Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 31

Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 31
vism Laugardagur 28. október 1978 31 milli tveggja slíkra pilla en 24 klst. minnkar öryggi hennar til muna og vissara er þá að nota aðrar getnaðar- vamir samtímis, uns byrjað er á nýj- um skammti. Þær konur, sem hafa þolað samsettu pilluna, þola þessa gerð betur í mörgum tilfellum. Litla pillan er enn ein tegundin og inniheldur að- eins lítinn skammt af gestagen. Hún kemur ekki í veg fyrir egglos en dregur engu síður úr frjóvgun- arhættu. Allt bendir til að hún hafi einhver áhrif á legslímhúðina og „slímtappann" í leghálsi. Fjöldi getnaðarvamarpilla er mikill og með hverju ári koma nýjar tegundir á markað. Sem dæmi um samsettar pill- ur má nefna Ortonovin, GynovLar, Nor- lestrin, Nonavul, Eugynon, Gestove. Neogynon, Neovulin, Conlumin. Eina raðpillan á markaði hérlendis er Ovanone. Aðalflokkamir innihalda mis- mikið magn hormóna. í nýrri teg- undunum er minna hormónamagn. Reynslan hefur sýnt að árangur næst með mun minni hormónaskammti en menn þorðu upphaflega að vona. Yfirleitt þola konur betur veikari gerð- ir . getnaðarvamarpilla. Þó er mismun- andi, hve sterkan skammt konur þurfa og sumum líður betur af sterkari gerð- unum. 3. Er pillan örugg frá fyrsta degi? Áhrifa pillunnar gætir frá byrjun inn- töku og hún er talin örugg nema 14 fyrstu dagana þcgar hún cr tekin í fyrsta skipti. 4. Er konan örugg frídagana? Já, pillan hcfur áhrif þá 7 daga sem iíða milli mánaðarskammta svo fremi að byrjað sé á nýjum skammti strax á áttunda degi. Sé það ekki gcrt cr sá mögulciki fyrir hendi að egg, scm e.t.v. Losnar strax eftir þessa 7 frídaga, frjóvg- ist af sæði frá samförum sem átt hafa sér stað þessa 7 umræddu daga því að sæðið getur lifað í konunni allt að 5 sólarhringa. 5. Er hægt að treysta pillunni fullkomlega? Engin getnaðarvöm er fyllilega örugg. Pillan er þó öruggasta vömin, næst á eftir ófrjósemisaðgerð. Talið er að sam- setta pillan sé örugg í a.m.k. 99,5% til- fella en raðpillan og litla pillan veita heldur minna öryggi. 6. Hvemig má greina hvort kona, sem tekur pilluna, er bams- hafandi? Það kann að vera dálítið erfitt þar sem piLLan hefur oft áhrif sem líkjast þung- 8. Má taka pilluna meðan bara er á brjósti? Getnaðarvama^pillan getur dregið úr starfsemi mjólkurkirtLanna. Því skaltu nota annars konar getnaðarvamir á meðan bamið er á brjósti. Hettu má nota 8 vikum eftir fæðinguna. Verj- ur eða getnaðarvamarkrem má nota strax og samfarir hefjast að nýju. Best cr að nota hvort tveggja. Marg- ir hafa ranglega álitið að konur sem hafa brjóstmylkinga eigi ekki á hættu að verða bamshafandi á meðan. Þótt blæðingar séu ekki byrjaðar aftur eftir fæðinguna geturðu hæglega orðið bams- un, s.s. stækkun brjósta, ógleði o.fL. Við þungun eru þessi einkenni þó grciui- legri, auk þess sem blæðingar hætta venjuLega. Sértu ekki viss í þinni! sök geturðu farið með þvagprufu til skoðunar á Heilsu- gæslustöð eða til læknis 4 vikum eft- ir að þú telur að getnaður hafi átt sér stað. Pillan getur ekki valdið jákvæðu svari sértu ekki bamshafandi því við þungunarpróf eru mældar aðrar tegund- ir hormóna en pillan inniheldur. 7. Getur það haft skaðleg áhrif á fóstur að taka pilluna óvit- andi um þungun? Fram til þessa hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að getnaðarvamar- pilla valdi fósturskemmdum. hafandi þar sem egglos getnr orðið, (tíðablæðingar koma 14 dögum eftir egglos). 9. Hvað á að gera ef blæðingar koma ekki frídagana? Eins og fyrr hefur komið fram verða blæðingar minni en venjulega við notk- un piilunnar. Stundum faiia þær aLveg niður. Þó það gerist einu sinni er engin ástæða tii ótta. Ef um tvö eða fleiri skipti er að ræða skaltu taia við lækni. Hafirðu gleymt einni piliu eða fleirum geturðu farið með þvagprufu og fengið úr því skorið hvort þú scrt bamshaf- andi. Það, að blæðingar falla niður, get- ur ennfremur bent tii þess að þú hafir notað sömu tegund pillunnar of lengi og ættir að skipta um tegund eða leggja hana alveg til hliðar um tima. Seinni hluti þessarar greinar birtist I næsta Helgarblaði. OG KYNFRÆDSL A UmsjÓEi: Jón Tynes, ffélagsróðgjafi Til lesenda Hér hefst fastur þáttur i Helgarblafii Vfsis um kynferfiismál. Þætti þessum er ætlafi það hlutverk. afi vera vettvangur fræfislu, upplýsinga og umræfina um kynferfiismál. AO undanförnu — á opinberum vettvangi — hafa fleiri og fleiri raddir heyrst sem benda á naufisyn þess afi feimnishulunni verfii svipt af umræfium um kynferfiismái. En i stafi þess verfii umræfi- ur og fræfisla á opinberum vettvangi. Þessi þáttur vill koma til móts vifi þetta fóik, og einnig þá mörgu sem ekki hafa látiö frá sér heyra. Stefnt er afi þvi afi þátt- ur þessi verOi vettvangur umræOna, veiti vandaöa fræöslu og taki til mefiferOar þau vandamál er ætia mætti aö fóik hafi al- mennt áhuga á. Kynferfiismál snerta hvert og eitt okkar og yfirleitt Htum viö á þau sem einn af viökvæmustu, fiifinningalegu þáttunum I lifi okkar. Þess vegna segir þaö sig sjálft afi þáttur sem þessi hefur sinar takmarkanir. Margir eiga við lik vandamál að striða Hér verður ekki hægt aö taka til meöferöar viökvæm einstakl- ingsbundin vandamál. Heldur afieins þau sem hafa almennt gildi. Vissulega er þafi algengt afi menn halda sig eina um vandamál og ósvaraöar spurningar. Þaö er yfirleitt rangt. Þegar betur er aO'gáfi, eiga fleiri viö lik vandamál aö strlöa eöa vantar svör viö spurningum svipaös eölis. Þátturinn hvetur þvi lesendur til aö skrifa, þvi aöeins þannig getur hann oröiö lifandi vettvangur um kynferöismál — einn af mikilvægustu þáttum mannlifsins. Fariö veröur meö öll bréf sem trúnaöarmál, sé þess óskaö. Ef viökomandi óskar eftir þvi aö bréfiö veröi birt undir dulnefni, þá er nauösynlegt aö fullt nafn og heimilisfang fylgi. Til aö mæta óskum lesenda og i samræmi viö þær reglur sem þátturinn setur sér, hefur hann fengiö til liös viö sig hóp af fólki meö mjög góöa þekkingu á kynferöismálum. Utanáskrift þáttarins er: Þátturinn Kynferöismál og kyn- fræösla —Helgarblaö VIsis —Siöumúla 14 — Reykjavik. INNRÉTTINGAR HF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.