Vísir - 18.10.1978, Side 21
21
APÓTEK
Helgar-, kvöld-, og nætur-
varsla apóteka vikuna 13,-
19. október er i Lyfjabúö-
inni Iöunni og Garös
Apóteki.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum frldög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til k! 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
flafnarfjöröur
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Keykjavik lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Ilafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum .sjúkrahússins.
SKÁK
Hvitur leikur og
vinnur.
x*
t A ttt
1 t
Hrt
At á
A S <§? J
Stöðumynd.
Hvitur:Lierseh
Svartur:Plesse Köln
1964.
1. Bc4! Dc6
2. Bb3! Gefiö.
Svarta drottningin á
sér ekki uudankomu
auöið.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Iiöfn i Hornafirðii,ög-
ORÐIÐ
Nú þar á móti, siðan
er þér bunduö banda-
lag viö Krist Jesúm,
nú eruö þér, sem einu
sinni voruð fjarlægir,
nálægir orönir fyrir
blóö Krists.
Efesus, 2,13.
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Brauö með grænmeti/ eggjum og sardínum
Uppskriftin er fyrir 4.
4 egg
4-8 stór salatblöö
4 tómatar
8 sardinur úr oiiu
1 stór laukur
80-100 g smjör
2 msk. sitrónusafi
pipar
1 msk. steinselja, smá-
söxuö
1 tsk. basilika
1 tsk. merian
salt
4 heilar eöa 8 hálfar form-
brauðsneiöar.
Harösjóöiö eggin. kælið
og skerið i sneiðar. Skoliö
salatiö og látiö vatniö
renna af þvi. Skeriö tóm-
atana i sneiöar. Látiö
oliuna renna af sardin-
unum. Skeriö laukinn i
þunna hringi. Hræriö
smjöriö, ásamt sitrónu-
safa, pipar, saxaöri stein-
selju, basiliku, merian og
salti. Smyrjiö brauöiö
meö kryddsmjörinu.
Leggiö salatblööin yfir.
Kaðið siöan eggjasneiö-
um, sardinum og tómat-
sneiðum á hverja brauö-
sneiö. Leggið iaukhring-
ina yfir. Maliö örl.
svarlan pipar vfir brauð-
iö.
olafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur. lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós. lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250. 1367. 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222'.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir: simi 05.
VEL MÆLT
Sannteikurinn er svo
dýrmætur, aö vér ætt-
um aö nota hann spar-
lega.
—-Mark Twain.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
HEIL SUGÆSLA
Revkjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
■ Slysavarðstofan : simi
81200.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.___________
SJÚKRAHÚS
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Heimsókhartimar:
Borgarspitalinn — mánu<i-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
"laugard. og sunnud kl.
13.30- 14.30 og 18.30-
19.00. Hvitabandiö —
mánud.-föstud kl. 19.00-
19.30laugard. ogsunnud.kl.
19.00-19.30, 15.00-16.00.
Grensásdeild — mánud,-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.00-17.00 og 18.30-19.30.
Landspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Fæðingardeildin — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
kl. 19.30-20.00.
Barnaspitali Hringsins —
alla daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00
ogsunnudaga kl. 10.00-11.30
og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi/
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur — við Barónsstig,
alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspltalinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. Einnig eftir sam-
komulagi.
TIL HAMINGJU
Þann 30. sept. voru gefin
saman i hjónaband, af séra
Ólafi Oddi Jónssyni i Innri-
Njarövikurkirkju, Guörún
Jónsdóttir og Þráinn Arna-
son. Heimili ungu hjónanna
er aö Fifumóum 2. Njarö-
vik.
Kópa vogshæliö — helgi-
daga kl. 15.00-17.00 og aöra
daga eftir samkomulagi.
Flókadeild —sami timi og
á Kleppsspítalanum.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Þann 30. sept. voru gefin
saman i hjónaband, af séra
Ólafi Oddi Jónssyni i Kefla-
vikurkirkju, Steinunn
Njálsdóttir og Guöjón
Sigurösson. Brúöarsveinn
var Hróömar Ingi Sigurös-
son. Heimili ungu hjónanna
er aö Hjallavegi 50, Njarö-
vik.
FÉLAGSLÍF
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur verður haldinn
fimmtudaginn 19. okt. kl.
20.30. i félagsheimilinu, 2.
hæð.
Sýnd verður skuggamynd
um morgunmat skóla-
barna, og spiluö félagsvist.
Aðalfundur Félags ein-
stæöra foreldra verður
haldinn að Hótel Esju
fimmtudaginn 19. október
n.k. Hefst kl. 21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skemmtiatriði og veitingar
á staðnum. Nýir félagar
velkomnir. Mætið vel og
stundvislega. —Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur veröur haldinn
fimmtudaginn 19. okt. kl.
20.30 i félagsheimilinu 2.
hæð. Sýnd verður skugga-
mynd um morgunmat
Skólabarna og spiluð fé-
lagsvist.
BELLA
skrifstofustjóra. Hann
ætlar aö bjóöa mér út I
staðinn. i
Mæörafélagið hefur köku-
basar sunnudaginn 22.
október kl. 2 e.h. i Langa-
gerði 1. Konur sem vilja
gefa kökur komið með þær
fyrir hádegi sama dag i
Langagerði 1.
