Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 28
28
(Smáauglýsingar — simi 86611
Laugardagur 28. október 1978VTSIR
J
Húsnæóióskastj
Mæbgur meö eitt barn
óska eftir ibUÖ i fjölbýli eöa
einbýli. Fyrirf ramgreiösla
möguleg. Uppl. i sima 18798.
Kona meö 2 börn
óskar eför 2ja-3ja herbergja ibUÖ
helst i Breiöholti, einhver fýrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 73617.
Fámenn róleg fjölskylda
óskar eftir 3ja-4ra herbergja
ibúð. Einhver heimilishjálp
kemur til greina. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima
86143 laugardag og sunnudag.
Óskum eftir aö
taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibUð I Reykjavik. Fyrirfram-
greiösla kemur til greina.
Meðmæli efóskað er.Uppl. i'síma
83681 eöa 42970 á kvöldin.
3ja herbergja ibúö
óskast á leigu sem fyrst. Tilboö
sendist i póstbox 4273.
Einbýlishús eöa raöhús
óskast til leigu á
Stór-Reykjavikursvæöinu. Uppl. i
sima 72914.
Hjálp.
Stúlka óskar eför l-3ja herbergja
ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Uppl. I sima 43064.
Óskum eftir 3ja-4ra
herbergja Ibúö, þarf aö vera á 1.
hæö eöa i húsi meö lyftu. Fyrir-
framgreiösla.Uppl. I sima 28597.
Bilskúr
eöa sambærilegt húsnæöi óskast
til leigu, engar bilaviögeröir.
Uppl. i sima 33004 eftir kl. 7.
Húsaleigusamningar ókeypis. 1
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Húsnæöiíbodi
Hjólhýsaeigendur.
Höfum ennþá rúm fyrir nokkur
hjólhýsi. Hagstætt verö. Uppl. i
simum 74288 Og 36590.
Nýleg glæsileg 2ja
herbergja ibUÖ i Vesturbænum til
leigu. Góö umgengni, reglusemi
og fyrirframgreiösla skilyröi.
Tilboö merkt,,20 044” sendist
augld. Visis fyrir þriöjudags-
kvöld.
Leigumiölun — Ráögjöf.
Ókeypis rágjöf fyrir alla leigj-
endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu
leigumiölunar leigjendasamtak-
anna sem er opin alla virka daga
kl. 1-5 e.h. Arsgjald kr. 5 þUs.
Leigjendasamtökin, Bókhlööustig
7. simi 27609.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennarL
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingartlmar.
Kenni á Toyota Mark II. ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem vilja,
engir lágmarkstimar. Nemendur
geta byrjað strax. Ragna
Lindberg simi 81156.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. Öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriður Stefánsdóttir. Simi
81349.
Bílaviðskipti
Til sölu Hornet
árg. ’75. Skipti koma til greina á
ódýrari bil einhig aö láta hann
upp i fyrstu greiöslu á 2ja-3ja her-
bergja ibúö+peningar. A sama
staö er til sölu Scout árg. ’67.
Uppl. I sima 18345 i kvöld og e.
hádegi laugardag og sunnudag.
FIAT 127 ’74
Til sölu. Skoöaöur ’78. Ný
sprautaöur, upptekin vél Topp
bfll. Nú er tækifærið aöeins 800
þús. Simi 14817 eftir kl. 7.00.
6 cyl, 292 cu.in.
vél úr Chevrolet pick~up ’67 til
sölu. Er i þokkalegu lagi. Slmi
25849 eftir kl. 5.
Til sölu
er Chevrolet Malibu ’78. Blásan-
seraöur með hvitum vinyltopp, V-
8 sjálfskiptur meö vökvastýri.
Skipti möguleg á nýlegum disel-
bil. Uppl. I sima 94-3229 eftir kl.
19.
Skoda 110 L árg. ’74
til sölu, ekinn 78 þús. km. Verö
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
41719.
