Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 30
30 / Bogasalnum Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 58. og 60. tölublaði LögbirtingablaOs- ins 1978 á eigninni Laufvangur 14, IbúO á 3. hæb t.v. HafnarfirOi, þingl. eign Gunnars Finnssonar o.fl. fer fram eftir kröfu GuOjóns Steingrimssonar, hrl., Baldvins Jóns- sonar, hri. og VeOdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriOjudaginn 31. október 1978 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i HafnarfirOi Nauðungaruppboð sem auglýst var 167., 71. og 73. tölublaOi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Hjailabraut 17, IbúO á 1. hæO, Hafnar- firði þingl. Kristjáns E. Hilmarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu HafnarfjarOar og VeOdeildar Landsbanka lslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. nóvember 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I HafnarfirOi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34., 36. og 37. tölublaði LögbirtingablaOs- ins 1978 á eigninni Alfaskeibi 92 jarOhæð, HafnarfirOi, þingl. eign Sverris Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, Verzlunarbanka tsiands, Veödeildar Landsbanka tslands og Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri miOvikudaginn 1. nóvember 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I HafnarfirOi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 56., 58. og 60. tölublaOi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Breiövangur 46, efri hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Kristjáns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar, hrl. og Brunabótafélags tslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 31. október 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Laugardagur 28. október 1978 VTSXJtt. PIILAN - ALGENGASTA GETNAÐARVÖRNIN — spurningar og svör (fyrri hluti) Á undanförnum árum hefur það orðlð algengara að notaðar séu getnaðarvarnir. Það er að vísu ekki nýtt í veraldarsögunni að getnaðarvarnir séu notaðar/ hins veg- ar er þaðekki fyrr en á síðustu áratugum sem hægt er að fá öruggar getnaðarvarn- ir. I þættinum fdag hefjum við getnaðarvarnarfræðslu/ með þvf að birta spurning- ar og svör um pilluna/ úr samnefndum bæklingi, sem Landlæknir lét gera. En pillan er algengasta getnaðarvörnin hér á landi. Pillan fæst einungis gegn lyfseðli. Konur þurfa því að hafa samband við heim- ilislækni eða sérfræðing í kvensjúkdómum, til þess að fá ráðgjöf og leiðbeiningar. Ráögjöf og leiöbeiningar u einnig veittar á Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvarinnar í Reykjavfk. E Idiner opiná mánudögum frákl. 17-19:30. 1. Hvemig verkar pillan? Við fæðingu eru himdruð þúsunda ó- þroskaðra cggja í eggjastokkum hverrar stúlku. Frá því að þær komast á kyn- þroskaaldur og tíöir hefjast losnar a.m.k. eitt egg hvem mánuð og flyst niður 1 legið. Egglos á sér því stað sem næst 14 dögum fyrir tiðir. Þá breyt- ist slímtappinn í leghálsinum þann- ig að sæði á auðvelt með að berast upp í legið. Ef frjóvgun á sér stað festist eggið i lcgslímhimnu og þroskast þar. Þeir hormónar sem eru i getnaðarvam- arpillum hafa ýmiss konar áhrif á legið og starfscmi þess: a) Þeir koma i veg fyrir að cgg þroskist og losni frá eggjastokkunum. Ef egg- ið losnar ekki getur ekki orðið um þungun að ræða. b) „Slimtappinn" í lcghálsinum breyt- ist á þann veg að sæði á mjög erfitt með að berast upp í gcgnum hann. c) Legslímhimnan tekur einnig breyt- ingum. Sé pillan tekin verður ekki sams konar brcyling á legslimhimnunni og sú sem gerist í venjulegum tiðahring. Vegna þess vcrða blæðingar yfirleitt minni en venjulegar tíðir. 