Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 25
VISIR l Laugardagur 28. oktöber i»78
25
UM HELGINA i bÍÓIN UM HELGINA
I ELDLINUNNI
Þaö skortir ekki einbeitnina. Páll Björgvinsson kom-
inn i dauöafæri i ieik gegn KR.
„Ég nefni
engar tölur
— Páll Björgvinsson Víkingur spáir
hinsvegar hörkuleik Vals og Víkings i
1. deild handboltans á morgun
,,Ég nefni engar tölur,
mér er meiniUa viö allt
svoleiöis”, sagöi hand-
knattleiksmaöurinn Páll
Björgvinsson dr Viking er
viö ræddum viö hann I gær-
kvöldi um leik Vikings og
Vals i 1. deUd islandsmóts-
ins sem fram fer I Laugar-
dalshöll kl. 19 á morgun.
,,Ég get hinsvegar fullyrt
aö þetta veröur hörkuleik-
ur, leikir Vals og Vikings
undanfarin ár hafa veriö
þaö undantekningarlaust
og þaö veröur örugglega
engin breyting þar á”.
— Veröur þetta leikur
sterkra varna einsog siöari
leikur Uöanna I Reykja-
víkurmótinu?
„ Já, ég á von á þvi. Þeir
eru meö mjög sterka vörn
og þaö er spurning hvernig
leikkerfioldcargangaupp á
móti henni. Hinsvegar er
sóknarleikur þeirra ekki
beittur. Ég reikna þvi meö
aö þaö veröi ekki skoruö
mörg mörk og leikurinn
vinnst meö 1-3 mörkum á
annanhvorn veginn”.
,,Viö Vikingar höldum
okkar striki varöandi dóm-
arana og segjum ekki orö.
Þaöer „prinsip” hjá okkur
aö mótmæla ekki dómur-
um, þaö þyöirekkert og viö
gerum þaö ekki frekar en i
siöasta leik okkar”.
— Veröur Clafur Einars-
son meö?
„Ég veit þaö ekki, hann
er byrjaöur aö æfa en þaö
hefur ekki veriö ákveöiö
hvort hann veröur meö
gegn Val”.
Fyrst Páll vildi ekki spá
nákvæmlega um úrslit i
leik Vikings gegn Val báö-
um viö hann 1 staöinn aö
spá um Urslit I leik IR -og
Fram sem fram fer 1 dag
kl. 16.30.
,,Ég spái sigri tR. Eigum
viö ekki aö segja aö 1R
vinni þann leik 20:17.
gk-
LAUSN Á KROSSGÁTU:
« Æ.Ct;ít!4í .Cfc 'i; O; Qí|.Q[ÍL - í -i
o h. <33 3X3 Qí -03 1- l- — c* Sj -4;W.:-'V
q ui <6 1 1- ss -j ,0 V/l |W. — - -o-t
-1 U3 LU <3 3 CK 0^ vAÍ-4 I4i .— 1 03 U)|-i'pfc
UIQ Jlt 3L< 1 ' 1 -3 —í! -4 <33 u) 1-
a; Lc 3 ioc :Síno ^ - | s; 0 CC. 2; 0.;CJÍ
co — qJ 'Oc cc! ■50 -'l-j Lfc'iaJ
ct: acoc — u. a; cc .- ^ ct Q u) - ^
o. — < cc ,ci on i— <33 Q; -J 03 vih
L/)i LjC 03 U. [■- — ct l 1 ktí. 1- -
03 U. UT -3 !-- cn qí 1- w -2 uj - 'x.
Q: H ~í Q: 1- -3iít Upsj'2: QCL3,-
, , i |V)|-3: (■LUl-j ifii Q-i 1-3 .3 U) laj í j5
LAUSN OROAÞRAUTAR
6. ÆXf R' [5 IU|l ö 'm'ú 'r. r & O'T T
Ck Æ-r p S ú. L f) Mli rí S'fí tt
(k 'fí T p S 'fí L fí M'fíT fí S 'fí TT
iSi'ÍTT fl
Coffy
Hörkuspennandi
bandarisk litmynd
meö PAM GRIER
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 —
5,05 — 7,05 — 9,05 —
11,05
—----salur (0 —___
Endurfæðing
Peter Proud
Michael Sarrazin
Jennifer O’Neill
Leikstjóri: J. Lee
Thompson
íslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3,10- 5,10-
7,10-9,10-11,10
- salur
Hennessy
r Ssmuel Z Arkoll PrsMnit
HENNESSY
THE MOST DANGEROUS MAN AUVEI
Afar spennandi og vel
gerö bandarisk lit-
mynd um óvenjulega
hefnd. Myndin sem
bretar vildu ekki sýna.
