Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 28. október 1978 VISIR UM HELGINA UM HELGINA „Stórkostleg ferð" Jóhann H. Jónsson meö grœnlenskri telpu — Grœnlandsvako Norrœna félagsins í Kópavogi ó sunnudaginn „Þetta var stórkostleg ferö. Sérkennileg og skemmtileg", sagöi Jó- hann H. Jónsson bæjar- fulltrúi i Kópavogi meöai annars f spjalli viö Vfsi. En á morgun sunnudag, efnir Norræna félagiö f Kópavogi til Grænlands- vöku i Þinghól aö Hamra- borg 11. Vakan hefst klukkan 20:30. Þar sýna þeir Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri og Jóhann, myndir og segja frd dvöl sinni i Ang- magsalik og nágrenni á liönu sumri. Einar Bragi rithöfund- ur mun lesa upp Ur þýö- ingum sinum á græn- lenskum ljóöum. Einnig veröur leikin grænlensk tónlist meö skýringum. Allir eru velkomnir á fundinn og aö lokinni dag- skrá veröa umræöur um stööu Austur-Grænlands. „Þaö var tiu manna hópur sem fór i þessa ferö”, sagöi Jóhann, ,,og viö vorum þarna i sex daga. Bæöi náttUra og mannlif er ööru visi en viö eigum aö venjast. Náttúr- an er svo stórbrotin, aö þegar viö ndlguöumst Is- land aftur á heimleiöinni, fannst manni landslagiö næstum lágkOrulegt”. ,,1 Angmagsalikhéraöi búa um 2600 manns en i bænum sjálfum eru 900 ibúar”, sagöi Jóhann ennfremur. ,,Þaö veröur ekki annaö sagt en aö ibU- arnir i Austur Grænlandi eru ákaflega einangraöir. Atvinnuleysi er mikiö og lifnaöarhættir frum- stæöir”. Þess má geta aö bæjar- stjórn Kópavogs hefur nýlega kosiö þrjá menn i nefndtil þessaöfjalla um ndnari samvinnu viö IbUa vinabæjarins Ang- magsaliks og eiga sæti I henni: Jóhann H. Jóns- son, Jón H.Guömundsson og Axel Jónsson. Fulitrú- ar Norræna félagsins I nefndinni eru: Hjdlmar Olafsson og Gunnar Guö- mundsson. EA [ I dag er laugardagur 28. október 1978. 293. dagur ársins. Árdegis- ^ ^ flóð kl. 04.10, síðdegisflóð kl. 16.20. NEYÐA RÞJÓNUS TA Reykjavi k lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúk>-abill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum .siúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. ^ Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiJ_,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabil! 1400, slökkviliö 1222. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. FÉIAGSLÍF Knattspyrnudeild Vals heldur uppskeruhátiö f Sigtúni sunnudaginn 29. októbern.k. kl. 2.30. Allir, yngri sem eldri, sem iök- uöu knattspyrnu hjá VAL á siðasta sumri eru hvatt- ir til aö mæta og bjóöa fjölskyldu sinni meö. Ennfremur eru aörir fé- lagsmenn og velunnarar VALS boðnir á þessa upp- skeruhátið. A dagskrá veröur m.a.: Halli og Laddi, bingó, söngsveit meistaraflokks, verölaunaafhendingar og kaffiveitingar. Þá mun dagblaöiö Vfsir senda fulltrúa sinn á þessa hátfö. —KS Basai1 verkakvennafélags Framsóknar verður hald- inn laugardaginn 11. nóvember kl. 2 e.h. i Al- þýöuhúsinu. Konur vin- samlegast komiö munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. Basar verkakvennafélags Framsóknar veröur hald- inn laugardaginn 11. nóv. kl. 2 e.h. i Alþýöuhúsinu. Konur vinsamlegast komiö munum sem fyrst á skrifstofu verka- kvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. — Nfndin. Sunnudagur 29. okt. kl. 13.00 Gönguferö á Grimmans- feil og/eöa Seljadal. Létt og rólega ganga viö allra hæfi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verökr. 1500 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiö- stöðinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. Sunnudagur 29.10. kl. 13. Stampahellar Sérkenni- legir h^llar I nágrenni höfuöborgarinnar. Hafiö góö ljós meö. Heiöin há. Bláfjöll. Létt fjallganga Fararstjóri Einar Þ. Guöjohnsen. Verö kr. 1.500,- fritt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá BSI bensínstöö Útivist. Vestfiröingar I Reykjavik og nágrenni. Aöalfundur Vestfirðingafélagsins veröur aö Hótel Borg n.k. sunnudag 29. október kl. 4. Venjuleg aöalfundar- störf. