Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 42

Morgunblaðið - 09.01.2001, Side 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið frá kl. 9–18 Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson sölumaður Brynjar Fransson skjalagerð Steinbergur Finnbogason sölumaður Erla Waage ritari Atvinnuhúsnæði Símar 575 8509 og 575 8504 Sverrir Kristjánsson 575 8501 LAUGARÁSVEGUR Einbýli á 3 hæðum, sem er timburhús á þessum eft- irsótta stað, er til sölu hjá okkur. Skiptist í jarð- hæð=76,7 fm. 1. hæð=93,3 fm. Ris=48,2 og bíl- skúr=38 fm. Samtals 256,2 fm. Suðvesturverönd og gróinn garður sem snýr að Laugardalnum. Lóðin er 837 fm. Verð 24,5 millj. Áhv. 7,3 millj. DALSBYGGÐ - GARÐABÆ Glæsilegt og vel byggt 330 fm einbýlishús sem stendur innst í botnlanga við friðsæla götu. Tvöfald- ur bílskúr, 4 svefnherb., vel gróin lóð, samstæður svipur á innréttingum og hurðum og auka-íbúð í kjallara. Áhv. 15,9 millj. Verð 32,0 millj. HJALLABREKKA 3-4 herb. neðri sérhæð á góðum stað í Kópavogi. Íbúðin er 79,4 fm en að auki f. 25 fm ónýtt rými. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,9 millj. TRÖNUHÓLAR Góð 3ja herb. íbúð, neðri sérhæð í einbýli, samtals 124 fm, þar af bílskúr 20 fm. Park- et, flísar og teppi á gólfum. Tengi f. þvottavél á bað- herb. Verð 12,5 millj. REYRENGI - GRAFARVOGI Falleg 4ra herb. 104 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er m.a. rúmgóð stofa með vestursvölum út af, þrjú svefnherb., fallegt eldhús, baðherbergi o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Sérinngangur af svölum. Verð 11,9 millj. Áhv. 6,4 millj. KÓPAVOGUR - ÚTSÝNI 5 herb. 124 fm sérhæð á 2. hæð í þríbýlishúsi ásamt 32 fm bílskúr sem er með 16 fm rými undir bílskúr. Íbúðin er í dag inn- r. sem mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð og snyrtistofa en lítið mál er að breyta henni í fyrra horf. Glæsi- legt útsýni. Tvennar svalir. Verð 16,9 millj. KAUPENDAÞJÓNUSTAN - Ef við höfum ekki réttu eignina, hringdu þá í okkur og við finnum hana fyrir þig VANTAR ALLAR TEGUNDIR HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS. EKKERT SKOÐUNARGJALD ÞVERHOLT - MOSF. Mjög góð íbúð á besta stað í Mos. Íbúðin er á tveim hæðum og eru 3 svefnher- bergi og tvær stofur. Suðursvalir með miklu útsýni. 115 fm. Verð 11,9 millj. FÍFULIND Falleg 130 fm íbúð á tveimur hæðum. Parket og flísar á gólfum, fallegar innrétt., suðursv. og bílskúrsréttur. Áhv. 8,7 millj. Verð 14,7 millj. BARÐASTAÐIR Glæsileg 111 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýju fjölbýli. Gegnheilt eikarparket á gólfum, glæsilegt eldhús. Mikið útsýni, suðvestursvalir. Þetta er íbúð fyrir þá sem vilja hafa gott útsýni, getað gengið út á golfvöll og eða fengið sér göngutúr í óspilltri náttúr- unni. Áhv. ca 7,5 millj. Verð 13,9 millj. BOÐAGRANDI - LYFTUHÚS 3ja herb. 73 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er m.a. stofa með suð- ursv., eldhús, tvö svefnherb., bað o.fl. Húsvörður í húsinu. Verð 10,9 millj. HRÍSRIMI - BÍLGEYMSLA Góð 3ja-4ra herb. 95,2 fm íbúð í vel viðhöldnu fjölbýli með stæði í bíl- geymslu. Parket og flísar