Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 18
 Mánudagur 18. desember 1978 VÍSIR I dag er mánudagur 18. desember 1978, 352. dagur ársins. Ardegisflóð kl. 08.32/ síðdegisflóð kl. 20.53. D APOTEK Helgar-, kvöld, og nœtur- varsla apóteka vikuna 15.-21. desember er f Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þa6 apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. llafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðiö og sjúkrabili sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðiö simi 2222. Grindavik. Sjúkrablll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrablll 1666. Slökkviliö 2222, sjúkra- húsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðiö og sjúkrabili 1220. Ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Sigiufjöröur. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðiö 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hvftur leikur og vinn- ur. 1® t 1 1 t 1 t m t 4 # £ & JH ÍL t P-r- SL,- s e —T Hvftur Spielmann Svartur : Tartakover Marienbad 1925. 1. Dh6! Dxel-t- 2. Bfl Gefiö. ORÐIO Þakkið jafnan Guöi, föðurnum, fyrir alla hiuti i nafni Drottins vors Jesú Krists. Efesus 5,20 VEL MÆLT Bjartsýnismaöur er sá, sem rakleitt fer og gerir þaö, sem þér kæmi aldrei til hugar að gera. K.L.Kirchbaum. Höfn I Hornafiröi. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðiö 1222. Seyöisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliöið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðiö og sjúkrabfll 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Slysavarðstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Uppáhaldsterta 2 eggjarauður 1 bolli púöursykur 1/2 bolli saxaðar möndlur 1/2 boili saxaðar döðlur 2 msk.hveiti 2 eggjahvftur. banani þeyttur rjómi rifiö súkkuiaði Hrærið vel eggjarauður og púöursykur. Blandið möndlum, döðlum og hveiti út I. Stifþeytið eggjahvlturnar og blandið þeim siöa n varlega saman við. Setjiö deigiö f eitt smurt mót. Bakið tertuna við meöalhita i u.þ.b. 20 min- útur. Kæliö kökuna og setjiö ofan á hana bananasneiðar og þeyttan rjóma£tróið rifnu súkku- laöi yfir rjómann. YMISLEGT „Skrifstofa Ljósmæðra- félags lslands er að Hverfisgötu 68 A. Upplýs- ingar þar vegna stéttar- tals ljósmæðra alla virka daga kl. 16.00—17.00 eöa I sima 17399. (Athugiö breytt simanúmer) Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónustan er veitt i sima 23588 frá kl. 19-22 mánu- daga, miðvikudaga og fimmtudaga. Símaþjónustan er ætiuð þeim sem þarfnast að ræða vandamál sin i trún- aöi við utanaðkomandi. persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda-Marga. MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Lands- samtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a, Opiö kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Breið- holtskirkju fást hjá: Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska, Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga- bakka 28. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820 Versl. Sigurbjörn Kára- son, Njálsgötu 1 slmi 16700. Bökabúöin, Alfheimum 6, simi 37318 Elin Kristjánsdóttir, Alfheimum 35, simi 34095. Jóna Þorbjarnardóttir, Langholtsvegi 67, simi 34141 Ragnheiöur Finnsdóttir, Alfheimum 12, simi 32646 Margrét ólafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. MINNINGARKORT: Minningarkort Laugar- nessóknar eru afgreidd I Essó—búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkj- una á viötalstima sóknar- prests og safnaöarsystur. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Siguröi H. Guömundssyni ungfrú Astbjörg Magnúsdóttir og Sverrir ögmundsson. Heimili þeirra er að Brekkugötu 20. Stddíd Guömundar. Nýlega voru gefin saman i bjónaband af séra Haildóri Gröndal ungfrú Maria Eggertsdóttir og Agnar Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Orrahólum 3. Stúdió Guömundar Einholti 2. • ••••• -yjTí *•: mm—mm Agætur harðfiskur á 35 aura pundið til sölu i pakkhúsinu hjá Guðm. Grimssyni. IGENGISSKRÁNING Gengisskráning á hádegi Feröa- þann 13.12 1978: Kaup Sala manna- gjald- eyrir i 1 Bandarikjadollár •• 317.70 318.50 350.35 ■ 1 Sterlingspund ... •• 625.90 627.50 690.25 : 1 KanadadoIIar.... •• 270.10 270.80 297.88 Í100 Danskar krónur . 5986,15 6001.25 6601.37 100 Norskar krónur 6194.20 6209.80 6830.78 '100 Sæn^kar krónur. . 7174.45 7192.55 7911.80 •100 Fini^sk mörk .... • 7858.00 7877.80 8665.58 100 Franskir frankar • 7248.00 7266.30 7992.93 • 100 Belg. frankar.... • 1052.30 1055.00 1160.50 100 Svissn. frankar .. • 18625.25 18672.15 20539.36 100 Gyllini ,. • 15355.20 15393.90 16933.29 100 V-þýsk mörk .... • 16654.45 16696.35 18365.98 100 Lirur 37.47 37.56 41.31 100 Austurr. Sch ., 2273.35 2279.05 2506.95 100 Escudos • 679.20 680.90 748.99 100 Pesetar • 444.95 446.05 490.65 ,100 Yen „ 161.40 161.80 177.98 Mrúturinn 21. mars-20. april Ekki skaltu ráögera nein feröalög i dag. En aftur á móti skaltu ekki setja þig úr færi aö kynnast nýju fólki ef tækifæriö býöst. Nautift 21. april-21. mai Svo viröist sem eitthvaö sem þú hefur undirbúiö i samræmi viö daginn, fari út um þúfur á siöustu stundu af óvæntum ástæöum. Tv iburarnir 22. mai—21. júnl Feröalög eru ekki æskileg. Faröu gæti- lega i umferöinni, og yfirleitt skaltu ástunda varúö og gætni I dag — einnig i oröi. Krabhinn 21. júni—23. júli Þaö er ekki óliklegt aö þú komist ánægjulega aö raunumað þér er munaöur gamall greiöi. Þetta gæti orð- iö þér gagnlegur og góður dagur. 3É£ l.jónift 24. júll- -23. ájjúst Láttu ekki hafa þig til aö taka afstööu tii manna eöa málefna gegn vilja þfnum. Þaö er ekki óllklegt aö þú veröir aö beita skapsmunum i þvi sambandi. Mcy jan 24. átfúst—23. st*pt Haföu þaö sem sannara reynist f dag, jafnvel þó þaö kunni að kosta timabundna óvild kunningja þinna. Kvöldið getur oröiö skemmtilegt. Vogin 24. sept —23 okl Þetta getur oröiö skemmtilegur og gagnlegur hviidar- dagur, ef þú athugar aö hafa þig ekki mjög i frammi og leita ekki margmennis. Drekinn 24. okt.—22. nóv Gamlir kunningjar setja svip sinn á daginn, á skemmti- legan hátt. SpiIIir ekki að þar mun um gagnstæöa kyniö vera aö ræða. HojímaAurir.n 23. nóv —21. «les. Láftu ekki smávægilegar erjur innan fjölskyldunnar gera þér gramt i geöi. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þaö litur út fyrir aö þér takist aö afla tillögum þinum og áhugamálum fylgis i dag, jafnvel betur en þú kannt aö gera þér grein fyrir Yatnsberinn 21.—19. febr. w Yfirleitt skaltu hafa þig sem minnst i frammi en taka hins- vegar þátt i þvi sem kann aö bjóðast og þú hefur áhuga á. Fiskarnir 20. íebr.—ÍO.Sivars Þaö er ekki óliklegt aö eitthvaö komi fyrir sem á eftir aö hafa mikla jákvæða þýöingu fyrir þig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.