Vísir


Vísir - 21.11.1978, Qupperneq 6

Vísir - 21.11.1978, Qupperneq 6
6 •;!!!! Æskan SF-140 er til sölu j!|!| Öll endurbyggð 1975 og skipt um vélar og !!!!! tæki. || SKIPASALA SUÐURNESJA SIMI 92-1733 | Nýr veitingastadur SIIlftQukftffí SRagsss Þribjudagur 21. nóvember 19.sVTfil H. OPIÐ FHA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL. 8.00-16.00 J u SMBJU- 1 ýKAFFI ir Skeiton Ispon N^Smiftjuveour ] KaupgarÖu g 1 S ai J 3 f ll Framreiöum rétti dagsins i hádeginu, ásamt öllum teg- undum grillrétta. fJtbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislu- mat, brauö og snittur. Sendum, ef óskaö er. SÖLUTURN OPINN ALLA DAGA VIKUNNAR PANTANIR í SIMA 72177 LEIGJUM UT 50-120 MANNA SAL A KVÖLDIN OG UM HELGAR. Breyttwr opnwnartimi OPID KL. 9- Amerísku styUurnar frá tee Borten nýkomnar No»g bllastaaAi a.m.k. ó kvöldin lilDMLWlXIIR IIAI NARSI R i: i'l simi 12717 MIKIÐ PERMANENT LÍTIÐ PERMANENT Nú er rétti timinn til þess að panta permanent fyrir jól. Við höfum hið vinsæla froðu- permanent. Hárgreiðslustófan bðinsgötu 2 I? TP Sími 1 22138 Ktmm iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniii Shaba f öldudal'- eftir innrásina l Kolwezi hefur enn yfir sér ömurlegan og óhugnanlega blæ, þótt sex mánuöir séu liönir frá þvi aö uppreisnarmenn réöust inn i Shabahéraöiö I Zaire og lit- uöu göturnar I Kolwezi i blóöi Ibúanna. Draugalegur drungi býr yfir yfirgefnum húsunum, sem eru flakandi i örum eftir velbýssu- kúlur og sprengjuvörpuárásir. Þau standa flest ennþá auö frá þvi aö uppreisnarmenn létu greipar sópa um allt nýtilegt 1 þeim. Óttinn leynist I hverjum skugga og útgöngubann rikir þar frá miðnætti til sólarupp- komu dag hvern. Þær fáu hræöur, sem þarna hafast við eru hvumpnar eins og gæsa- hópur og mundu ekki dvelja deginum lengur ef gæsluliðið hyrfi á brott. Þaö vantar ekki mikiö á, aö innrásarliöi uppreisnarmanna hafi tekist þaö sem var mark- miö innrásarinnar i Shaba. Nefnilega aö eyðileggja þetta námuhéraö sem fyrrum var aðaltekjulind Zaire. Hundruö manna svartir sem hvitir voru drepnir i árásinni, og allir þeir erlendu tæknimenn sem unnu við þennan- mikilvæga námu- iönaö flúöu óhugnaöinn. Þeim var um megn aö dvelja lengur á þessum slóðum, eftir þessa ægi- legu reynslu. Fæstir þeirra bjuggust viö aö veröa nokkurn tima sömu menn og áöur. Gæsluliöið sem heldur vörð um Kolwezi, bægir öllum ófriöi frá I bili. En um áramótin næstu veröur aftur komiö á borgara- legri stjórn i Shaba. Það er svo annað mál hvort aftur næst það efnahags- og stjórnmálalega jafnvægi sem áöur rikti i þessu héraöi. Rústirnar i Kolwezi spegla I sinni dapurlegu mynd efna- hagsástandiö I Zaire, sem áöur haföi aöalgjaldeyristekjur sinar af koparnum úr Shaba. Árásin sem aö endingu var svo hrundiö af frönskum og belgiskum fall- hlifahermönnum, sem komu til liössinnis viö Zaire-her, lamaöi þetta iönaöarhéraö. Efnahagur Zaire sem áöur stóö höllum fæti hefur veriö á stööugri niöurleiö siöan. Safnast hafa 3 milljaröa dollara skuldir viö útlönd. Gjaldmiöill Zaire hefur hrapað jafnt og þétt I gengi og svo er komiö aö lánadrottnar hafa sett stjórn Zaire ströng skilyröi fyrir frekari efnahagsaöstoð. Mobutu Sese Seko, forseti Zaire varö aö byrja á þvi aö láta lausan hóp pólitiskra fanga leysa úr ágreiningi viiS-tiokkur nágrannariki og endurskTpu- leggja banka- og skattheimtu- kerfi lands sins. Breytingarnar á bankakerf- inu miöuöu aö þvi aö standa bet- ur I skilum við afborganir á skuldum vegna innflutnings. 