á gólfum, tvö svefnh. og mögul. á því þriðja. Áhv. 8,0 millj. Verð 11,5 millj. EFSTASUND Góð 3ja herbergja 90,30 fm kjal- laraíbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð, parket á gólfum, nýtt baðherbergi, nýlegt eldhús o.fl. Verð 10,5 m. BOÐAGRANDI - LYFTUHÚS 4ra herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Sér-inn- gangur af svölum. Íbúðin er m.a. stofa með rúm- góðum vestursvölum út af, þrjú svefnherb., vand- að eldhús með nýlegri sérmíðaðri innréttingu og baðherb. Mikið útsýni. Húsvörður. Verð 13,9 millj. Þessi eign fæst eingöngu í skiptum fyrir sérhæð, rað-, par- eða einbýlishús, helst í Vesturbæ. HAGAMELUR Falleg 107 fm íbúð, aðeins niður- grafin á góðum stað í Vesturbænum. 3 svefnh., stór parketlögð stofa og fataherbergi. Eign í góðu ástandi. Áhv. 5,4 millj. Verð 12,9 millj. SÓLARSALIR - KÓP. 4ra til 5 herb. íbúðir í glæsilegu fimm íbúða húsi með tveim innbyggð- um bílskúrum. Í húsinu er ein 4ra herb. 125,10 fm íbúð og fjórar 5 herb. 137,20 fm íbúðir með 4 svefnherbergjum. Verð á 4ra herb. íbúðinni er kr. 15,3 millj. en verð á 5 herb. íbúðunum er frá kr. 16,4 millj. Teikn. og skilalýsing á skrifstofu. REYKJAVÍK - AKUREYRI Hæð - par- eða raðhús á Akureyri óskast helst í skiptum (ekki skilyrði) fyrir íbúð á Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur sem er 79,9 fm að stærð og er 3ja herb. Áhv. 4,4 millj. Verð 10,5 millj. ÞVERHOLT - MOSF. Mjög góð 115 fm íbúð á 2 hæðum. Mikið útsýni og vandaðar innréttingar. Verð 12,3 millj. HAMRAHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða 72,6 fm lít- ið niðurgrafna íbúð sem hefur öll verið tekin í gegn síðustu þrjú árin. Áhv. 3 millj. í góðum lánum. Verð 10,3 millj. LAUGAVEGUR - GLÆSIÍBÚÐIR Rúmgóðar 2ja herb. glæsiíbúðir á tveim hæðum á 4. hæð og í risi með suðursvölum í þessu glæsilega lyftuhúsi sem er í byggingu. Íbúðunum verður skil- að tilbúnum til innréttinga að innan. Möguleiki að fá keypt stæði í bílgeymslu. SKÚLAGATA - LYFTUHÚS 128 fm glæsiíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með mikilli lofthæð. Háar hurðir og tvennar svalir. Nú er hver að verða síðastur að tryggja sér eign í þessu húsi. Íbúðin er tilbúin til afhendingar. Verð 14,9 millj. HÓLMATÚN - ÁLFTANES Fallegt 198,7 fm par- hús sem skiptist þannig að á neðri hæð eru 128 fm + 31,5 fm bílskúr og á efri hæð eru 39 fm. Hús- ið afhendist fokhelt og er til afhendingar strax. Verð 12,2 millj. NÚPALIND Erum með til sölu fallegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í átta hæða lyftuhúsi með bíl- geymslu. Íbúðunum verður skilað í mars 2001, fullbúnum en á gólfefna. Verð frá 10,8 millj. Brynjar Baldursson sölumaður Örn Helgason sölumaður Guðmundur Þórsson sölumaður Sími 575 8500 • Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: brynjar@fasteignamidlun.is MIÐSVÆÐIS - VERSL/SKRIFSTOFUR Til sölu ca 1.800 fm húseign á mjög góðum stað. Húsið gefur mikla möguleika til stækkunar. FAXAFEN Til sölu eða leigu allt að 1.502 fm efri hæð sem býður upp á mikla möguleika, góð loft- hæð og gluggar á 3 hliðum. Verslunarhúsnæði á jarðhæð getur fylgt með í