Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 27
vism Laugardagur 28. október 1978
Mogginn birtir oft afmælis-
greinar um merka menn og ein
sllk var á þriójudaginn. Eins og
venjulega er gert viö merka
menn var taliö upp ýmislegt sem
hann hefur sér tii ágætis og veg-
semdar.
Meöal annars var sagt aö
maöurinn væri sigldur vel og
heföi auövitaö unniö vel aö
félagsmálum. Þá haföi hann ver-
iö sæmdur Riddarakrossi hinna
Islensku Fálkaoröu og stórridd-
arakrossi hennar lika, sem er
mikill heiöur.
Loks var þess getiö aö hann
heföi um árabil átt sæti i
oröunefnd.
Framsóknarmenn spekúlera
töluvert i neyslumálum eins og
vera ber, og Timinn er aö brjóta
heilann um þau á þriöjudaginn:
„KOMA SÓLARLANDAFERÐIR
I STAÐ NAUÐÞURFTA?”
Framsóknarmenn eru meöal
þeirra fáu sem ekki hafa enn
áttaö sig á aö stór hluti lands-
manna lítur á sóiarlandaferöir
sem nauöþurftir.
Isjávarfréttum Timans þennan
sama dag var skýrt frá þvi aö
hagur loðnuflotans væri nú heldur
betur farinn aö skána og allir
miililiöir orönir óþarfir: „20
MILLJÓN KRÓNUR I EINU
KASTI HJA VtKINGI”.
Og á Víöavangi þennan dag
sagöi: „KRATAR OG ALÞÝÐU-
BANDALAGSM ENN SAL-
GREINDIR”.
Ætlunin var aö taka lika fram-
sókn og Ihaidiö fyrir, en þaö er
vfst ekki hægt aö greina þaö sem
ekki er tii.
Dagblaöiö skrifar ekki bara illa
um landbúnaöinn. Stundum sér
þaö góöu hliöarnar, Eins og til
dæmis á þriöjudaginn: „MIKILL
AHUGI A FRAM LEIÐSLU
LÉTTMJÓLKUR”.
Og hvaö skyldi hún framleiöa?
Visir hefurnokkrar áhyggjur af
Friörik skákmeistara og forseta-
framboöi hans hjá FIDE.
Júgóslavar ausa út ótöldum
milljónum til aö tryggja Gligoric
og hafa meira aö segja dregiö
Bobby Fischer út úr hiöi sinu.
Og Visir spyr: „VERÐUR
GUÐMUNDUR G. ÞÓRARINS-
SON MÓTLEIKUR FRIÐRIKS?”
Er þaö nú ekki aö senda peö á
móti drottningu?
t erlendum fréttum Tímans á
miövikudaginn segir: „HVtTIR
FARNIR AÐ ÓTTAST UM SIG í
ZAMBIIU”.
Ætli þaö sé eins slæmt og ris viö
Kröflu?
t stórfrétt á þingsiöu Timans er
sagt frá löngum umræöum utan
dagskrár á Alþingi vegna bess
aö: „MORGUNBLAÐSFRÉTT
RÖNG OG VILLANDI”.
Mogginn má vel viö una. Ekki
þy kir þaö siikur stóratburöur þótt
önnurblöö farirangt meö, aö þess
sé getiö sérstakiega á Alþingi.
Og einhversstaöar I Tlmanum á
miövikudaginn var svo spurt: „A
HVERN ER VERIÐ AÐ RAÐAST
OG HVER RÆÐST A HVERN:”.
Ég hef alltaf sagt þaö, aö fram-
sóknarmenn værudálitiö ráövillt-
ir.
Einhver undarlegur ,,-Péturs-
son” kveöur sér hljóös á lesenda-
siöu Dagblaösins og hvetur hrúta-
útflytjendur til aö taka ekki mark
á þessum hysterisku kelllngum
sem ekki vilja láta skera hrúta i
Kuwait.
—Pétursson þessi er vigreifur
mjög og vill láta skera hrúta um-
vörpum, Mammoni til dýröar.
Hannbendir á aö skepnur hafi um
aldaraöir verið skornar á tslandi
og sé þaö þvi ekki á okkar færi aö
hnussa yfir þvi hvernig arabar
aflifi þær.
Þaö má margt gott finna I
islandssögunni, og margt vont. -
Meöferö á dýrum flokkast undir
hiö siðarnefnda. Vond meöferð á
dýrum heyrir nú aö mestu sög-
unni til. Leitt aö—Pétursson skuli |
ekki gera þaö lfka.
„EIMSKIP LÆKKAR ENN UM g
25%” segir I Visi á miövikudag- _
inn.
Hvers á „enn” aö gjalda?
í slysafréttum Moggans á
fimmtudag segir: „FJÓRTAN A- ■
REKSTRAR 1 REYKJAVÍK, ■
ÞRtR A SLYSADEILD”.
