Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 09.01.2001, Qupperneq 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir NÝBYGGINGAR HRINGBRAUT - HAFNARF. Nýjar fallegar 3ja og 4ra herb. íbúðir ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að utan og innan en án gólfefna. Afhending fljótlega. ATVINNUHÚSNÆÐI ÁRMÚLI Atvinnuhúsnæði við Ármúla. Á jarðhæð er verslunarhúsnæði með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Efri hæðirnar skiptast í nokkrar einingar. Eignin selst í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. EINBÝLISHÚS RAUÐAGERÐI Glæsilegt einbýlishús, um 370 fm á tveimur hæðum með inn- byggðum 46,6 fm bílskúr. Á efri hæð eru stórar stofur, eldhús með búri, gesta- snyrting, svefnálma með hjónaherbergi og tveimur barnaherbergjum, fjölskylduher- bergi með arni og vel útbúnu baðherbergi. Stórar svalir eru í suður og vestur. Parket og flísar á gólfum og vandaðar innrétting- ar. Á neðri hæð er gengið í bílskúr, sérút- gangur, snyrting og fatageymsla, þvotta- hús, þrjú stór herbergi og góðar stórar geymslur. Húsið er vel byggt úr vandaðri steypu. Glæsilegur garður og gott útsýni. HVERFISGATA Lítið einbýlishús, kjallari, hæð og ris, alls 100,8 fm á eignar- lóð. Stofa, þrjú svefnherb., eldhús og bað. Húsið er nýmálað að utan. Verð 10,2 millj. RAÐHÚS/PARHÚS TUNGUVEGUR Til sölu vel staðsett 130 fm raðhús með þremur svefnher- bergjum og baðherbergi á efri hæð, og á neðri hæð stofa með útg. í garð í suður, eldhús og forstofa. Í kjallara herb., þvotta- hús og góðar geymslur. Verð 12,5 millj. 4RA-5 HERBERGJA FROSTAFOLD - MEÐ BÍLSKÝLI Gullfalleg íbúð, 137,2 fm á 2. hæð í góðri lyftublokk ásamt stæði í bílskýli. Fjögur svefnherbergi, góðar stofur. Þvottahús innaf eldhúsi. Flísar og parket á gólfum. Húsvörður. Gott útsýni. Verð 15,3 millj. LAUGARNESVEGUR Rúmgóð 4-5 herbergja íbúð, 99,7 fm á 3. hæð í góðu stigahúsi. Skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi og eitt lítið her- bergi. Rúmgott eldhús og baðherbergi með baðkari. Mjög snyrtileg sameign. Ný- legt þak á húsinu. Verð 11,6 millj. FÍFUSEL Gullfalleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, 103,8 fm ásamt stæði í góðu bílskýli. Nýuppgert eldhús og baðher- bergi, sem er flísal. í hólf og gólf. Parket á gólfum. Sérlega góð eign. Verð 13,4 millj. 3JA-4 HERBERGJA KIRKJUSANDUR Til sölu í nýlegu glæsilegu lyftuhúsi 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, 84,9 fm auk sérgeymslu og stæði í bílgeymslu. Skiptist í stofu og tvö svefnherbergi, eldhús og baðherb. Falleg- ar innréttingar, parket á gólfum, flísalagt bað með sturtu. Sérverönd frá stofu. Inn- angengt er í bílgeymslu. 2 HERBERGJA AUSTURSTRÖND Falleg 2ja her- bergja 61,2 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bíl geymslu. Parket á holi og stofu. Góðar svalir með útsýni út á sjóinn. Áhvíl. bsj. og húsbr. 2,5 millj. Verð 9,9 millj. Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali GSM 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar EINBÝLI OG RAÐHÚS Fannafold Glæsilegt einbýli um 157 fm. Í húsinu eru vandaðar innréttingar, stórar stofur, flísalagt baðherbergi og parket á svefnherbergjum. Stór vestursólpallur. Suðurgarður með vönduðum sólpöllum. Hiti í stéttum fyrir framan hús og bílskur sem er um 36 fm. Mikið útsýni til vesturs og norðurs. Einkasala. (836) Kjalarland Glæsilegt endaraðhús um 197 fm. Stórar stofur. Suðursvalir og suður- garður. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket á borðstofu. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Bílskúr um 24 fm. Laust fljótlega. Þverás Glæsilegt parhús um 145 fm á tveimur hæðum, auk um 40 fm ófullgerðu rými í risi. Lokaður garður. Heitur pottur og stórir sólpallar. 25 fm bílskúr. Æskileg skipti á 4ra herb. í sama hverfi. (840) Stórihjalli 245 fm raðhús. Fimm svefnherbergi, rúmgóð stofa með parketi, nýleg innrétting í eldhúsi. 30 fm bílskúr. Mjög góð eign. (767) Vallargerði 160 fm einbýli. Nýlegar innréttingar í öllu húsinu. Heitur pottur, stórir sólpallar, garðskáli og bílskúr um 46 fm. (850) Álfhólsvegur 177 fm raðhús á þremur hæðum. Nýleg innrétting í eldhúsi. Suður- garður. 38 fm bílskúr. (806) Birkigrund Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls um 233 fm. Ný beykiinnrétting í eldhúsi. Arinn í stofu. 