eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Fjölbreytt og lifandi starf i boði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þessa mánaðar merkt „Hæfur”. Farið verður með umsóknir sem trénaðarmál. STYRKUR til háskólanúms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráöiö 1 Reykjavlk hefur tjáö islenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa við há- skóla eða aöra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö 1979-80. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöld- um til og frá Bretlandi kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. desember n.k. — Tilskilin eyðublöö ásamt upplýsingum um nauösynleg fylgigögn má fá I ráöuneytinu og einnig I breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavlk. Menntamálaráöuneytiö 10. október 1978. Innanlandsflug fró Reykjavík: 26 FERÐIR Á VIKU TIL AKUREYRAR Flugvélar Flugleiöa munu i vetur 82 sinnum i viku hefja sig til flugs til innanlandsferöa. Þetta er samkvæmt vetrará- ætlun félagsins sem stendur tii aprilloka 1979. Afangastaöir innanlands eru tiu. Til Akureyrar er flogiö 26 sinnum i viku og ellefu sinnum i viku til isafjaröar. Flogiö er til Vestmannaeyja fjórtán sinnum I viku og 10 sinnum tii Egils- staöa. Fimm sinnum i viku er flogiö til Hafnar í Hornafiröi og Húsavikur. Tvö flug eru til Noröfjarðarog þrjú til Patreks- fjaröar. Tvisvar i viku er flogiö til Þingeyrar og fjórum sinnum til Sauöárkróks. Flugáætlunin til Akureyrar tengist áætlunarflugi Flugfé- lags Noröurlands. Siglufjöröur bætist i vetur viö flugáætlun FN. Aætlunarflug Flugfélags Austurlands tengist flugáætlun Flugleiöa til Egilsstaöa. Þaöan er flogiö til sjö áfangastaöa á Austurlandi. Breiödalsvik er i vetur nýr viökomustaöur. Þetta veröur sjötta áriö, sem Flugleiöir býöur sérstakan af- slátt á flugi og gistingu i svo- nefndum helgarferöum. Þetta boð var I gildi frá miðjum sept- ember til l.mai 1979, nema um jól og páska. —BA— Trésmiðjan Meiður: Stóllinn Skóhöll í Hafnarfirði Orator, félag laganema heldur almennan félagsfund á miöviku- dagskvöldiö. Þar mun Ólafur Bjarnason, prófessor flytja erindi um réttarlæknisfræöi, meöal ann- ars um þýðingu hennar viö sönn- un i opinberum málum. Fundurinn veröur haldinn I stofu 101 i Lögbergi, húsi laga- deildar Háskóla tslands og hefst hann klukkan 20.30. Öllum er heimill aögangur. Skóhöllin nefnist ný verslun sem opnað hefur að Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði, en þar er að risa þjónustumiðstöð fyrir Hafnfirðinga. Eigendur hinnar nýju verslunar eru þau Erla Waage og Kristinn A. Gustavsson annars vegar og síðan Steinar Waage og Clara Waage. Þarna verða á boðstól- um hvers kyns skófatnað- ur og má þar nefna gúmmístigvél og striga- skó, sem ekki hafa fengist í skóverslun Steinars Waage í Domus Medica. ORATOR: Fundur um réttar- lœknisfrœði Hér sjáum viö eigendur hinnar nýju verslunar: Steinar Waage, Clöru Waage, Erlu Waage og Kristin A. Gustavsson. — Mynd: JA „NÚ ER ÚTI VEÐUR VOTT VERÐUR ALLT AÐ KLESSU". dreginn út Trésmiðjan Meiöur var meö sýningarbás á Landbúnaöarsýn- ingunni og þeir sem heimstóttu hann fengu afhentan kynningar- bækling. Þetta var þó meira en til kynningar á fyrirtækinu þvi hver bæklingur var númeraöur og gilti sem happdrættismiöi. Veölaunin voru forláta hæg- indastóll, sem var aö sjálfsögöu smiðaður i Trésmiðjunni Meiði* Dregið hefur verið úr miðunum og kom upp númer 15357. Vinn- ingshafi reyndist vera Guðmund- ur Hallgrimsson, Grimshúsum, Aðaldal. Hann kom þvi ekki viö að mæta sjálfur til að taka viö stólnum, en móðir hans Kristjana Arnadóttir veitti honum viötöku. -BA— Kristjana Arnadóttir veitir stóln- um viötöku og þaö er skrifstofu- stjóri TM Sigfús Gunnarsson sem afhendir hann. V1S1SMYND:GVA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.