Vísir - 18.10.1978, Side 24

Vísir - 18.10.1978, Side 24
Miðvikudagur 18. ekt. 1978 LandssmiOjan: eitt þeirra rikisfyrirtækja, sem nefndin lagOi til aO færi úr opinberri eigu Neffnd um minnkun rikisumsvifa: „Verður starf- rœkt áfram" segir Tómas Árnason fjármálaráðherra „ÞaO eru engin áform um aO leggja hana niOur”, sagöi Tómas Árnason fjármálaráö- herra viö Visi er hann var spuröur hvort nefnd um minnkun rikisumsvifa yröi starfrækt áfram. „Hún hefur ekki lagt fyrir mig neinar skýrsl- ur”, sagOi Tómas”, en hún hefur starfaö og ég á von á þvi aö fá frá henni tillögur”. Tómas sagöi aö nefndin yröi örugglega starfrækt áfram en vildi ekki fullyrða aö hún fengi nákvæmlega sama erindisbréf. ,,Ég hef ekki hugað aö þvi ennþá”, sagöi hann, ,,að ööru leyti en þvi aö haldiö veröi áfram þvi starfi aö gæta fyllsta aðhalds I rikis- rekstrinum”. Nefnd um minnkun rikisumsvifa var skipuð i mars 1977.1 desember s.l. lagöi nefndin til aö Landssmiðjan yröi lögö niöur sem rikisfyrirtæki og Siglósild seld. Jafn- framt hefur nefndin fjallaö um fleiri fyrirtæki I eigu rikisins. —KS Fjórlögin lögð fram í mónuðinum „Þaö hefur veriö stefnt aö þvi aö leggja fjárlaga- frumvarpiö fram i þess- um mánuöi”, sagöi Tómas Arnason fjármálaráöherra viö VIsi er hann var spuröur hvenær frumvarpiö yröi lagt fyrir Alþingi. Tómas vildi ekki fullyrða aö þaö tækist en sagöi að hann vonaöi þaö besta. Er hann var spurður hve mikiö niöur- stööutölur frumvarpsins hækkuöu frá þvi á siöasta ári eöa hvort einhverjar meginbreytingar yröu á fjárlagafrumvarpinu frá þvi sem veriö hefur vildi hann ekkert segja frekar um málið. —KS Þingmenn Sjálfstœðisfflokksins: Kjósa for- mann i dag Kosning formanns þingflokks Sjálfstæöis- flokksins fer væntanlega fram í dag. Taliö er nær öruggt að Gunnar Thoroddsen verði endurkjörinn þótt nokkur ágreiningur hafi verið um það innan þingflokksins. Ekki er búist viö mótfram boöi gegn Gunnari, en eins og fram hefur komið I fréttum haföi ákveðinn hópur þing- manna flokksins hug á aö bjóöa fram ölaf G. Einars- son til formennsku. Frá þvi mun þó vera horfið. Hins vegar er ekki ljóst, hvort gengið veröur til atkvæöa um framboö GunnarsJSum- ir þingmenn óttast aö and- stæöingar hans skili auöum kjörseölum. Þessir þing- menn telja þaö mjög óæski- legt, þar sem slik afstaöa myndi leiöa i ljós klofning innan þingflokksins. —GBG Fannst látinn Maöurinn sem leitaö Hraunbæ 1541 Reykja vik. var aö á Holtavöröuheiöi I Hann var 61 árs aö aldri. fyrrinótt og fram undir Likur benda til þess aö hádegiö I gær, fannst lát- hann hafi oröiö bráö- inn. Hann hét Bjarni kivnddur. Andrésson til heimilis aö —KP. Jólaóperu Þjóð- leikhúss §restað Hefði kostað minnst 20 milljónir „Það hefur verið ákveðið að fresta uppfærslu á óperunni Orpheus og Evrydike eftir Gluck sem rætt hafði verið um að flytja um jólin. Kostnaður hefði ekki numið undir 20 milljónum króna og við höfum ekki ráð á þessum flutningi í bili", sagði Sveinn Einarsson, Þjóðleikhússtjóri í samtali við Vísi í morgun. Sveinn benti á aö fjárhagsstaöa Þjóöleikhússins væri slæm eins og annarra rikisfyrirtækja. Veröbólgan heföi veriö miklu meiri en gert var ráð fyrir og laun fastráö- ins starfsfólks yröu aö ganga fyrir. Þegar ópera væri tekin til flutnings væri þaö stórátak og þar þyrfti aö greiöa aukalega söngvur- um, dönsurum og hljóm- sveit. Það þyrfti