6 svefnherbergi. Möguleiki er að hafa litla íbúð á neðri hæð. Bílskúr ca 30 fm. V. 25,0 m. Einkasala. (804) Birkigrund Einbýlishús á tveimur hæðum með töföldum innbyggðum bílskúr, alls um 286 fm. Á neðri hæð er bílskúr og rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Á efri hæð eru rúmgóð svefnh. og eldhús. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Einkasala (823) Jörfagrund - Kjalarnesi 145 fm raðhús á einni hæð. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og rúmgóð stofa. 31 fm bílskúr. Mikið útsýni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 7,7 m. (848) 2JA-5 HERB. OG SÉR HÆÐIR Digranesvegur 60 fm 2ja-3ja herb. með sér inngangi á jarðhæð. Laus strax. Hlaðbrekka Góð 3ja herb. ósam- þykkt íbúð með sérinngangi í kjallara. Góðar innréttingar. Laus fljótlega. (853) Heiðarhjalli 85 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. (852) Furugrund 73 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar. (844) Nýbýlavegur 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tvö svefnh. með skápum og parketi og rúmgóð stofa. Suðursvalir. Mjög góð sameign. 27 fm bílskúr. (833) Kópalind Nýleg 127 fm endaíbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Stórar stofur með eikarparketi. Rúmgóð svefnh. með parketi. Mjög stórar suð-vestursvalir. Íbúð í sérfokki. Bílskúr um 24 fm. (846) Breiðholt Bílskúr, um 24 fm, til afhendingar strax. NÝBYGGINGAR Reynihvammur Hús með tveimur íbúðum í Suðurhlíðum Kópavogs. Á neðri hæð er um 60 fm 2ja herb. íbúð með sér- inngangi. Íbúð á efri hæð er alls um 160 fm. Fjögur svefnh. Tvennar suðursvalir. Bílskúr um 30 fm. Húsið verður afhent tilbúið að utan til málningar og fokhelt að innan. Íbúðirnar seljast hvor fyrir sig eða saman. Ársalir - nýbygging Til sölu 3ja herb. 78,0 fm og 4ra herb. 103,8 fm íbúðir í lyftuhúsi sem er í byggingu. Íbúðirnar verða afhentar fullfrágengar en án gólfefna nema í baðherb. sem verður flísalagt. Stæði í bílhúsi fylgir hverri íbúð.  564 1500 20 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Danmörk - VERÐÞRÓUN á fasteignum var mjög mismunandi í Danmörku á síðasta ári að því er segir í grein í danska blaðinu Børsen. Í heild hækkaði fasteignaverð í stærri borgum um 3 til 4% en verð á fasteignum í dreifðari byggðum lækkaði aftur á móti um 5%. Mest hækkaði fasteignaverðið í Kaup- mannahöfn eða á bilinu 10 til 20% en á sama tíma hríðlækkaði verð fyrir einbýlishús í af- skekktari héruðum Jótlands. Kostir sveitar og borgar Almennt virðist þróunin á fasteignamark- aðinum í Danmörku vera sú að menn séu til- búnir til þess að greiða hærra verð fyrir að búa í eða eiga greiðan aðgang að stórborg- unum. Verð hækkaði verulega á fasteignum sem eru nálægt hraðbrautum inn til borga á borð við Óðinsvé, Árósa eða Álaborg og á Sjálandi en þannig geta menn sameinað kosti þess að búa í sveit og geta sótt vinnu í borgunum. En ástæðan er einnig breytingar á vinnumarkaði og tilkoma brúarinnar yfir Eyrarsund: Flest atvinnutækifæri í tækni- og lyfjageiranum, þar sem laun eru há, er að finna á Kaup- mannahafnarsvæðinu. Danir hafa þó farið sér hægt í fasteigna- kaupum á árinu og víða er veltan mun minni en árið áður eða um 3–5% í heild. Á sumum stöðum var veltan fimmtungi minni en veltan í fasteignaviðskiptum í Kaupmannahöfn jókst hins vegar um á bilinu 5 til 10%. Óvissa um evruna dregur úr umsvifum Ein ástæðan fyrir minnkandi umsvifum á fasteignamarkaðinum er óvissan um það hvort Danir taki upp evruna en um það verður kosið á hausti komanda. Fasteignasalar virðast þó almennt sammála um að mjög lágt verð fyrir fasteignir í dreifð- ari byggðum muni óneitanlega hafa í för með sér hægt vaxandi eftirspurn líkt og gerðist í Svíþjóð. „Það virðist sem viðskipti með slíkar eignir hafi aukist undir lok ársins, einfaldlega vegna þess að verðið var orðið það lágt,“ segir einn fasteignasalanna sem Børsen ræddi við. Morgunblaðið/Ómar Frá Kaupmannahöfn. Þar hækkaði fasteignaverð um 10–20% á síðasta ári. Hækkandi verð í borgunum Íbúð er nauðsyn, íbúð er öryggi Æ fleiri eru að uppgötva hversu þægilegt er að hafa svona hand- klæðaofn við höndina. Handklæðaofn Það er ekki sama hvernig raðað er í stofur, ekki síst þegar herbergi eru með mörgum dyrum og gluggum. Hér fær herbergið loft og rými með því að setja húsgögnin miðsvæðis í stofuna. Takið eftir að hillurnar eru opnar. Skemmtilega raðað í stofu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.