Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 10
Óvenju folleg GULLÚR með GULLKEÐJU Verð frú kr. 130.000 L til 632.000 A GARÐAR OLAFSSON Úrsmiöur — Hafnarstræti 21 — 10081 , >'■.!> r Austurstrœti 7 Gallerí Langbrók býSwr upp á ýmsar fegundir listiðnaðar og myndlistar svo sem: Keramik/ vefnað/ tauþrykk í metravöru og úr-, vai af handþrykktum púöum. Ýmiskonar fatnað og aðra sérunna muni. Einnig er að finna í Galleríinu gott úrval af grafik eftir þekkta myndlistarmenn. Gollerí Longbrók Vitastig 12 opið mánudaga- föstudaga kl. 1-6. einnig á laugardögum í desember frá kl. 1. Á frumsýningu með fyrirfólki Mánudagur 18. desember 1978 VtSIR <Jr kvikmyndinni „Daubinn á Nil”, sem veröur ein af jólamyndum kvikmyndahúsanna. Þetta eru aöah söguhetjur myndarinnar, leiknar af David Niven, Peter Ustinov og Bette Davis. Helstu leikendur myndarinnar samankomnir á dekki fljótabátsins. Aöur en myndin er á enda týna nokkrir þeirra lifi sinu á sviplegan hátt. „Áttu ekki nein spariföt?” Spumingunni var varpað fram af for- stjóra Palads Teater f Kaupmannahöfn. Ég hafði troðið mér aila ieið inn á privat til hans að snikja mér frimiða á Gallapremieru eða frumsýningu á kvik- myndinni „Dauðinn á Nil”, eftir sögu Agötu Christie. Kappinn var i óða önn að raða utan á sig hinum ýmsu hlutum sem fylgja kjólfötum heldrimanna. Hann leit með vandlætingu á nýju lopapeysuna sem amma sendi mér i afmælisgjöf. „Þessi peysa er nú eiginlega til spari, svona réttá meðan hún er ný”, svaraði ég. „Þessir blaðamenn”! Hann dæsti, „þið eigið aldrei nein almennileg föt. Þú hefur nákvæmlega fjörutiu og fimm minút- ur til að fara heim að skipta um föt. Þar sem engu tauti var viö manninn komiö og hann haföi aö auki fengiö öfluga aöstoö frá frægri danskri leikkonu, sem ég hef oft séö i bló, en aldrei lagt á minniö hvaö héti. (Og ég þoröi svo sannarlega ekki aö gera mig uppvisan aö slikri fáfræði, svo aö ég spuröi aldrei). Eftir aö hafa kláraö mig af heimkeyrslu, fata- skiptum og aö sauma tölu á jakk- ann minn, meö ameriskum hraða, var ég mættur á nokkurn- veginn réttum tima til hins mikla viöburðar. Og hvilikt skraut. Allt i pelli og purpura og dýrindislini. Hljómsveit hins konunglega lif- varöar tók á móti gestum meö lýöraþyt. Éghef hvergi séö, nema i kvikmyndum, samankominn annan eins fjölda af mikilmenn- um og kvendum. Gimsteinar glitruöu og silkikjólar sópuöu gólfin. Karlmennirnir gengu sperrtir um, klæddir eins og mör- gæsir. Ég lét sem minnst fara fyrir mér i þessum salarkynnum, . y Magnús Guðmundsson skrifar frá Kaup- mannahöfn 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.