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Basar kvenfélags Há- teigssóknar veröur aö Hallveigarstööum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basar er veitt móttaka á miðvikudögum kl. 2-5. aö Flókagötu 59, og f.h., þann 4. nóv. á Hallveigarstööum. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 2. nóv. n.k. f félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn veröur veitt móttaka á mánudagskvöldum kl. 8.30-10, föstudagskvöldiö 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá kl. 1-5 eftir há- degi 1 félagsheimilinu. Flóamarkaður. Kvenfélag Laugarnes- sóknar hefur flóamarkaö i fundarsal kirkjunnar, laugardaginn 28. október og hefst hann kl. 2. Mikiö af nýjum fatnaöi. Mjög ódýrt.________________ MESSUR Arbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 I safnaöarheimili Arbæjar- sóknar. Séra Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 slöd. aö Noröurbrún 1. Séra Grímur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Messa I Breiöholtsskóla kl. 2 e.h. Fermingarbörn 1979 og aöstandendur þeirra eru hvött til aö koma til guðsþjónustunn- ar. Barnasamkomur: 1 Olduselsskóla laugardag kl. 10:30, i Breiðholts- skóla sunnudag kl. 11. Kvöldsamkoma miö- vikud. kl. 20:30 aö Selja- braut54. SéraLárus Hall- dórsson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Kirkju- kaffi Rangæingafélagsins eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. Digranespresta kall: Barnasam kom a I safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Guösþjónusta i' Kópa- vogskirkju kl. ll. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 hátlöamessa vegna 130 ára afmælis Dóm- kirkjunnar I núverandi mynd. Séra Hjalti Guömundsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephen- sen. Stólvers: Lofsöngur Bethovens. Einsöngvara- kórinn syngur. Organ- leikari ólafur Finnsson. Messa kl. 2 fellur niöur vegna hátiöarmessunnar. Séra Hjalti Guömunds- son. Fella- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barna- samkoma i Hólabrekku- skóla kl. 2 e.h. Sunnudag- ur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta 1 safnaöar- heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Almenn sam- koma n.k. miövikudags- kvöld kl. 20:30 aö Selja- braut 54. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Al- menn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 14. Séra Karl Sigurbjörns- son. Muniö kirkjuskólann á laugardögum kl. 2 Les- messa þriöjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arn- grímur Jónsson. Siö- degismessa og fyrirbænir kl. 5 slöd. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guös- þjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. Séra Árni Pálsson. Langhoitsprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Arellus Nielsson. Guösþjónusta kl. 2 Ræöu- efni: „Skattpeningur- inn”. 1 stól séra Sig. Haukur Guöjónsson, viö orgeliö ólafur W. Fins- son. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Guösþjónusta aö Hátúni lOb (Landspitaladeild- um) kl. 10:15. Barnaguös- þjónusta kl. 11. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 2. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega boöin velkomin. Þriöjjud. 31. okt. veröur bænastund kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. Neskirkja: Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 10:30. Guös- þjónusta og altarisganga kl. 2 e.h. Organleikari Reynir Jónasson. Gideon- félagar kynna starfsemi sina. Kirkjukaffi. Séra Guömundur óskar ólafs- son. Neskirkja mánudag: Bibliulestur kl. 20:30. Æskulýösstarfiö opiö hús frá kl. 19:30. Prestamir. Seltjamarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. I félagsheimilinu. Séra Guömundur óskar Ólafsson. Frikirkjan i Reykjavfk: Messa kl. 2. Organleikar Siguröur Isólfsson. Prest- ur Kristján Róbertsson. Frikirkjan I Hafnarfiröi: Kaffidagur kvenfélags- ins. