Vísir - 16.12.1978, Síða 14
EFTIR KITTY KELLEY
JACKIE
Laugardagur 16. desember 1978 VISIR
Jackie f innu
Öll Kennedy-f jöl-
skyldan einbeitti sér að
kosningabaráttu
Bobbys. Það varð fyrst
og fremst takmark
kvennanna í fjölskyld-
unni að koma fjöl-
skyldunafninu aftur inn í
Hvita húsið.
1968 var aukning
Lyndon Johnsons á
hernaðinum i Vietnam
aðalmálið. Eugene
MeCarthy var eini
demókratinn, sem var
opinberlega andvigur
forsetanum vegna
stríðsins. Fyrst reyndi
hann að fá Bobby til að
stjórna andstöðunni, en
Bobby neitaði að vera
opinberlega á móti
Johnson.
McCarthy var þess fullviss, aö
striðiö væri siBferBilega rangt, og
fór þvi sjálfur i framboB. Honum
gekk svo vel i forkosningum i
New Hampshire, aB Lyndon
Johnson viBurkenndi ósigur sinn
meB þvi aB lýsa þvi yfir, aB hann
myndi ekki þiggja lítnefningu
flokksins fyrir annaB kjörtimabil.
I fyrsta sinn i sögunni neyddist
forseti til aö vikja fyrir eigin
flokksbróBur. McCarthy varB
hetja þjóöarinnar.
Daginn eftir sigurinn i New
Hampshire, ákvaö Bobby aö
bjóöa sig fram sem forseta. AuB-
vitaö bjóst hann viB aö McCarthy
myndi vilcja til hliöar, svo hann
yröi einróma kjörinn forsetaefni
demókrata, en McCarthy neitaöi
og lýsti þvi yfir, aö hann yröi i
keppninni til enda.
Robert var mikill fjölskyldumaöur
og kona hans gekk meö 11. barn
þeirra hjóna, er hann féll frá.
Henni likaöi hiö hraöa lif
„fallega fólksins”. HUn var vel
heima i skemmtanaheimi þess og
nautþessaB verainnanum annaö
frægt fólk.
Annað morð í
fjölskyldunni
Bobby og Jackie sáust mikiö
saman i New York, svo mikiö aB
fólk fór aö tala um, aö milli þeirra
gæti veriö meira en fjölskyldu-
tengsl. Jackie ekki aöeins hunds-
aöi þennan ljóta oröróm, heldur
gaf hún honum byr undir báöa
vængi meöþviaöfaömamág sinn
opinberlega, halda I hönd hans
og kyssa hann.
Þó hún hafi opinberlega sagst
styðja kosningabaráttu hans, hélt
hún sig frá henni.
Og hún fékk aldrei tækifæri til
aö breyta þvi. 6. júni 1968 var
Robert Francis Kennedy skotinn i
Ambassador Hotel I Los Angeles,
nokkrum minútum eftir aö hann
haföi unnið forkosningarnar i
Kalifomiu.
Jackie fékk fréttirnar um nótt-
ina og flaug þegar I staö til Los
Angeles ogstóömeöEthel viðhliö
Bobbys þær erfiöu stundir, sem
hann baröist við dauöann. Þegar
þvi var lýst yfir, að hann væri dá-
inn, grét hUn óstjórnlega. Hún
reyndi ekki aö vera hetja I þetta
sinn.
Edward Kennedy er sá eini hinna fjögurra Kennedybræöra.sem enn er á lffi.
Christina lagöist gegn þeirri fyrirætlun fööur slns aö kvænast Jackie.
rrÞá gera þeir
það sama"
Jackie var sú eina i fjölskyld-
unni, sem ekki tók þátt I barátt-
unni. Snemma um veturinn sagöi
hUn viö Arthur Schlesinger,
yngra:
„Ég vona aö Bobby veröi aldrei
forseti Bandarikjanna. Ef hann
veröur forseti, munu þeir gera
þaö sama viö hann og þeir gerðu
viö Jack”.
Tæplega mánuöi siðar varö
Martin Luther King fyrir kUlu
moröingja, þar sem hann stóö á
svölum mótels i Memphis,
Tennessee. Bobby Kennedy var á
kosningaferöalagi, þegar þetta
geröist, en fór þegar heim til
Corettu King.
Hann sagði henni, aö Jackie
vildi gjarnan koma, en þaö yröi
henni erfitt vegna eigin reynslu.
Ef þaö skipti Corettu miklu máli,
myndi hUn þó koma. Coretta
sagöi, aö þaö skipti sig mjög
miklu og Jackie kom til aö vera
viö útförina, þótt hún geröi það
meö hálfum hug.
Páskar án
Onassis
Nokkrum dögum seinna fór
Jackie ásamt bömum sinum meö
einkaflugvél Onassis til aö eyöa
páskunum heima hjá Charles
Wrightman ogkonuhans. Onassis
var kyrr i vélinni og neitaði aö
fara út til aö láta taka mynd af
sér. Hann flaug siöan til Nassau
meö dóttur sinni, Kristlnu.
Jackie hafði þegar undirbúiö aö
hitta hann I næsta mánuöi til aö
farai siglinguum Karabiska haf-
iö og hlakkaöi til aö fara i þetta
glæsilega fri.
i