Stjórnin.
Utivistarferöir
föstud. 20.10. kl. 20. Fjalla-
feröum veturnætur. Gist i
góðum fjallakofa. Vetri
fagnaö i óbyggðum. Farar-
stj. Jón I. Bjarnason. Úti-
vist er brautryðjandi i
haust- og vetrarferðum i
óbyggöir. bað er að fara
slikar ferðir þangaö svo
lengi sem færð og veður
leyfa. t fyrra var farin
Fjallaferð um Vetrarnætur
upp i Nýjadal á Sprengi-
sandi og vetri heilsað á
Tungnafellsjökli. Uppl. og
farseölar á skrifst.,
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Útivist.
BÓKABÍLLINN
Breiöholt
Breiðholtskjör mánud. kl.
7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-
3.30 föstud. kl. 3.30-5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30-
6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30.
föstud. kl. 5.30-7.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-2.30.
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell miðvikud.
kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30-
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur við
Seljabraut miðvikud. kl.
7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-
2.30.
Háaleitishverfi
Alftamýraskóli miðvikud
kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær mánud. kl. 4.30-6.00
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
Holt — Hliöar.
Háteigsvegur 2, þriöjd. kl.
1.30-2.30.
GENGISSKRANING
Gengisskráning á hádegi Feröa-
þann 12.10. 1978: Kaup Sala manna- gjald- eyrir
1 Bandarikjadollar ... 307.50 308.30 339.13
1 Sterlingspund ... 608.30 609.90 670.89
1 Kanadadollar.... 260.90 261.50 287.65
;100 Danskar krónur . .. 5910.60 5926.00 6518.60
100 Norskar krónur .. .. 6175.30 6191.40 6810.54
100 Sænskarkrónur . .. 7099.15 7117.65 7829.45
100 Fini.sk mörk .... 7769.70 8546.67
100 Franskir frankar .. 7199.30 7218.00 7939.80
100 Belg. frankar.... .. 1041.50 1044.20 1148.62
100 Svissn. frankar .. .. 20.098.00 20.150.30 22.165.33
100 Gyllini .. 15.088.30 15.127.60 16640.36
100 V-þýsk mörk .... .. 16.481.30 16.524.20 18176.62
100 Lirur 37.70 37.80 41.58
; 100 Austurr. Sch .., 2252.70 2258.60 2484.46
100 Escudos 682.60 684.40 752.84
100 Pesetar 436.90 438.00 481.80
100 Yen 164.81 165.24 181.76
Hrúturinn
21. man. —20. apr
Láttu vini þina vita af
draumum þinum og
áætlunum, — þeir
gætu jafnvel hjálpaö
þér viö aö ná settu
marki.
NauliO
21. april-21. maf
óvæntur atburöur
gæti haft mikil áhrif á
fyrirætlanir þinar.
l.áttu mikiö á þér
bera, og vertu hreif-
anlegur i viöskptalif-
Krabblnn
21. júni—23. jull
Þú ættir að vekja
aödáun fyrir vitt
hugarsviö þitt.
Reyndu aö ferðast
eins mikiöog þú getur,
þrátt fyrir slæmt
veöurlag.
Tvlburarnir
22. mal—2i. júni
Gömul vinátta gæti
allt i einu oröiö aö
heitu ástarsambandi.
Faröu út i kvöld, þú
kemur til meö aö
skemmta þér vel.
L jóniö
24. júll—23. ágúst
.,X i-
Aætlanir þinar vcröa
se.útóHega aö vlkja
fyfir áætlunum ein-
hvcrs annars.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú ert I skapi til til-
rauna, výlt hrydda upp
á nýjuúgum, nýjung-
anna^yegna. Einhver
handavinna þín vekur
aödáun kunningjanna.
Vogin
24. sept —23 ok'
Þetta er mjög góöur
dagur og þú ættir aö
koina eins miklu i
framkvæmd og þú
hugsanlega getur.
Drekinn
24. «kt.—22. nóv
Ef þú ert ekki
ánægö(ur), þá geröu
tilraunir þangaö til þú
finnur þig. Ilugaðu aö
fjölskyldunni jafnt
fjarskyldum og ná-
skyldum.
Hogmaóurir.n
23. nóv —21. «les.
Leggöu þig fram og þú
munt öölast nýjan
frama sem endast
mun lengi. Þú átt eftir
aö græöa á kunningj-
unum, óvænt en
heiöarlega.
Steingeittn
22. des.—20 jan.
Góövild og þekkingar-
leit er stefna dagsins.
Þér á eftir aö finnast
þú þreyttur (þreytt)
seinni hluta dagsins,
en þaö er bara á yfir-
boröinu.
21.—19. febr.
Tungliö veldur þvi aö
htutirnir ganga ósköp
snuröulaust fyrir sig i
dag. Siödegiö er tii-
valiö tii aö taka sér
eitthvaö nýtt fyrir
hendur.
Fivkamir
20. Iefcr,—20.'mars'
Þetta er dagurinn til
aö hlaupa frá öllu, ef
þú hefur áhuga. Var-
astu aö aka mjög
þreyttur, þú tekur
mikia áhættu meö þvi.
••••••••••••