kaupunum. HAFNARFJÖRÐUR Vorum að fá í sölu 484,4 fm atvinnuhúsnæði ásamt mögulegum byggingar- rétti. Húsnæðið er með góðri lofthæð og inn- keyrslud. Teikningar á skrifstofu. Verð 39,5 millj. SÖLUTURN - GÓÐ VELTA Vorum að fá í sölu ágætis söluturn með góðri veltu í eigin húsnæði vel staðsettan við Iðnskólann í Reykjavík. Verð 12,5 millj. ÞVERHOLT Til sölu ca 2x300 fm iðnaðarhúsn. á 2 hæðum ásamt byggingarrétti f. 300 fm jarðh. Góð lofth. Burður á 2. hæð ca 1.000 kg á fm. Eign í þokkal. ástandi og laus nú þegar. Stigahús er þannig að hvor hæð getur verið sjálfstæð eining. Húsið hentar mjög vel sem skrifst.húsnæði. BÆJARHRAUN - HF. Í einkasölu 228 fm húsnæði á 2. hæð sem er inn- réttað sem matreiðsluskóli. Glæsilegt húsnæði með góðum innréttingum og tækjum. Í húsnæð- inu eru m.a. tvö sýnikennslueldhús, setustofa, skrifstofa, fundarherbergi o.fl. Teikningar á skrif- stofu. Verð 19,5 millj. MIÐSVÆÐIS - STÓR EIGN Til sölu eða leigu ca 7.000 fm eign í stærri eða smærri einingum. Eign sem gefur stórkostlega möguleika sem verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Uppl. aðeins á skrifst. SMIÐSHÖFÐI Vorum að fá í sölu 400 fm hús- næði með innkeyrsludyrum, skrifstofu og stóru afgirtu ca 400 fm porti sem er malbikað og upphitað. Góð aðkoma. Þessi eign getur hent- að undir margvíslega starfsemi. Verð 24,8 millj. Góð greiðslukjör. SÓLARSALIR - KÓP. 4ra til 5 herb. íbúðir í glæsilegu fimm íbúða húsi með tveim innbyg- gðum bílskúrum. Í húsinu er ein 4ra herb. 125,10 fm íbúð og fjórar 5 herb. 137,20 fm íbúðir með 4 svefnherbergjum. Verð á 4ra herb. íbúðin- ni er kr. 15,3 m. en verð á 5 herb. íbúðunum er frá kr. 16,4 m. Teikn. og skilalýsing á skrifstofu. ÉG hef að undanförnu veltfyrir mér hvort ekki sétímabært að stjórnvöldkomi málefnum bygging- ariðnaðarins undir einn hatt. Eins og nú er háttað heyra þau bæði undir iðnaðarráðuneyti og umhverf- isráðuneyti en auk þeirra koma aðrir aðilar við sögu greinarinnar svo sem Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins og Staðlaráð. Þetta fyrirkomulag gerir öllum sem vinna í byggingariðnaðinn ákafleg erfitt fyrir. Ég tel löngu tímabært að koma þessum málum í viðunandi horf enda er bygging- ariðnaðurinn ein stærsta atvinnu- greinin hér á landi Eins og fram kom í grein eftir Þóru Kristínu Jónsdóttur í 12. tbl. Íslensks iðnaðar hafa bygginga- fulltrúar túlkað byggingareglugerð með ýmsum hætti en það á að nokkru leyti rætur að rekja til þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að búa við en svo virðist sem sam- ræmdar vinnureglur séu ekki fyrir hendi og ráða þarf bót á því sem allra fyrst. Sökin er e.t.v. líka að einhverju leyti byggingafulltrúanna sjálfra þar eð þeir virðast ekki hafa sam- ræmt störf sín. Þetta ástand er með öllu óviðunandi fyrir þá sem eiga að starfa eftir lögum og reglum og ekki síst nú þegar lands- löggilding hefur verið innleidd og byggingaraðilar geta unnið hvar sem er á landinu. Svo er að sjá sem sumir bygg- ingafulltrúar telji sig vera yfir aðra hafnir og geti túlkað lög og reglu- gerðir að eigin geðþótta. Til að mynda hafa húsbyggjendur kvartað undan því