Volga
’72 hálfskoöuö ’78 góö kaup fyrir
réttan mann. Vél i toppstandi.
Simi 27126.
Til sölu
V.W. ferðabíll 9 manna
(Microbus) árg. ’65nýstandsettur
innréttaöur fyrir útilegur meö
ný-uppgeröa 1600 vél. Skipti koma
til greina á minni bil, t.d. Saab.
Uppl. i slma 44136 eftir kl. 15.
Ford Taunus
12M ’68 til sölu. Verö kr. 250 þús.
Uppgerö vél. Uppl. i sima 73661.
Cortina 1660
árg. ’71 til sölu meö skemmd
frambretti selst ódýrt, ef samiö
er strax. Uppl. I sima 81087.
V.W. snjódekk
til sölu 4 negld og litiö notuö
5,6x15. Verö kr. 30 þús. Uppl. i
sima 36001.
Toyota — Bronco.
Til sölu Toyota Mark II 1977
grænn aö lit. Ekinn 22 þús. km.
Vantar góöan Bronco ’73-’74 8 cyl
sjálfskiptan. Uppl. i sima 36594.
Til sölu Cortina ’70.
Til sölu og sýnis aö Tjarnargötu 6,
Innri Njarðvik.
Tflboö óskast
I Dodge Coronet 440 ’68. 2 dyra’
meö úrbræddri vél og sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11621 milli kl. 2-6.
Chevrolet Cheveile 1967
blásanseraöur meö vinyltopp,
gott verö ef samiö er strax. Uppl.
I síma 99-4191.
" Plymouth Valiant
Vantar bæði frambretti i
Plymouth Valiant árg. ’67 mega
vera beygluö. Uppl. i sima 74730
e. kl. 18.
Flat 132 S
árg. 1974 til sölu mjög góöur og
vel útlitandi. Fiat 132 S árg. 1974.
Blllinn er með ný yfirfarna vél og
nýju áklæöi. Uppl. i sima 51733
eöa 50973.
Fordeigendur.
Ny C 4 sjálfskipting til sölu fyrir
6-8 cyl. vél. Uppl. i sima 42541.
Saab 99
árg. ’71 til sölu I góöu standi. Ek-
inn 70 þús. km. Verð aöeins 2150
þús. Uppl. i sima 82276.
Af ófyrirsjáanlegum ástæöum
verður afgreiðsla Rökkurs Flóka-
götu 15 lokuö á mánudag og
árdegis á þriöjudag. Venjuleg af-
greiösla og simaþjónusta frá kl. 4
á þriðjudag.
Til sölu
Til sölu Mazda árg. ’78.
Til sölu Mazda 616 D.L. árg. ’78 af
sérstökum ástæöum. Uppl. I slma
24436 I dag og næstu daga.
4 negld dekk á felgum
undir Bronco tíl sölu sem ný,
Uppl. i sima 14655.
Til sölu Hornet
árg. ’75. Skipti koma til greina á
ódýrari bil einnig að láta hann
upp I fyrstu greiðslu á 2ja-3ja
herbergja ibúö + peningar. A
sama staö er til sölu Scout árg.
’67. Uppl. I sima 18345 e. hádegi
laugardag og sunnudag.
Valiant árg. ’60
til niöurrifs. Uppl. I sima 42879.
Austin Mini 1000
árg. ’75tilsölu.Skiptiádýraribil
koma til greina. Uppl. i sima
52431.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i VIsi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bílaleiga
Sendiferöabifreiöar
og fólksbifreiöar til leigu án öku-
manns. Vegáleiöir, bilaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bila-
leigan Bifreiö.
Leigjum út
nýja bfla. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferöab. — Blazer jeppa —.
Bflasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Bátar
Bátalónsbátur,
11 tonna, til sölu. Uppl. I sima 92-
6091.
ílnnrönuniin^F
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aörar
myndir. Val, innrömmun,
Strandgötu 34, Hafnarfirði, Simi
52070.
