Vísir - 16.12.1978, Qupperneq 1

Vísir - 16.12.1978, Qupperneq 1
 Aaá&rjt Guöjón Arngrimsson/ biaðamaöur visis er um þessar mundir staddur úti á miöju Atlantshafi á leiö frá Kanaríeyjum til St. Vincent i Karabíska hafinu/ — þ.e. um borö í 150 tonna seqlskipi sem nefnist ,,Eye of the Wind/#. Guðjón er, eins og fram heTuf'?*% komiö hér í blaöinu, þátttakandi i miklum leiöangri sem kallaður er „Operation Drake7/ eftir sæfaran- um Sir Francis Drake. „Operation Drake'' tekur tvö ár og á þeim tima verður siglt umhverfis hnött- inn meö yfir 200 urigmenni víösvegar að úr heimin- urri tit aö minnast 400 ára afmælis heimssiglingar Sir Francis. Feröinni er skipt í niu hluta, sem hver tekur þrjá mánuöi. Guöjón er þátttakandi í fyrsta hlutanum, — siglingu frá Plymouth á Englandi til Caledonia— flóans á austurströnd Panama, meö viökomu .i Jersey, Kanarieyjum, St. Vincent og Colon í Panama. A leiðinni er unniö aö hafrannsóknum og i Panama er ætlunin að vinna aö.rannsóknum á líf- rikinu og aö fornleifarannsóknum. Guöjón hefur nú sent okkur frásögn af þvi sem á daga hans hefur drifið fyrri part feröarinnar^pg' jafnframt þær myndir sem hér fylgja. Sjó bls. 2 og 3 . *

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.