Vísir - 28.10.1978, Blaðsíða 29
29
VÍSIR
Laugardagur
28. október 1978
52ND STREET
BILLY JOEL
Bandaríski söngvarinn
og píanóleikarinn Billy
Joel á hljómplötu vikunn-
ar að þessu sinni og heitir
hún „52nd Street".
Billy sem er af suður-
evrópsku bergi brotinn,
hóf ungur að læra píanó-
leik. Eftir 11 ára nám gaf
hann klassíkina á bátinn
strauk að heiman og fór
á flakk um Ameríku.
Hann kom víða við og
stundaði margvísleg
störf, allt frá skurð-
greftri til hnefaleika.
Einnig dvaldi hann um
tíma hjá eiturlyfjaneyt-
endum. Annað veifið lék
hann á börum og það var
einmitt á því altari
drykkjumannsins sem
hann var uppgötvaður.
Og fyrsta lagið hans sem
sló > gegn ,, Piano Man"
af samnefndri plötu, lýsir
reynslu hans þaðan en
besta leiöin til þess að
skoða samfélagið innan-
frá er að hans dómi að
kíkja inná næsta bar.
„Piano Man” gekk mjög vel
10
og skipaöi Billy Joel á stjörnu-
bekkinn en það sama er ekki af
tveimur næstu plötum hans
„Street Life Serenade” og
„Turnstiles”, aö segja þrátt
fyrir lofsyrði hljómplötugagn-
rýnenda. Þá skipti Billy Joel um
upptökustjórnanda og fékk
meistarann Phil Ramone til liös
viö sig. Afrakstur samstarfsins
varö platan „Stranger” sem
kom út seint á siöasta ári. Hún
varö margföld metsöluplata á
heimsmarkaöi og er enn i dag
vföaá vinsældarlistsso. Þaö má
geta þess aö „Stranger” hefur
selst mjög vel hér á Islandi, hátt
i fimm þúsund eintök aö þvi er
fróöir menn segja mér, og þeir
eru ekki margir listamennirnir
sem geta státaö af þvi jafnt inn-
lendir sem erlendir.
52nd Street
Ekki kæmi þaö mér á óvart aö
nýja platan „52nd Street” fengi
svipaöar móttökur til þess hefur
hún allt aö bera.
Tónlist Billy Joel er popptón-
list eins og hún gerist best.
Textar hans byggja aö mestu á
upplifun flökkuáranna kynnum
hans af hinum óliku þjóöfélags-
hópum Ameríku daglegu lifi
fólks og draumum. Hann er ekki
neikvæöur i garð samfélagsins,
en honum mislikar allt skrum,
sérstaklega hefur hann sent
þeim kollegum sinum tóninn
sem koma fram I alls kyns
múnderingum málaöir og
meikaöir i bak og fyrir og segir
þá bara vera aö breiöa yfir lé-
lega tónlist meö þessu
uppástandi. Billy Joel kemur
alltaf fram á hljómleikum I
jakkafötum og meö bindi.
En svo viö vikjum nánar aö
nýju plötunni þá hefur hún aö
geyma 9 lög. Nokkrir frægir
tónlistarmenn koma fram á
plötunni auk fastra meöspilara
Billy’s s.s. Donnie Dacus og
Peter Cetera úr Chicago sem
syngja bakraddir I laginu „My
Life” og gitarleikarinn David
Spinozza I laginu „Honesty”.
Djassinn veröur ekki útundan
svo sem viö mátti búast af Billy
Joel — þaö hefur a.m.k. alltaf
veriö eitt lag á hverri plötu hans
af þeirri gerö. Ef ég ætti aö
giska á hvaöa lög plötunnar
klifa fyrst tindinn torsótta þá tei
ég lögin „Big Shot” og
„Honesty” liklegust svona til aö
byrja meö annars er alveg
ábyggilegt aö plötur Billy Joel
seljast ekki bara út á eitt eöa
tvö lög þvi þar eru gæöi i hverj-
um snúningi ef svo má segja.
-PP
3
Þjónustuauglýsingar
>:
Jorðýta
Til leigu litil ýta
Uppl. í síma
73939 og 84101
Ragnar Geir
Y Chesterfield sett.
Vandaö, sigilt, klætt i áklæöi og leðri.
Pípulagnir
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum aö okk
breytingar og viðgeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
£
BÓLSTRUNIN LAUGAR-
NESVEGI 52. Simi 32023
■V
Þak hf.
auglýsir:
Snúiöá verðbólguna,
tryggiö yöur sumar-
hús fyrir voriö. At-
hugiö hiö hagstæöa
haustverö. Simar
53473, 72019 og 53931.
ÉTTINE
•6-
phyris
Phyris snyrtivörur
veröa sifellt vinsælli
Phyriser húðsnyrting
og hörundsfegrun meö
hjálp blóma og jurta-
seyöa. Phyris fyrir
allar húögeröir. Fást i
helstu snyrtivöru-
verslunum.
Tökum aö okkur:
sprunguviögeröir,
glerisetningar, setjum
upp rennur og niöur-
föll, múrviögeröir.
Gluggaþvottur o.fl.
Uppl. i slma 51715.
KOPAVOGSBUAR
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa i
heimahúsi. Loftnetsviögeröir. tit-
varpsviögeröir. Bfltæki C.B. taistööv-
ar. tsetningar.
XL
TONBORG
Hamraborg 7.
Simi 42045.
ASA sjónvarpstækin 22” og 26”
KATHREIN
sjónvarpsloftnet og kapal
RC Atransistora. I.C. rásir og lampa
AMANA örbylgjuoína
I () I AL slökkvitæki
SI L\I)()R innanhúskallkerfi
rOA magnarakerfi
Georg Ámundason & Co
Suöurlandsbraut 10 o
. Simar: 81180 og 35277
Sögum gólfflisar,
veggflisar og fl.
HELLU^STEYPAN
STETT
HYRJARHOFÐA 8 S 86211
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigia, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
Og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636.
Sprwngu-
viðgerðir
með álkvoðu. 10 ára ábyrgð
á efni og vinnu. Uppl. i sima
24954 og 32044.
-0
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör-
um, baökerum og
niöurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aöalsteinsson.
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum aö okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og hurðum. Þéttum meö
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
ðlafur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
Tek að mér að fjarlægja,
flytja og aðstoða bíla.
Bílabjörgun Ali
Simi 81442.
ÖNNUMST ALLA
ALMENNA JÁRNSMÍÐI
Getum bætt við okkur
verkefnum.
<0-
i
*
STÁLAFL
| Skemmuvegi 4
, Simi 76155
200 Kópavogi.
Loftpressur
JCB grafa
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn
-A.
REYKJAVOGUR HF.
Ármúia 23
Simi 81565, 82715 og 44697.