30% skattur á öllum útflutningi átti aö renna til þess aö greiöa upp slikar skuldir. — En lána- drottnarnir sem nýlega komu saman I Brussel til þess aö fjalla um erfiöleika Zaire voru ekki of sannfæröir um einlægni Zaire- stjórnar til þess aö standa i skil- um. Ýmsir töldu aö þarna væri einungis um sýndarráöstafanir aö ræöa. Ýmis grundvallarvandamál eins og ofboösleg spilling I em- bættiskerfi landsins eru enn óleyst þrátt fyrir ýmsar tilraun- ir valdhafa til aö uppræta þau. Hvaö sem öllum efnahagsaö- geröum liöur, þá eru vestrænir erindrekar I Kinshasa (höfuö- borg Zaire) á einu máli um, aö þær muni til litils ef hernaöar- legt öryggi landsins er ekki tryggt. Zaire sem áöur hét belgiska Kongó, öðlaöist sjálfstæöi 1960 — til þess eins aö klof na strax og sundrast 1 innanlandsófriöi sem upp spratt þegar Moise Tshombe, forsætisráöherra Katanga-héraös. stofnaöi sjálf- stætt riki, sem siöan heitir Shaba. Þessi rfki sameinuöust þó aft- ur eftir nokkurra ára ófriö og miklar blóösúthellingar. En suöurhlutilandsins, Shaba (sem áöur hét Katanga) hefur síöan veriö ólgublettur og ógnun öryggi landsins. — Það voru landflótta Kátangahermenn sem haldiö hafa hópinn i útlegö sinni i nágrannarikinu Angóla er innrásina geröu i Shaba i mai i sumar. Þaö er flestra hald, aö þeir hafi gert innrásina með vit- und og vilja Angólastjórnarinn- ar og jafnvel veriö fluttir að landamærunum i ökutækjum Kúbuhermanna. Eftir árásina sór Angólastjórn af sér alla hlutdeild I þessu hervirki Katangaskæruliöanna og eflir þvi sem kvisast hefur geröi hún ráöstafanir til þess aö hefta at- hafnamöguleika Katanga-út- laganna innan sinna landa- mæra. Fæstir trúa þvi aö svo fjöl- mennt liö sem Katangaupp- reisnarmennirnir drógu aö landamærum Zaire, hafi getað veriö i flutningum, án þess aö Angólastjórn heföi af þvi pata og stjórnin I Kinshasa getur ekki reitt sig á að slik innrás, eins og i Shaba-héraöið i sumar, geti ekki endurtekiö sig. Fyrir innrásina voru nokkur þúsund útlendinga starfandi i Kolwezi og námasvæöunum I kring. Af þeim hafa einungis rúmlega 100 snúiö aftur eftir blóöbaöiö. Þetta eru aöallega verkfræöingar, flestir franskir eöa belgískir. Þeir hafa allir lýst þvi yfir, aö þeir fari um leiö og gæsluliöiö enda bera þeir ekkert traust til Zaire-stjórnar- innar og enn siður til Zaire-hers. Viöureignir Zaire-hers viö Katangahermenn er ein sam- felld hrakfallasaga sem væri enn sorglegri fyrir Zaire ef úr- valssveitir frá Marokko, Frakk- landi eöa Belgfu hefðu ekki ávallt hlaupiö til og bjargaö honum frá algerum ósigrum. Þaö segja menn kunnugir námaiönaöinum i Shaba, aö ekki dugi minna en 200 eöa 300 útlendinga i lykilstörf til þess aö halda rekstrinum gang- andi. Hvaö þá ef byggja á aftur upp þaö sem uppreisnarmenn eyöilögöu. Þó eru allir sammála um aö Zairebúar sem tóku viö störfum útlendinganna, þegar þeir fluttu burt, hafi staöið ótrú- lega vel I slnu stykki. Opinberlega voru Zairebúar skipaðir i allar forstjórastööur námaiönaöarins núna I septem- ber siöasta, sem var þó raunar ekkert annaö en formleg staöfesting á þeim starfa, sem þessir menn höföu gegnt frá þvi aö útlendingarnir fóru. Mobutu forseti fékk samiö viö Angólastjórn um, aö bæki- stöövar Katangamanna yröu fluttar lengra inn I Angóla frá landamærum Zaire. Fólk i Shaba er þó engan veginn öruggt um sig. — 1 innrásinni i maí sýndi þaö sig lika aö þaö voru ekki hvitu mennirnir sem mest þurftu aö óttast af hálfu uppreisnarmanna. Tifallt fleiri innfæddir voru drepnir en út- lendingar. Fólk heldur þó kyrru fyrir meöan gæsluliö Senegal og Marokkó gætir friöarins. En þaö kvlöir þeim degi, sem þessir verndarenglar þeirra þurfa aö snúa heim Sá dagur hlýtur aö renna upp einhvern tima. Þetta gæsluliö er tilkomiö fyrir beiöni Mobútu forseta. Þetta eru úrvalssveitir,. vel- þjálfaöar, velagaöar og vel vopnaöar, sem hvaöa nútlma- her mundi velsæmdur af. a ■ ■ ■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.