Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 1
„Dauðinn á Níl" frum- sýndur í Kaupmannahöfn: Peter Ustinov og Margrét Danadrottning heiðursgestir Þaö dugir ekki aö klæðast islenskri lopapeysu á frumsýningu á Palads Teater i Kaupmannahöfn. Þvi var þaö sett aö skilyröi þegar kvikmyndin „Dauöinn á NIl” eftir sögu Agötu Christie var frumsýnd þar aö fréttamaöur Visis i Kaupmannahöfn, Magnús Guömundsson, klæddi sig upp á fengi hann aögang. Sá frægi gamanleikari Peter Ustinov lék Hercule Poirot og áöur en sýningin hófst flutti hann gamansama ræöuá ensku meö dönskum hreim. Annars'var þessi sýning liöur i menningarsamskiptum Dana og Engiendinga. Hún var tileinkuö baráttunni gegn krabbameini og var Margrét drottning verndari sýningarinnar. Sjá nánar á bls. 10-11. Simea Horízon bílf ársins '78 BÍlablaöamenn Evrópu hafa valiö Chrysier Simca Horizon sem bil ársins 1978. Þetta er I fyrsta sinn sem sami billinn hlýtur þessa nafnbót beggja vegna Atlantshafsins þvi aö bandariska bilablaöiö Motor Trend v aldi þennan bil bil ársins i ár. Ómar Ragnarsson segir frá þessum bili bflaþættinum á bls. 22-23 og hvernig hann reyndist I reynsluakstri. ómar segir aö helsti kostur bilsins sé fjöörun- in. Einnig sé hann nýtiskulegur mjög og hægt sé aö fá meö hon- um ýmsa aukahluti. Merkiieg- astur þeirra sé án efa tölvuborö. Þar væri hægt aö sjá bensln- eyöslu á hverjum tima,frá upp- hafi feröar til enda,svo eitthvaö sé nefnt. ■ ! * , ■ 1 t Jlip 4 Hneyksl- anlegt brúðkaup Fregnir um búökaup Jackie Kennedy vöktu feikna athygli um allan heim og biööin voru meö stórar fyrirsagnir svo sem „Hún er ekki engill lengur”. Jafnframt voru skoöanir vina og ættingja mjög skiptar á þvi aö hún ætlaöi aö giftast Onassis. Sjá nánar á bls. 16-17. Tvö þjóðsagnaspilanna, sem Asta Sigurðardóttir teiknaði/ en aldrei voru gefin út. Á spaðaásnum er Þorgeirsboli, en á spaðakónginum eru Gottskálk grimmi og Sæmundur fróði. Gluggað í bók um sögu spilanna Fyrsta islenska bókin um spil er komin út. Þar er fjallað ítarlega um sögu spilanna. Höfundurinn Guð- brandur Magnússon er mikill spila- safnari og eru birtar i bókinni myndir af fjölda spila úr safni hans. í bókinni er kafli um spil á íslandi og myndir af ýmsum spilum sem ís- lenskir listamenn hafa teiknað, t.d. Muggur og Asta Sigurðardóttir, en sum þessara spila hafa aidrei verið gefin út. Við gripum niður á nokkrum stöð- um i kaflanum um islensku spilin i bókinniSaga spilanna.Sjábls.14 og 1&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.