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Hátiöarguös- þjónusta kl. 2 s.d. séra Auöur Eir Vilhjálmsdótt- ir predikar. Ingveldur Hjaltested syngur ein- söng. Safnaöarprestur. Eyrarbakkakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja: Almenn guösþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Kefla vikurprestakall: Opiö hús í Kirkjulundi laugardag kl. 6 s.d. Sunnudagaskóli i Kirkju- lundi kl. 11 árd. Guös- þjónustan fellur niöur vegna málningarvinnu i kirkjunni. Sóknarprestur. Njarðvlkurprestakall: Guösþjónusta I Innri-Njarövikurkirkju kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli I Stapa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli I Innri-Njarövik kl. 13.30. Séra ólafur Oddur Jóns- son. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Laugardagur Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.30 1. deild kvenna Fram — Breiöablik, kl. 15.30 1. deild karla Fram — 1R, kl. 17.45, 2. deild kvenna 1R - UMFN. lþrótta- skemman á Akureyri kl. 15 1. deild kvenna Þór — Haukar, kl. 16, 2. deild karla Þór — KR. íþrótta- húsiö aö Varmá kl. 14, 2. deild kvenna UMFA — UMFG, kl. 15, 3. deild karla UMFA - Dalvik. Iþróttahúsiö i Vest- mannaeyjum kl. 13.15, 2. deild karla Þór — KA, kl. 15, 3. deild karla Týr — IA. Körfuknattleikur: Iþróttahúsiö I Njarövlk kl. 14 Orvalsdeildin UMFN — Valur, Iþrótta- hús Hagaskóla kl. 14, 1. deild karla Fram — UMFG, kl. 15.30, 1. deild karla Armann — IBK. Iþróttahús Glerárskóla á Akureyri kl. 15, 1. deild karla Tindastóll — IBI. Iþróttahús Vestmanna- eyja kl. 13,30, 1. deild karla IV - Snæfell. Blak: tþróttahús kennaraskólans kl. 14. Afmælismót Vfkings I karla og kvennaflokki. Badminton: Iþróttahús TBR kl. 15, keppni TBR og SAS badmintonclub frá Danmörku. Sunnudagur Körfuknattleikur: Iþróttaskemman á Akur- eyri kl. 14, Úrvalsdeildin, Þór — KR. íþróttahús Hagaskóla kl. 15, Úrvals- deildin, IR — IS. íþrótta- hús Glerárskóla á Akur- eyri kl. 15, 1. deild karla KFl — Tindastóll. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19, 1. deild karla Valur — Vikingur, kl. 20.15, 1. deild kvenna Valur — Vikingur. lþróttahúsiö aö Varmá kl. 13.30, 3. deild karla Breiöablik — Dal- vik. Blak: Iþróttahús Kennaraskólans kl. 16-17, Afmælismót Vikings, siöari dagur. Badminton: TBR-húsiö kl. 15, keppni TBR og SAS badmintonclub frá Dan- mörku siöari dagur. Laugardagur 28.október 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot Ólafur Geirs- son stjórnar þættinum. 15.40 tslenskt mál Jón Aöal-. steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. ........ 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö: — 1. Þátt- ur: Sinn er siöur í landi hverju Kristinn Agúst Friö- finnsson og Siguröur Arni Þóröarson tóku saman. Þessi upphafsþáttur flokks-. ins, sem veröur I ll þáttum, er til kynningar á trúar- bragöafræöi. Rætt veröur viö dr. Pál Skúlason pró- fessor. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Visnavinir á Noröur- löndum GIsli Helgason ræö- ir viö dönsku visnasöngkon- una Hanne Juul, sem syng- ur nokkur lög og leikur und- ir á gitar ásamt Gisla og Guömundi Arnasyni. 20.10 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 „Menn I bát”, smásaga eftir Asa I BæHöfundur les. 21.20 Gleöístund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon byrjar lesturinn. 22.30 Veöurfregnir. Frétfir. 22.45 Dagskrá. (23.50Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 28. október 1978 16.30 Alþýöufræösla um efna-. hagsmál. Fjóröi þáttur. Fjármál hins opinbera. Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku Orn Haröarson. Aöur á dag- skrá 6. júni s.l. 17.00 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. 18.55 Esnka knattspvrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.^5 Auglýsingar og dagskrá. 20.30, Gengiö á vit Wodehouse. V A Guös vegum .Þýöandi Jón Thor Haraldsson, 21.0ÍO A.mölinni. . 22.00 Cromwellé.Ban,darisk biómynd frá árinu 1^0.' 00.00 Dagskrárlok. UDNMNBBNiaMaNHMMHHB ■WTBIiril—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.