Vísir - 18.10.1978, Síða 22
22
Miövikudagur 18. október 1978 vism
Að reka fyrirtœki
til tveggja mánaða
lljá Vigfúsi Guöbrandssyni er hægt aö fá klæöskerasaumuö föt, en
einnig selur fyrirtækiö innfluttan fatnaö. Visismynd JA.
GAMLA HANDVERKIÐ
í HEIÐRI HAFT
Eigendaskipti hafa orðið á
fyrirtækinu Vigfús Guðbrands-
son & Co. Sævar Karl ólason
hefur nú tekið viö rekstrinum.
Hann verslar með innfluttan
fatnaö fyrir herra en einnig rek-
hann saumaverkstæði þar
sem gamla góða handverkið er
haldið i heiðri.
Verslunin kappkostar að hafa
vandaðan fatnað á boðstólum
t.d. frá Odermark i Vestur-
Þýskalandi, Webmore i Dan-
mörku og Scabal i Belgiu.—KP.
„Mér finnst sérstaklega
athyglisvert hve mikil þátttaka
er að þessari námstefnu. Það
ber vott um að þeir sem starfa
að þessum málum skilja vel að
þörf er á að bæta ástandið innan
og utan fyrirtækjanna,” sagði
Þórður Sverrisson, fram-
kvæmdastjóri Stjórnunarfélags
Islands i samtali við Visi.
Stjórnunarfélagið hélt i gær
námstefnu um fjármálastjórn
fyrirtækja. Námsstefna er nýj-
ung i samkomuhaldi hér á landi
og er ætlunin með henni að fara
milliveginn milli ráðstefnu og
námskeiös.
Þátttakendur i námstefnunni
voru 130 talsins, og starfa þeir
allir að fjármálastjórn fyrir-
tækja hér á landi.
Þórður sagði að tilgangurinn
með námstefnunni væri að fá
fram umræður um eitt tiltekið
vandamál fyrirtækja, þ.e.
hvernig unnt sé að reka fyrir-
tæki á hagkvæman hátt á mikl-
um verðbólgutimum.
„Það þykir gott hér á landi ef
hægt er að gera fjárhagsáætlan-
ir til tveggja mánaða og yfirleitt
standast þær ekki''sagði Þórður
„Erlendis er viðast talið lágmark
að gera slika áætlun eitt ár
fram i timann.”
A námstefnunni voru flutt
mörg erindi og lauk henni siðan
með pallborðsumræðum.
—SJ
SENDIHERRASKIPTI
James Blake, sendi-
herra Bandaríkjanna á
islandi hefur lokið störf-
um hér og er farinn vest-
ur. Fyrir nokkrum dögum
skipaði Carter Banda-
rikjaforseti eftirmann
hans/ Richard Ericson/
sem verið hefur háttsett-
ur i hermálaráðuneytinu.
—SJ
3
Þjónustuauglýsingar
>:
vcrkpallalciq
sal
umboðssala
St.ilvprkp.illar til hverskonar
vnMialds og malmngarvmnu
uti sem mm
Vidnrkenndur
oryggisbiinaöur
Sanngiorn ieiga
l V V ■MVCriKPALLAH ItNGIMOI UNDlliSTODUH
Verkpallarf
S, S, S, VIÐ MIKLATORG. SÍMI 21228
v"
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegund-
ir.
3ja mánaða
ábyrgð.
V
Þok hf.
auglýsir:
SKJARINN
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
V
Snúiðá verðbólguna,
tryggið yður sumar-
hús fyrir vorið. At-
hugið hið hagstæða
haustverö. Simar
53473, 72019 og 53931.
Pípulagnir gSf"
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar og viðgeröir.
‘Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
phyris
Phyris snyrtivörur
verða sifellt vinsælli
Phyriser húðsnyrting
og hörundsfegrun með
hjálp blóma og jurta-
seyða. Phyris fyrir
allar húðgerðir. Fást i
helstu snyrtivöru-
verslunum.
Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu.
Onnumst sprunguviðgerðir, þak-
rennuviðgerðir og allskonar múrvið-
gerðir.
Uppl. i sima 51715.
Garðhellur og
veggsteinar til
sölu. Margar gerðir.
HELLUSTEYPAN
Smárahvammi við
Fifuhvammsveg Kópavogi.
\LJppl i sima 74615.
AS.\ sjónvarpstækin 22” og 26”
KATHKFIN
sjónvarpsloftnet og kapal
RCA transistora. I.C. rásir og lampa
AMAN’A örbylgjuofna
10TAL slökkvitæki
S I LNDOIt ínnanhúskallkerfi
IOA magnarakerfi
Georg Ámundason & Co
Suðurlandsbraut 1 o
Simar 81180 og 35277
Húsbyggjenduþ—Húseigendúr
Við framlejöuin:
(nlihurðir og viðarþiljur i mfaéB
egundum. Allar gerðir útihurðh
<Og kannið verð^, afgreiðsiuf
gréiðsluskilmála.
Sendum hvert iiÉknd
Sendum hvert ytmd sem o7.
Trésmiðja Þprýaldar' Olafsson^r
Kefiavfk. Hfi5ádLAfe3320^„.
■ t
Sögum gólfflisar,
veggflisar og fl.
HELLU^STEYPAN
STETT
HYRJARHOFÐA 8 S 86211
ÖNNUMST ALLA
ALMENNA JÁRNSMÍÐI
Getum bætt við okkur
verkefnum.
<0-
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viðgerðir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerðir á kló-
settum, þétti krana, vaska
og WC. Fjarlægi stiflur úr
baði og vöskum. Löggiltur
pipulagningameistari.
Uppl. i síma 71388 til kl. 22.
Hilmar J.H. Lúthersson.
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stffiur úr
vöskum, wc-rör-
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aðaisteinsson.
Radíóviðgerðir
Tek nú einnig til viðgerða
flestar gerðir radió- og
hljómfiutningstækja.
Opið 9-3 og eftir samkomu-
lagi.
Sjónvarpsviðgerðir Guð-
mundar,
Stuðlaseli 13. Simi 76244.
■<
Tek að mér að fjarlægja,
flytja og aðstoða bíla.
Bílabjörgun Ali
Simi 81442.
rv.
STALAFL
| Skemmuvegi
l Simi 76155
200 Kópavogi.
Loftpressur
JCB grafa
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn
-A.
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23
Slmi 81565, 82715 og 44697.