aö vera sérstök fjárveiting til óperuflutnings þvi miöaö viö aögöngumiöaverö væri tap á uppfærslunni I heild þótt uppselt væri á allar sýningar. „Þessi ópera veröur þvi aö biöa urti sinn en hún er til i þýöingu og veröur örugglega sýnd eftir nokkra mánuöi. Nú er minnst 150 ára afmælis Ibsens viöa um heim og I tilefni af þvl frumsýnum viö Máttarstólpa þjóöfélagsins um jólin I staö óperunnar”, sagöi Sveinn Einarsson. —SG Allt þetta fólk er staöráöiö i þvi aö dansa f þrettán tima samfleytt á sunnudaginn kemur. Aö minnsta kosti f þrettán tima! Þaö er svo aftur annað mál hvort þvf tekst þaö. En klukkan tólf á hádegi á sunnudaginn hefst mara- þondanskeppni I veitingahúsinu Kiúbbnum. Nú þegar hafa yfir þrjátfu manns látiö skrá sig I keppnina, aö sögn Viihjálms , Astráössonar plötusnúös en hann stendur fyrir keppninni. Aö sjálfsögöu veröur dómnefnd á staðnum, og veröur Heiöar Astvaldsson danskennari formaöur hennar. Væntanlegir þátttakendur i keppninni tóku nokkur dans- spor I Klúbbnum og Jens Alexandersson smeliti þá þessari mynd. Spurningin er svo, hverjir veröa sigurvegarar, þvf aö þaö er ákaflega hæpiö aö öllum takist aö dansa sam- fleytt f þrettán tfma! —EA Rœtt við verkalýðsleiðtoga um afstöðu verslunarmanna: „Þeir hafa haft sér- sföðv allan timann" „Þessi afstaöa Lands- sambands verslunar- manna hefur veriö nokkuö augljós frá þvf aö samningarnir voru geröir I fyrra viö Bandalag starfsmanna rfkis og bæja”, sagði Snorri Jóns- son hjá Alþýöusambandi íslands þegar Visir spuröi um skoðun hans á kröfum verslunarmanna og áskorun þeirra til aö- ildarféiaga sinna aö hverfa ekki frá uppsögn kjarasamninga. „Mér sýnist ékki vera neitt nýtt sem þarna kemur fram, þetta eru rök, sem þeir hafa haft uppi áöur. Auk þess kom það skýrt fram I yfirlýs- ingu Alþýðusambandsins að vitaskuld væru þaö aöildarsamtök Alþýöu- sambandsins, sérstak- lega félögin, sem hafa samningsréttinn, sem segöu til um hvaö gert yröi i þessu. Hitt er annaö mál, að Alþýðusam- bandiö hefur meö ákveönum skilyröum mælst til þess aö félögin afturkölluöu uppsögn- ina”, sagöi Snorri. „Ég er ekkert undrandi áaö þeir vilji leiörétta sin kjör, það viljum viö allir”, sagöi Guömundur Þ. Jónsson, formaöur Landssambands iön- verkafólks, þegar Visir spuröi um skoöun hans á kröfum verslunarmanna. ,,Um mál þeirra get ég litið sagt, þeir hafa veriö með sérstööu allan tim- ann hvað þetta snertir og marglýst þvi yfir aö þeir muni þurfa leiörétt- ingar til jafns við sam- bærileg störf hjá rikinu”, sagði hann. „Við höfum ekki tekið neina afstöðu til þess”, sagöi Benedikt Daviös- son, formaöur Lands- sambands byggingar- manna, þegar Visir spurði um skoöun hans á kröfum verslunarmanna. , ,Ég vil ekki leggja neinn dóm á þaö, þetta er þeirra mál.” „Þetta er þeirra sér- mál”, sagöi Guömundur J. Guömundsson, for- maður Verkamannasam- bands Islands. „Það eru ýmsir erfið- leikar hjá þeim. Það er meira um þaö en annars staðar að ekki sé greitt eftir samningum, þaö er að segja menn eru yfir- borgaöir og þaö getur skapaö ákveöiö misrétti. Hluti af þessu er aö þeir hafa hreinlega ekki samið fyrir ákveöna launa- flokka, heldur ræður þar bara framboö og eftir- spurn. „Málið er flókiö og margbrotið og ég vil ekki á þessu stigi ræöa þaö frekar”. J.M. Hvaúvantarþig? Hvaúi/iltulosnaviá?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.