Vísir - 18.10.1978, Page 15
15
VÍSIR
Miövikudagur 18. október 1978
LIF OG UST UF OG UST
Dali — grafik hans er væntanleg á
Kjarvalsstaði.
komnum snilldartökum ná
innsta kjarna hins óefnis-
lega. Arangurinn var
hræðilegur. 1 klukkutíma
var flöturinn sem ég
málaði á stórkostlegur en
þegar ambrið tók að þorna
drakk það i sig litina og
flöturinn fékk á sig yfir-
bragð dökks amburs. Þessi
formyrkvun myndar minn-
ar „Corpus hypercubicus”
hefur runnið saman við
blýgrátt regnið.
Hún hefur hulið lif mitt
myrkri eitt siðdegi. En er
leið að kvöldi varö mér
ljóst hvert var upphaf mis-
taka minna. Ég nýt þess-
arra mistaka minna. Gala
(kona hans) veit að hægt er
að bæta þau mjög auðveld-
lega með þvi að nudda með
kartöflu myndflötinn áður
en málað er aftur yfir. Min
mesta gleði er að uppgötva
allan sannleikann bak við
myndlistartækni mina með
hjálp mistaka minna. 1
nokkur andartök nýt ég
syndar minnar algerlega
og siðan bið ég þau að færa
mér nokkuð,sem er i senn
mjög afstætt og raunveru-
legt,kartöflu. Hún er sett á
borð mitt, ég andvarpa eins
og Goethe. Loksins fæddist
ég-
Það er gott að fæðast á
dimmum stormiþrungnum
degi.” Þannig leið þá dag-
urinn 16. september 1953 I
lifi Salvador Dali.
—ÓMJ
um einn vetur eða tvo — og
svo hafa þeir lært af sjálf-
um sér og öðrum. Meöal
annarra orða: hvað kann
Halldór Laxness fyrir sér?
Hvar og hjá hvaða kennara
lærði hann að skrifa skáld-
sögur?
Tónlistarsköpun lærist
ekki i skóla né nokkur önn-
ur listsköpun. Skólanám er
ekki forsenda þess að vera
tónlistarmaður en það er
hins vegar forsenda þess að
vera góð eftirherma i tón-
list.
Tónlist höfðar fyrst og
fremst til tilfinninga og þar
af leiðir, að það er persónu-
legt hvað er góð tónlist og
hvað slæm. Þú spyrð ekki
sjálfan þig þegar þú hlust-
ar á tónlist hvað eða hvar
viðkomandi hafi lært,
heldur: Likar mér þessi
tónlist eða ekki, liður mér
vel eða illa við aö hlusta á
hana, finnst mér hún
skemmtileg eða leiðinleg.
Þú þarft heldur ekki aö
spyrja hvort tónlistin sé
sinfónisk eða popp, djass
eða soul, pönk eða diskó, —
nema þú sért fanatiskur.
Ég þekki ekki landfræöi-
leg mörk i tónlist og geri
ekki upp á milli Jackson
Browne eða Tjækovskis,
svo dæmi séu nefnd. Tónlist
beggja er mér mjög að
skapi.
Aö dæma tónlistarstefnu
i heilu lagi sem öskur og
hávaða, siðspillandi og
sjúka, — eins og oft hefur
veriö sagt um poppið —■
lýsir að minum dómi eigin-
girni á mjög háu stigi,
þeirri eigingirni að vilja
láta aöra þykja það góö
tónlist sem manni er sjálf-
um að skapi.
—Gsal
llljómsveitin Queen — sjá klassikerar ofsjónum
yfir poppinu?
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
511
"S 1-13-84
..... . Simi.50164
Á valdi eiturlyf ja
Raunsæ og ágætlega
leikin kvikmynd um
skin og skúrir i popp-
heiminum vestanhafs.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Mjög spennandi og
framúrskarandi vel
gerð og leikin ný,
itölsk-bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
SOPHIA LOREN,
JEAN GABIN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
ABBA
Endursýnd kl. 5
Q 19 000
— salur/
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3,05-
5,05-7,05-9,05-11,05
—■—•salurvL-----------
Átök í Harlem
saklaus?
(Verdict)
-----salur O------
Stardust
Með DAVID ESSEX
Isienskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10-
5,10-7,10-9,10-11,10
■ salur
Shatter
Hörkuspennandi ný
litmynd, tekin i Hong
Kong með Stuart
Whiteman Peter
Cushing
Islenskur texti
Bönnuð innan .16 ára
Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9-15-11,15
með Robert Shaw,
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aðsókn
um viða veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Aðalhlutverk: John
Travolta.
tsl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5
Hækkað verð
Simapantanir ekki
teknar fyrstu dagana.
Aögöngumiöasala
hefst kl. 15.
Tónleikar
kl. 9
3* 3-20-75
Hinir dauða-
dæmdu
Endursýnum þessa
hörkuspennandi mynd
i tvo daga.
Aðalhlutverk: James
Coburn. Bud Spencer
og Telly Savalas.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.10
Bönnuð börnum.
Close Encounters
Of The Third
Kind
tslenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöasala fra kl. 4
Hækkað verö.
3*1-15-44 _
Þokkaleg Þrenn-
ing
(Le Trio Infern-
al)
All-hrottaleg og djörf i
frönsk sakamálamynd
byggð á sönnum at-
burðum sem skeðu á
árunum 1920-30.
Aðalhlutverk: Michel
Piccoli — Romy
Schneidcr.
Leikstjóri: Francis
Girod.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 — 7 og 9.
Tonabíó
.3* 3-11-82
Sjónvarpskerfið
(Network
14 ACADEMY AWARDS
f Al BEST ACTRESS
FAYE DUNAINAY
»BEST ACTOR
PETER FINCH
BESTSUPPOKTINC ACTRESS
BEATRICE STRAIGHT
BEST SCREENPLAY
PAOOV CMAVEFSKV
Kvikmyndin Network
hlaut 4 óskarsverð-
laun árið 1977
Myndin fékk verðlaun
fyrir:
Besta leikara: Peter
Finch
Bestu leikkonu: Fay
Dunaway
Bestu leikkonu i auka-
hlutv.: Beatrice
Straight
Besta kvikmynda-
handrit: Paddy
Chayefsky
Myndin var einnig
• kosin besta mynd árs-
ins af kvikmyndarit-
inu „Films and Film-
ing”.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
hafnnrbíá
í3C.i 61-444
Kvenhylii og kyn-
orka
Bráðskemmtileg og
djörf ensk litmynd
með Anthony Kenyon
— Mark Jones
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 5-7-9 og
11.
iii^-.^mii^^mii^-^i
Mazdotil sölu:
121 L árg. 78
929 coupé árg. 77
929 coupé árg. 77
929 coupé árg. 76
929 station árg . 76
323 3 dyra árg. 77
818 coupé árg. 78
ekinn 10000 km.
ekinn 28000 km.
ekinn 30000 km.
ekinn 30000 km.
ekinn 46000 km.
ekinn 27000 km.
ekinn 7000 km.
Aliir bílor seldir með óbyrgð
B/LABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264