að fá verk sín seint og illa tekin út í Reykjavík. Þeir hafa þó ekki treyst sér til að tjá sig op- inberlega af ótta við að bygginga- fulltrúinn í Reykjavík geri þeim líf- ið leitt fyrir vikið. Sé þetta raunin er það ekki sá vinnuandi eða vinnuumhverfi sem menn eiga að búa við. Af þessu má sjá að full þörf er á að stjórnvöld láti til sín taka og komi málefnum byggingariðnaðar- ins undir eitt ráðuneyti. Ég legg eindregið til að byggingamálin verði alfarið á könnu iðnaðar- áðuneytisins. Þann tíma sem ég hef starfað hjá Samtökum iðnaðarins hef ég ekki orðið þess var að umhverfisráðu- neytið hafi mikinn áhuga á mál- efnum byggingariðnaðarins. Það myndi auðvelda mjög þeim sem starfa í greininni að þurfa aðeins að leita til eins ráðuneytis með mál sem varða lög, reglur, staðla og vottanir en allt þetta gæti verið í betra horfi en nú er raunin. Enginn virðist t.d. vilja taka ábyrgð á að koma á vinnureglum fyrir Rb um vottunarferli fyrir lagnaefni. Úr slíku máli gæti t.d. byggingadeild innan iðnaðarráðu- neytis leyst. Hún gæti sömuleiðis skorið úr um ágreiningsmál vegna mistúlkana byggingafulltrúa, a.m.k. um þau mál sem ekki þyrfti að vísa til dómstóla. Varðandi mismunandi túlkun byggingafulltrúa á bygg- ingareglugerð veit ég ekki betur en sömu lög gildi um þau efni hvar sem er á landinu. Það er síst til að bæta ástandið í þessum efnum að nú eigum við að vinna eftir hinum margvíslegu stöðlum sem flæða frá Evrópusam- bandinu hingað til lands. Eins og alkunna er hafa stjórnvöld lýst því yfir að við séum ekki á leið inn í Evrópusam- bandið en það breytir ekki því að við verðum að vinna eftir þeim reglum sem þar hafa verið settar. Staðlarnir eru hins vegar samdir suður í Evrópu en eins og sakir standa er enginn innlendur aðili sem er til þess bær að votta þá staðla hvað þá að við fáum tæki- færi til að taka þátt í að semja þá. Sum íslensk framleiðslufyrirtæki hafa þó þegar hafið undirbúning að því að CE-merkja vöru sína. Ef það er stefna stjórnvalda að við öp- um bara eftir það sem aðrir ákveða og höfum engin áhrif á slíkar ákvarðanir þá erum við á rangri braut að mínu mati. Ef við tökum lagnaefni sem dæmi þá eru hér á landi á ýmsan hátt sérstakar aðstæður vegna ólíkra efnasambanda í íslensku vatni og notkunar jarðhita. Lagna- efni okkar þarf því að standast aðr- ar kröfur en hjá nágrönnum okkar í Evrópu. Á fyrstu dögum nýrrar aldar ætlar umhverfisráðuneytið að setja á laggirnar nefnd sem fær það vandasama hlutverk að endurskoða skipulags- og byggingalögin. Þetta gefur okkur, sem tengjumst bygg- ingageiranum og þá sérstaklega Samtökum iðnaðarins, tækifæri til að koma að tillögum um breytingar á núverandi lögum. Ég vil því hvetja alla þá sem málið er skylt að koma tillögum sínum á framfæri. Hvað er til ráða og hver á að ráða? Umræðan eftir Guðmund Þór Sigurðsson /gsig@si.is Höfundur er bygginga- fræðingur BFÍ ÞETTA eru enskir Staffordshire- hundar, en þeir voru mjög eftirsótt stofustáss í upphafi síðustu aldar og eru nú seldir á uppboðum og í antíkverslunum. Hinir frægu postulínshundar Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.