Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 18. desember 1978 Kaupum íslenskar bœkur — og styrkjum íslenska rithöfundastétt segir bréfritari meðal annars í bréfi sínu K.K. Reykjavik skrif- ar: Nú fer senn aö liöa aö þvf aö ösin f búöum höfuöborgarinnar veröi sem mest og eins og oft áöur viröist þaö ætla aö veröa þannig aö bækur seljist mikiö. Tilgangurinnmeö þessum li'n- um er sá aö skora á alla þá sem hyggjast gefa bækur f jólagjöf aö hafa þær islenskar. Islensku bækurnar streyma nú á markaöinn og eru þær hver annarri betri. Þaö fer ekki hjá þvi aö maöur veröi svekktur þegar maöur les fréttir um þaö f blööunum aö einhver sænsk trú- arlygi ætli aö veröa metsölubók hér á landi fyrir jólin. Og þetta viröist ætla aö eiga sér staö þrátt fyrir þaö aö allir helstu forráöamenn trúarsafnaöa i Reykjavik hafi lýst sig andviga bókinni, og fariö þess kurteis- lega á leit viö almenning aö hannláti þessabóksem vind um eyrun þjóta. Hér er átt viö bók- ina Félagi Jesús. Burtséö frá þvf aö Islensku bækurnar séu betri en þær erlendu er hagur islenskra rit- höfunda ekki þaö góöur f dag. Mér finnst þaö agalegt ef ts- lendingur kaupir frekar ein- hverja erlenda ástarsögu I staö islenskrar skáldsögu Meö þvi aö kaupa sföarnefndu bókina er hann aö leggja sitt af mörkum til þess aö efla lslenska rithöf- undastétt og gera islensku bæk- urnar enn betri um leiö. Athugiö þaöáöurennæsta erlenda bókin veröur keypt. mmfmr ... < ■^ ■i’úár !; t M1Á •* | mm rl MUKK , i í1 : ÍSLAND FYRIR ÍSLENDINGA B.J. Reykjavík skrif- ar: Fyrir nokkrum dögum birtist hér f lesendadálkinum grein um laxveiöar eftir Gunnar Bender. Mig langar til aö gleöjast yfir þvi aö einhver þori aö segja meiningu varöandi þaö ófremd- arástand sem rfkir I þessum málum hér á landi. Málum er nú svo komið aö Is- lendingum er vart ætlaö aö veiöa 1 sfnum eigin laxveiöiám. Otlendingar einoka besta veiöi- tfmabiliö i öllum bestu veiðiám landsins. Hreggviður taki við af Bjarna Sportidjót á traktor skrifar: Mig langar sökum þess hversu mikinn áhuga ég hef á iþróttum aö koma einni spurningu á framfæri. Eins og allir venjulegir menn tekur Bjarni Felixson sér sumarfrf. Mig langar til aö stinga upp á þvi aö Hreggviður Jónsson taki viö þættinum á meöan aö Bjami væri f frfi. Væri gaman aö heyra álit fleiri manna á þessu máli. Þökk fyrir birtinguna. Þaö sem mér finnst einna furöulegast viö þetta alft saman er hversu bændur una þessu vel. Þeir eru manna ánægöastir. En eftir þessa frammistöðu þeirra finnst mér þeir ekkert gott eiga skiliö. Þeir eiga jú landiö aö án- um og f staö þess aö leigja þaö Islendingum sjálfum taka þeir útlendingana framyfir. Mér finnst þaö nauösynlegt aö Stangaveiöifélag Reykjavfkur griþi hér inn í málin. Þetta gengur ekki lengur. Mig langar til aö nota tæki- færiö og taka undir hvert þaö orö sem stóö f grein Gunnars. Eg veit aö þar tala ég fyrir munn margra. Ég vona bara aö þeir sem ráöa framvindu þessa mikil- væga máls fyrir íslenska veiöi- menn láti i framtföinni tslend- inga ganga fyrir því tsland er og á aö vera fyrir tslendinga og enga aöra. Okurteisi H.L. Reykjavík skrif- ar: Þaö er vföa sem viö Reykvik- ingar veröum fyrir ókurteisi. Ég hringdi um daginn í 03 og ætlaöi aö spyrjast fyrir um simanúmer hjá kunningja mín- um hér I bæ sem ég haföi gleymt, en hann er ekki i sfma- skránni. Mér er þaö stórlega til efs aö nokkurn timann hafi eins fúl og leiöinleg kona svaraö mér i sim- ann og einmitt f þetta skipti. Mér finnst aö fólk sem vinnur slika þjónustuvinnu veröi aö temja sér lágmarks kurteisi. Þaö viröast þær f 03 ekki gera. HUODFÆRAVERZLUN FRAKKASTÍG16 SÍMI 17692 Heimilisorgel í öllum stœrðum T.d. þetta Welson orgel: 5áttunda hljómborö, hægt aö nota venjulegar orgelnótna- bækur. 7 mismunandi raddir: Flauta, horn, trompett, wa wa, hapsicord og rafmagnspianó. Trommuheili meö 7+1 takti og sjálfvirkum og venjulegum bassa. 20 w. inn- byggöur magnari og tveir hátalarar. tJtgangur fyrir auka magnara og innstunga fyrir heyrnartól. Verö kr. 320.000.- Lótið ekki kðttinn fara í jólaköttinn Jólagjafir fyrir gœludýrin æringu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.