Maöur er h vergi öruggur oröiö. ■
Þaö fer ekki framhjá neinum
sem les íþróttafréttir Dagblaös- B
ins aö skríbentar þess bera Vik- ■
ing mjög fyrir brjósti. Einn af h
leikmönnum Vikings velti
Hannesi Þ. Sigurössyni, dómara, |
um koll eftir leik á dögunum og _
ætlar Hannes ekki aö dæma fleiri ■
ieiki hjá þvi liöi.
Vikingar Dagblaösins brugöust
illa viö og segja dómara vera ■
vonda menn sem leggi Viking i
einelti. Timinn spyr Hannes álits
á þessum ummælum og dómarinn ■
segir: „Þetta er ekki bara helber ■
atvinnurógur af verstu gerö,
heldur er þetta lika fúlmennska ■
einsoghúngeturverst oröiö”. Ég gg
ætla ekki aö fara aösvara þessum •
ummælum”.
Hvernig skyldi Hannes komast _
aö oröi ef hann ÆTLAÐI aö segja
einhverjum til syndanna?
Visir segir á fimmtudaginn frá H
skemmtisiglingu sem Feröaskrif-
stofan Sunna stendur fyrir. Þar
segir I myndatexta: „Farþega- ■
Ibúöir eru búnar öllum þægind- ■
um”.
A myndinni er svo ung stúlka ■
sem situr viö stórt og breitt rúm. n
Hmmm.
Þjóöviljinn er aö venju meö mt
viötal viö Svavar Gestsson, viö- ®
skiptaráöherra, i gær. Og talar i B
þetta skipti viö hann um skatta-
frumvarp rikisstjórnarinnar.
Svavar segir: „Þetta frumvarp
er fyrst og fremst flutt aö kröfu
almennings I landinu”.
öllu er nú hægt aö Ijúga uppá ■
mann.
—ÓT ■
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
Veist þú, aö
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ing og er seld á verksmiöjuveröi
milliliðalaust beint frá framleið-
anda alia daga vikunnar, einnig
laugardaga, i verksmiðjunni að
Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaðar. Reynið viðskiptin.
Stjörnulitir, málningarverk-
smiðja, Höfðatúni 4, næg bila-
stæði. Simi 23480.
Brúöukörfur
margar stærðir, barnavöggur
klæddar margar gerðir, bréfa-
körfur og þvottakörfur tunnulaga
fyrirliggjandi. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16, simi 12165.
Gleraugu
fundust 14. september. Uppl. i
sima 40339.
Fasteignir
Selfoss
Til sölu 3ja herbergja Ibúð tilbúin
undir tréverk til afhendingar
strax. Litil útborgun. Uppl. i sima
99-4129.
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Fatnadur )
Fallegur siöur
brúöarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. i
sima 44779.
ÆUÍL6L.
Barnagæsla
Get tekiö börn i gæslu,
hef leyfi Upp. i sima 85117.
Mjög vandaö timburhús
til sölu, stærð 20 fermetrar. Sér-
staklega hannað til flutnings.
Uppl. i si'ma 51500.
fpýrahald___________y
Fáar vel ættaðar
norðlenskar úrvals hryssur,
einnig tveir ungir folar og nokkur
folöld af sama stofni til sölu.
Uppl. i sima 82881.
Tek aö mér
að gæta barna hálfan eöa allan
daginn. Bý f Ytri-Njarðvik. Uppl.
i sima 92-3917.
Get tekið börn
á 1. ári i gæslu frá kl. 8-17
mánudag til föstudags. Hef leyfi,
er á Melunum. Uppl. 1 sima 23022
e.kl. 17.
Tapað - ffundið
Kvenúr (gullúr)
tapaðist 15. þ.m. á leið frá IBnó út
i Lækjargötu að öllum likindum.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 17658.
Skrautfiskaræktun
Til sölu skrautfiskar og gróöur.
Ræktum allt sjálfir. Fiskabúr af
öllum stærðum. Fiskabúravið-
gerðir. Gott verð — góðir fiskar.
Opið á fimmtudögum kl. 6-9 og
laugardögum kl. 3-6 að Hverfis-
götu 43.
Gerum hreinar fbúöir og stiga-
ganga.
Föst verötilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir með djúphreinsivéi
með miklum sogkrafti. Einmg
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Þrif,hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, I-
búðum og stofnunum. Einnig
teppa-og húsgagnahreinsun. Van-
ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 82635.
HÓLMBRÆÐUR '
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráðum fólki
um val á efnum og aöferðum.
Simi 32118. Björgwin Hólm.
Avallt fyrsitir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði:
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin.
Nú, eins og alltaf áður, tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
Hólmbræöur—Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreina
ibúðir, stigaganga, stofnanir o.f!
Margra ára reynsla. Hólmbræðu
simar 72180 og 27409.
Kennsla
VÉLRITUNAR- OG SKRIFT-
ARSKÓLI RAGNHILDAR AS-
GEIRSDÓTTUR
vekúr athygli á siöustu vélritunar
ogskriftarnámskeiöumfyrir ára-
mót.þau byrja fimmtudaginn 2.
nóv.Uppl. i sima 12907.