Ymislegt
Sportmarkaöurinn auglýsir;
Erum fluttir 1 nýtt og glæsilegt
húsnæði að Grensásvegi 50. Ath.
tíl okkar leitar fjöldi kaupenda.
Við seljum sjónvörp, hljómtæki,
hljóðfæri einnig seljum við
iskápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitið ekki langt yfir
skammt. Litið inn. Sportmark-
aðurinn, um boðsverslun
Grensásvegi 50, simi 31290.
Verðbréfasala
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Er kaupandi
að stuttum vixlum eöa skulda-
bréfum. Tilboð sendist augld.
Vfeis merkt „Vixlar 22617” fyrir
kl. 13 á mánudag.
Skemmtanir
Mótatimbur
til sölu, 1x6”, 1 1/2x4”, 2x4”.
Uppl. i slma 73901.
Feröadiskótekiö Marla og Dóri.
Getum enn bætt við okkur
nokkrum fóstudags- og laugar-
dagskvöldum I nóvember og
desember og auvitað einnig ,
virkum dögum fyrir t.d. skóla-
böll. Tilvaliö fyrir hverskyns
skemmtnair og samkomuí Pantiö
timanlega. Varist eftirllkingar.
ICE-sound hf. Alfaskeiði 84.
Hafnarfiröi. Simi 53910 milli kl. 18
og 20.
Skóla og unglingaskemmtanir.
Diskótekiö Disa vill vekja athygli
skóla- og annarra unglingafélaga
á frábærri reynslu og þjálfun
Disu af allskyns unglinga-
skemmtunum. Erum án efa
sterkastir allra feröadiskóteka á
þessu sviöi. Sérstakur afsláttur
fyrir unglingaskemmtanir aöra
daga en föstudaga og laugardaga.
Munið ljósashowið og stuöiö hjá
Disu. Uppl. og pantanir i simum
52971 og 50513 e. kl. 6. Diskótekið
Disa, umsvifamesta feröa-
diskótekiö á tslandi.
Diskótekiö Dolly i
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að !
skemmta sér og hlusta á góöa
dansmúsik. Höfum nýjustu
plöturnar, gömlu rokkarana og ,
úrval af gömludansatónlist, sem
sagt tónlist við allrahæfí. Höfum
litskrúðugt ljósashow viö hendina
ef óskaö er eftir. Kynnum tónlist-
ina sem spiluö er. Ath.-Þjónusta
og stuö framar öllu. „Dollý”,
diskótekiö ykkar. Pantana- og
uppl.simi 51011.
!• Ltii
i\ Mtm..
i V
Kvartanir á
neykjavíkursvœði
í síma 86611
Virka daga til kl. 19.30
laugard. kl. 10—14.
Ef einhver misbrestur er á
þvi að áskrifendur fái blaðið
með skilum ætti að hafa
samband við umboðsmanninn,
svo að málið leysist.
VISIR
ksísr
nú Víir
LVKUR
(ÍI.OKTÓDER
HESTAMENN
Gerist áskritendur að
Eiðfaxa mánaðarblaði
um hesta og hesta-
mennsku.
Með einu simtali er
áskrift tryggð.
Askriftarsími 85111
Pósthólf 887, Reykjavík.
A\\\W\Ulllf//7///A
5» VERÐLAUNAGRIPIR 'A
OG FÉLAGSMERKI
Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar-
ar, styttur. verðlaunapeningar.
— Framleiðum telagsmerki
/^MagnúsE. Baldvinssonj
" fÆá Laugavegi g - Reykjavik - Simi 22804
I '%///#hiii mv\\\\\v
Laus staða
Staða brunamálastjóra er laus til um-
sóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi
hafi sérþekkingu á brunamálum og sé
annaðhvort verkfræðingur eða tæknifræð-
ingur.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi
starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist
félagsmálaráðuneytinu fyrir 1. desember
n.k.
FÉLAGSMALARAÐUNEYTIÐ,
OKTÓBER 1978
27.