Rod Steiger, Lee Re-
mick
Leikstjóri: Don Sharp
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3-5-7-9
og 11
salur
I ll i • w w • w . •
^Nothing, but nothlng'
Afhjúpun
Spennandi og djörf
ensk sakamálamynd I
litum meö Fiona Rich-
mond
íslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,15-
5,15-7,15-9,15-11,15
Close Encounters
Of The Third
Kind
íslenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaöar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viöar. Aöalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og
10- Miðasala frá kl. ■!
hafnarbíö
«5*16.-44 4
Með hreinan
skjöld
Hi'/iUNIM
TAII l
Sérlega spennandi og
viöburöahröö ný
bandarisk litmynd. —
Beint framhald af
myndinni ,,AÖ moka
flórinn” sem sýnd var
hér fyrir nokkru.
BO SVENSON
NOAH BEERY
Leikstjóri EARL
BELLAMY
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og
11.
. . Simi 501Ö4
Líf og fjör í
rúminu
Sprenghlægileg og
djörf dönsk gaman-
mynd meö Dirch
Passer i aöalhlut-
verki.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum.
PART2
2S* 3-20JS
Hörkuskot
“Uproarious...
lusty entertainment.'
-BobThomas. ASSOCIATED PRESS
PflUL
NEWMflN
:< sieiip
V SHOT
fl UNIVERSRL PICTURE I
TECHNICOLOI?” I
Ný bráöskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengiö „iþróttaliö”. 1
mynd þessari halda
þeir félagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu meö
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl. texti. Hækkaö
verö.
Sýndk 5—7.30 og 10.
Bönnuö börnun innan
12 ára.
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aösókn
um víöa veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Aöalhlutverk: John
Travolta.
isl. texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verö
Simapantanir ekki
teknar fyrstu dagana.
Aögöngumiöasala
hefst kl. 15.
Frægasta og mest
sótta mynd allra tima.
Myndin sem slegiö
hefur öll aösóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Williams
Aðalhlutverk: Mark
Hamili, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 2.30 5, 7.30 og
10.
Sala aögöngumiöa
hefst kl. 1.
Hækkað verö
Stjörnustríð
lonabíó
2T 3-11-8 2
Siónvarpskerfið
(Network
Kvikmyndin Network
hlaut 4 óskarsverö-
laun árið 1977
Myndin fékk verölaun
fyrir:
Besta leikara: Peter
Finch
Bestu leikkonu: Fay
Dunaway
Bestu leikkonu i auka-
hlutv.: Beatrice
Straight
Besta kvikmynda-
handrit : Paddy
Chayefsky
Myndin var einnig
kosin besta mynd árs-
ins af kvikmyndarit-
inu „Films and Film-
ing”.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Síðasta sýningar-
helgi.
^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆íf-ö.öft'fr •*•&☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■£[
Frœislu- og.
leiðbeiningarstöð
Ráögefandi þjónusta fyrlr:
Alkóhólista,
aðstandendur alkóhólista
og vinnuveitendur alkóhólista.
SAMTOK AHUGAFÓLKS
UM ÁFENBISVANDAMÁLIO
KræAslu- oj; lciðbeiningarstöð
Lágmúla 9. simi
í fararbroddi í hálfa öld
Islenskur texti
Billy Joe
(Ode To Billy
Joe)
Spennandi og mjög vel
leikin ný, bandarisk
kvikmynd i litum.
Aöalhlutverk: Robby
Benson, Clynnis
O’Connor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Diskótekið DÍSA
Leikur í kvöld kl. 9-2
Ath. sunnudagskvöld kl. 9-1
Diskótekið Dísa