27
(Smáauglýsingar J
Þjónusta
Sprunguviögeröir
með álkvoðu. lOára ábyrgð á efni
og vinnu.Uppl. I sima 24954 og
32044.
Hvers vegna á aö sprauta á
haustin?
Af þvi að illa lakkaðir bilar
skemmast yfir veturinn og eyði-
leggjastoftalveg. Hjáokkurslipa
eigendurnir sjálfir og sprauta eða
fá föst verðtilboð. Komið i
Brautarholt 24 eða hringið i sima
19360 (á kvöldin I slma 12667).
Opiö alla dag kl. 9-19. Kannið
kostnaðinn. BUaaöstoö hf.
Annast vörúfhitninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrí
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Lövengreen sólaleður
er vatnsvarið og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Söiuskattsuppgjör — bókhald.
Bókhaldsstofan, Lindargötu 23,
Grétar Birgir, simi 26161.
Flísalagnir — múrviðgeröir
Tökum að okkur flisalagnir og
múrviðgerðir. Uppl. i sima 34948
Getum bætt viö
alsprautun og blettun á bilum.
Einnig geta bileigendur unniö
bila sina undir sjálfir og sprautað
þá. Borgartún 29. vesfurendi.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið l-5eL Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. .
Kaupi háu veröi
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringið i sima 54119 eiSa
skrifið i box 7053
Atvinnaíboði
Starfskraftur óskast
til þess að dreifa timariti I versl-
anir og sjoppur á Stór-Reykja-
vikursvæöinu. sem kemur út
annan hvernmánuð og innheimta
fyrir það. Þægileg aukavinna
fyrir þann sem hefur bil. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
”43206’ ’ sem fyrst.
Dagheimilið
Höröuvöllum Hafnarfirði óskar
eftir starfskrafti i forföllum fyrir
starfsfólk og alla föstudaga frá kl.
1-5. Upplýsingarhjá forstöðukonu
i sima 50721.
Bifreiöasmiður-Bilamáiari.
Bifreiðasmiöur—Bilamálari
óskast og vanir aðstoðarmenn.
Uppl. ekki veittar i sima Bifreiða-
verkstæði Arna Gislasonar hf.
Tangarhöfða 8-12.
17 ára
stúlka óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i slma
27629.
2 vanir sjómenn
29 ára og 26 ára óska eftir plássi.
Annar háseti hinn kokkur. Uppl. I
sima 34961.
21 árs gömul stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. 1 sima 72036.
Ung kona
óskar eftir góðu ráðskonustarfi
hjá reglusömum og vel efnuðum
manni. Tilboð merkt „Ráðskona”
sendist blaöinu fyrir 4/11 n.k.
37-ára kona
vön afgreiðslu óskar eftir atvinnu
frá hádegi til kl. 18, getur byrjað
strax. Uppl. i sima 12893 e. kl. 16.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglysingu i VIsi?
Smáauglýsingar Vísis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Húsnæöi óskast
Reglusöm 3 manna
fjölskylda óskar eftir 3-4 her-
bergja ibúð. Uppl. I sima 29497
eftir kl. 4.
Einhleypur miöaldra
maöur óskar eftir litilli ibúö.
Uppl. I sima 18571 eftir kl. 5.
Litil ibúö
óskast strax. Helst i Vesturbæn-
um. Uppl. I sima 19513.
Ungt par
með 4árabarnóskareftir aö taka
á leigu 2-3 herbergja ibúð fyrir 1.
des. Fyrirframgreiðsla möguleg,
meömæli frá siðasta leigusala.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Þeir sem áhuga kunna að
hafa vinsamlegast hringið i sima
76887 um helgina og eftir kl. 5
virka daga.
Fjársterk 3 manna
fjölskylda óskar eftir ibúð á leigu.
Skilyrði að hún sé i Austur- eða
Vesturbæ (Reykjavik). Uppl. i
sima 32445.
Einbýlishús eöa raöhús
óskast til leigu á Stór-Reykja-
vikursvæöinu. Uppl. I sima 72914.
Ungt par
óskar eftir 2 herbergja ibúð.
Reglusemi og góöri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 38229.
óska eftir aö
taka á leigu 2ja herbergja ibúð I
Breiðholti, eða gott forstofúher-
bergi með snyrtingu. Góöri leigu
ogfyrirframgreiðslu heitið. Uppl.
I slma 76749.
Hafnarfjöröur.
Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 51713.
4ra herbergja
ibúð óskast á leigu.Uppl. I sima
33841.
FuIIoröin kona
ókskar eftir húsnæöi gegn
heimilisaðstoð. Kjörið tækifæri
fyrir eldri mann eða konu sem
hefur húspláss en vantar félags-
skap og húshjálp. Allar nánari
upplýsingar i sima 33925.
Einstæö móöir
meðeittbarnóskar eftir 2jaherb.
ibúö. Er I góðri atvinnu. Oruggar
greiðslur oggóöriumgegni heitið.
Hef meðmæli. Uppl. i sima 84023.