2. Hvaða tegundir pillunnar eru á markaðinum? Samsctt pilla a) Nokkrar ólikar tegundir pillunnar era til. Yfirleitt em tvenns konar horm- ónar í hverri getnaðarvamarpillu, östrogen og gestagenefni. Allar pillur í einum og sömu umbúðum em ná- kvæmlega eins samansettar. Þær era teknar ein á dag i 21 (20 eða 22) daga og siðan er hvíld í viku, þ.e. þá er engin pilla tekin. b) Ennfremur era til pillur með annarri efnasamsemingu sem teknar eru stöð- ugt. Hver mánaðarskammtur af þeim inniheldur 28 stykki. Jafnskjótt og einum 28 daga skammti lýkur er um- svifalaust byrjað á nýjum. Síðustu 7 pillumar i hverjum skammti inni- halda engin virk efni, þannig að í raun réttri verður 7 daga hvíld. Á- stæðan fyrir þessum 28 daga pillu- skammti er sú að talið er betra að muna eftir að taka stöðugt eina pillu á hverjum degi heldur en með viku hvíld 1 hverjum mánuði. Raðpillan önnur efnasamseming getnaðarvam- arpilla er þannig að fyrstu 16 pill- umar innihalda aðeins hormóninn öslrogen en þær 5 sem eftir era sam- band östrogens og gestagens. Með þessari tegund hefur verið reynt að llkja eftir eðlilegri hormónastarfsemi likamans. Þessi tegund getnaðarvam- arpilla er ekki jafn öragg og þær tvær fyrmefndu. Llði lengri timi AAIþingi 1975 vorusamþykkt lög um kynfræbslu, fóstur- eyöingarog ófrjósemisabgerOir. t fyrsta kafia laganna er fjallab um kynfræösluna. Þar segir: 1. gr. Gefa skal fólki kost á ráögjöf og fræöslu varöandi kyniif og barneignir. Landiæknir hefur á höndum yfirumsjón meö framkvæmd og uppbyggingu slíkrar ráögjafar og fræöslu. 2. gr. Aöstoö skal veita, eftir þvi sem viö á, svo sem hér segir: 1. Fræösla og ráögjöf um notk- un getnaöaryarna og útvegun þeirra. 2. Ráögjöf fyrirfólk, sem Ihugar aö fara fram á fóstureyöingu eöa ófrjósemisaögerö. 3. Kynilfsfræðsia og ráögjöf og fræösla um ábyrgö forcldra- hlutverks. 4. Ráögjöf og fræösla varöandi þá aöstoö, sem konunni stendur til boöa I sambandi viö meögöngu og barnsburö. 3. gr. Ráögjafarþjónusta þessi skal veitt á heilsugæslustöövum og sjúkrahúsum og má vera I starfstengslum viö mæöra- nefnd, kvensjúkdómadeildir, geövernd, fjölskylduráögjöf og félagsráögjafaþjónustu. 4. gr. Aö ráögjafarþjónustunni skulu starfa læknar, félagsráö- gjafar, Ijósmæöur, hjúkrunar- fólk og kennarar, eftir þvi sem þörf krefur. 5. gr. Allar viöurkenndar getnaöar- varnirskulu fást hjá ráögjafar- þjónustunni. Unniö skal aö þvi aö auövelda aimenningi útveg- un getnaöarvarna, m.a. meö þvl, aö sjúkrasamlög taki þátt i kostnaöi þeirra. 6. gr. Ráögjöf fyrir fólk, sem Ihugar fóstureybingu eöa ófrjósemis- aögerö, tekur til þess, sem hér segir: 1. Læknishjálp 2. Þungunarprófanir. 3. Ráögjafar- og stuönings- viötöi. 4. Félagsleg aöstoö. 5. Aöstoö viö umsókn og tilvisun til sjúkrahúsa. 7. gr. Fræösluyfirvöld skulu I sam-, ráöi viö skólayfirlækni veita fræöslu um kynllf og siöfræöi kynlifsins á skyldunámsstigi I skólum iandsins. Einnig skal veita þessa fræöslu á öörum námsstigum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.