Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 1

Morgunblaðið - 09.01.2001, Síða 1
þriðjudagur 9. janúar 2001 Prentsmiðja Morgunblaðsins blað C Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum allsstaðar á landinu Þau byggðu bæinn Hús fyrir syrgjendur 2 Úthlutun lóða Fyrsta heimilið Blómstrandi rómantík í Þingholt- unum 23 Stendur með þér í orkusparnaði Hornafjörður - ÖLL fasteignin Vík- urbraut 20 á Höfn í Hornafirði er nú til sölu hjá Eignamiðluninni, bæði hús og rekstur, en í húsinu er nú rek- ið Flugleiðahótel. Húsið er alls 1.533m² og byggt 1966–1967. Á jarðhæð er veitingasal- ur, sem tekur 55 manns í sæti, og á 2. hæð er veitingasalur, sem er um 160m² og tekur um 120 manns í sæti. Á báðum þessum hæðum er bar. Hótelherbergi eru 36, öll með baði. Á jarðhæð eru 10 herbergi, 13 her- bergi á 2. hæð og 13 herbergi á 3. hæð. Herbergin eru á bilinu 11–20m² að stærð. Núverandi eigandi, Flugleiðahótel hf., eignaðist hótelið 1996 og á árun- um 1997–1998 fór fram töluverð breyting og endurnýjun á ýmsum hlutum hússins, m.a. á hluta her- bergja, gestamóttöku, veitingasal og bar. Kostnaður við þessar fram- kvæmdir var umtalsverður. Hótelið hefur hlotið þrjár stjörnur í flokkun Ferðamálaráðs. Það stendur á góð- um útsýnisstað og lóðin er stór og með malbikuðum bílastæðum. „Það er kjörið tækifæri fyrir trausta og dugmikla aðila að reka þetta hótel,“ sagði Stefán Hrafn Stef- ánsson hjá Eignamiðluninni. Hann kvað söluhorfur allgóðar. „Reyndar er markaðurinn fyrir eign af þessu tagi ekki stór og kaupendahópurinn ekki fjölmennur,“ sagði hann. „En það eru til staðar áhugasamir og dríf- andi aðilar sem treysta sér vel og hafa bolmagn til þess að fara út í rekstur af þessu tagi. Eins og hjá öðrum hótelum á landsbyggðinni þá er nýtingin hjá þessu hóteli yfirleitt mjög góð yfir sumarmánuðina en síðan minni á jað- artímunum. Nú er unnið að því að efla og byggja upp ferðaþjónustu á þessu svæði enn frekar á jaðartím- unum og þá í tengslum við skoðunar- ferðir eins og jöklaferðir erlendra ferðahópa og kvikmyndagerðarhópa sem hafa verið hér talsvert á ferðinni undanfarin ár. Talið er, að enn megi auka og efla starfsemi hótelsins með auknu markaðsstarfi.“ Stefán Hrafn kvað þessa eign vera í góðu ástandi. „Nefna má, að nýlega voru lagðir umtalsverðir fjármunir í endurnýjun á anddyri og gestamót- töku og börum og herbergjum. og allt endurnýjað í takt við nýja tíma,“ sagði Stefán Hrafn, sem kvað það sjaldgæft að fá eign af þessu tagi í sölu, enda væru þær ekki margar til. Ekkert fast verð er sett á hótelið, en óskað eftir tilboðum. Að sögn Stef- áns eru verðhugmyndir eigenda mjög sanngjarnar. Áhvílandi eru 57 millj. kr. í mjög hagstæðum langtímalán- um, þar af 51 millj. kr. með 5,5% vöxt- um. Ekki er útilokað, að seljandi geti lánað hluta útborgunar og afhending gæti farið fram fljótlega. Flugleiðahótelið áHöfn til sölu Húsið er þrjár hæðir og alls 1533 ferm. Á jarðhæð er veitingasalur, sem tekur 55 manns í sæti og á 2. hæð er veitingasalur, sem er um 160 ferm. og tekur um 120 manns í sæti. Á þessum hæðum er bar. Hótelherbergi eru 36, öll með baði. Á jarðhæð eru 10 herbergi, 13 herbergi á 2. hæð og 13 herbergi á 3. hæð.                                            ! !"   ! ! #  $ "              ! %!&'! (! )!&%*! (! %+!&,%! (! ,-!&*!  !   ! !     "      #        ! %*. %/+ %/. %,+ %,. %%+ %%. %.+ %..  0$  1  2 3-- 4 %.. % # ! / # ! 5 # ! %,! # 6 6   $    %&  &&&  "  ' #     &&&    &&% ,+. ,*+ ,*. ,/+ ,/. 2  3)' 4 %.. 77 8  9  7 7 : ; < =   $$ (> 8 $  $$  %*. %,. %.. ). 5. *. ,. . 3-. 3-, 3-* 3-5 3-) 3.. ?2!  #       ,,!&,)! (!         ;7 8  9  7 7 : << = Fjölbýli setur svip á austursvæði Grafarholts 26

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.